Austri


Austri - 18.09.1957, Blaðsíða 3

Austri - 18.09.1957, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 18. septemoer 1957. ÁUSÍRI Bókafólk! Höfum umboð fyrir bókaútg-áfu Norðra iog íslendinga- sagnaútgáfuna. Mikið úrval góðra bóka. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Kaupfélagið FRAM Nr. 22/1957. THkynning Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá bireiðaverkstæðum: Sveinar ..... Aðstoðarmenn . Verkamenn . . Verkstjórar . . Dagv. kr. 39.30 — 31.35 — 30.65 — 43.25 Eftirv. kr. 55.00 — 43.85 — 42.95 — 60.50 Næturv. kr. 70.75 — 56.40 — 55.20 — 77.80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. sept. 1957. Verðlagsstjórinn. • ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ Tilkynning Nr. 24/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kafi frá innlendum kaffi- brennslum: I heildsölu .......................... kr. 38.60 pr. kg. I smááölu .................. kr. 44.40 pr. kg. Reykjavík, 11. sept. 1957. Verðlagsstjórinn. Ausífirðingarl Hef oftast fyrirliggjandi: U.S. sjálfvirku olíubrennarana góðkunnu. Af 40 tækjum sem ég hef selt, hefur ekkert tæki bilað. Einnig katla fyrir sömu tæki. WELLIT- einangrunarefni ð. Miðstöðvardælur. Þvottavélar með rafknúinni vindu og suðuelamenti. Hornet riffla, litla riffla og hagabyssur. Hornet skot, lítil riffil skot og haglaskot. Plötuspilara og úrval af hljómplötum. lræntaniegir í október: Hjólbarðar: 650x16, 600x13, 500x16, 560x15. Væntanlegir seinnaO á árinu: Hjólbarðar fyrir vörubíla og aðrar stærðir. Tek á mótí pöntunum. ELÍS GUÐMUNDSSON, Eskifirði, sími 51. ’-rvrr-r Nr. 23/1957. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna .............................. Kr. 40.95 Eftirvinna .......................... — 57.35 Næturvinna .......................... — 73.75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ............................ Kr. 39.05 Eftirvinna .......................... — 54.65 Næturvinna .......................... — 70.30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin cr gjöldum þessum, vera ódýr- ari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. sept. 1957. Verðlagsstjórinn. Frá Rafveitu Neskaupstaðar Þann 23. þessa mánaðar verður byrjað á að rjúfa straum til þeirra, sem þá skulda Rafveitunni. Neskaupstað, 13. sept. 1957. Jóhann Gunnarsson. Tek ljósmyndir í Gagnfræðaskólanum laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 2 til 6 e. m. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari. Aivinna Sjúkrahús Neskaupstaðar vantar stúlku um næstu mán- aðamót til starfa í eldhúsi. Umsækjendur þurfa að hafa náð 17 ára aldri. Sjúkrahús Neskaupstaðar. Aðsetursskipti Allir þeir, sem flutt hafa til bæjarins siðan 1. des. 1956 og ekki hafa fullnægt tilkynningarskyldu, eru fastlega áminntir um að gera það sem allra fyrst. Vanræksla varðar sektum. Bæjarstjóri.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.