Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.01.1970, Side 18

Skólablaðið - 01.01.1970, Side 18
110 WNTÐMLIND 6 hve gott á lítil lind að leika frjáls um hlíð og dal, líða áfram létt sem hind, líta alltaf nýja mynd. Hvísla ljóði að grænni ^rein, glettast ögn við lítil blom, lauma kossi á kaldan stein, kastast áfram tær og hrein. Ég vildi að ég væri orðin eins og þú og vakað gæti bæði daga og nætur. Þá öllu skyldi kveða um unað, ást og tru sem aldrei bregzt en hugga lætur. já ef ég mætti líta eins og lindin, sem lög á sína undrastrengi slær. Nymæli við einkunnagjöf Allur heiður hlotnast 6. M. ó. Um þJóBíélag okkar FJÖLMIÐLAR eru einhver mikilvægaeti þáttur almennrar akoBanamyndunar. SjálfstæCir og gagnrýnir fjölmiSlar eru hvatar á óháfia hugsun og þatttöku 1 þjoSmalum, en hitt er kunnara en frá þurfi aS segja aS á Vesturlöndum hefur þeim yfirleitt veriS beitt til forheimskunar 0£ skoSana- kugunar, og eiga þeir hvaS mesta sök a almenn- um sljóleika um þjoSmál. Springer-hringurinn þýzki hefur orSiS fyrir aS- kasti allra þarlendra frjálslyndra manna. Sví- virSilegar fróttafalsanir og lágkúruleg blaSa- mennska SpringerblaSanna varS eitt helzta ásteyt- ingsefni v-þyzkra studenta. Heldu þeir þvi fram aS þaS hlyti ávallt aS vera hættulegt lýSræSinu aS einn aSili hefSi yfirrás yfir svo miklum hluta fjölmiSla. Misnotkun væri óumflýjanleg. Meira aS segja v-þyzka stjornin hefur harSlega gagn- rýnt einokun Springers. En hversvegna aS tala um Springer ? JÚ, viS búum hér viS þá staSreynd aS herlendis hefur eitt blaS mun meiri hlutfallslega útbreiSslu en allur Sprin^er-hringurinn í V-t>ýzkalandi. Ekki bætir þaS astandiS aS þaS blaS er málgagn þess flokks sem hatrammlegast berst gegn öllum framförum, enda flokkur þeirra sem mest sér- réttindi hafa viS status quo. Hin blöSin draga öll dam af blaSamennsku MorgunblaSsins, og þaS sem verra er : sjonvarp og hljoSvarp eru mjög^í sömu átt. Og MorgunblaSiS á varla sinn hka á meSal "siSaSra þjoSa" í siSlausum frétta- flutningi og íhaldssemi. Menntaskolanemar hafa aþreifanlega kynnzt fretta' flutningi íslenzkra fjölmiSla. Þegar róttækir menntaskolanemar og stúdentar skipulögSu inn- rásina í Kvennaskólann, reyndu öll borgarablöS- in aS heimfæra þetta upp á kommúnista. Lengst gekk AlþýSumogginn, sem þóttist geta rakiS alla leyniþræSi beint í smiSju til ÆskulýSsfylkingar- innar sem í vitund almennings er eitthvaS svip- aS^ og SS-sveitir ^nazista. AfleiSingu af þeirri frettamennsku matti siSan sjá á Hotel Sögu er alþingismaSur nokkur hélt því fram ( viS góSar undirtektir ) aS ritstjóri ÞjoSviljans stæSi hér á bak viS. Undir þetta tók MorgunblaSiS, og nú má fullvíst telja aS meirihluti þjoSarinnar hlæi aS þeim sem halda öSru fram. já, þaS er auS- velt fyrir vissa aSila aS búa til skoSanir meiri- hluta þjóSarinnar. öll íslenzk dagblöS túlka stefnu ákveSinna stjórn- malaflokka, hiS sama gera flest vikurit og mán- aSarrit, nær öll önnur eru ómerkileg afþreyting- arrit. Hinir svokölluSu "hlutlausu fjölmiSlar", hyóSvarp og sjónvarp, eru undir stjórn flokks- politísks útvarpsráSs. Kerfi íhaldssamra stjórn- malaflokka einokar þannig aS mestu skoSana- myndun íslendinga, kerfi sem einungis hefur áhuga á útjaenslu óbreytts ástands. Því höfum viS ærna astæSu til aS taka upp slagorSiS : TRÚIÐ EKKI FJÖLMIÐLUM; eSa MORGUNBLAÐIÐ LÝGUR.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.