Austri - 22.11.1961, Blaðsíða 3

Austri - 22.11.1961, Blaðsíða 3
 W U tgerðarmenn Skipstjórar Uppsett 7 m/m sísal lína á lager. Efni í bólfæri, 6 og 9 m/m bikaður sísal. Nylon ábót, Mustad önglar. Baujuflögg og vimplar í flestum litum. Lúgusegl og aðrar yfirbreiðslur saumuð eftir máli. Tilbúnar netabaujur fyrir vertíðina, netadregg, kaðlar og uppsett net á hagstæðu verði. Netagerðln Eskifirði. — Sími 102. ,/WWWW\/WV\/WWWW'rfWWW»VWV Electrolux með Electrolux hrærivélar hakkavél og þeytara. Verzlun Elísar Guðnasonar Eskifirði Hjólbarðar Englébert hjólbarðar í eftir- töldum stærðum: 650x16 710x15 560x15 Verzlun Elísar Guðnasonar Eskifirði. Tilbod Tilboð óskast í húseign Lifrarbræðslufélags Norðfirðinga við Strandgötu 67 í Neskaupstað, ásamt lóðarréttindum sam- kvæmt grunnleigusamningi dags. 7. marz 1933. ; Stærð lóðarinnar, seni liggur að sjó, er: Lengd með Strand- götu 42 m. Platarmál 504 fermetrar. Tilboðum sé skilað til formanns skilanefndar L. N. N. Níels- ar Ingvarsson, Neskaupstað, fyrir 15. des. 1961. Neskaupstað, 13. nóv. 1961. I skilanefnd Lifrarbræðslufélags Norðfirðinga Níels Ingvarsson. Ölver Guðmundsson. Guðmundur Sigfússon. >A^»WWVWVWWWVWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWVWVWVWW /vwwwwww^^wwwwvwwwwwwwwvwwwwvwwvwvwwwwwwwwvww Á t v i n n a Starf gjaldkera við Sjúkrasamlag Neskaupstaðar er laust til umsóknar frá 1. janúar 1962 að telja. Umsóknum sé skilað í skrifstofu samlagsins fyrir 1. des. j n. k. j Stjórn Sjúkrasamiags Neskaupstaðar. ^^A^^O^^^^^VWVWWWWWWWWWWVWVWVWVWVWWVWVWW/VWVWWW Lögtaksurskurður Hér með úrskurðast lögtök fyrir ógreiddum tryggingaið- gjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní sl., söluskatti 4. ársfjórðungs 1960 og 1., 2. og j 3. ársfjórðungs 1961, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum árs- : ins 1961, tekjuskatti, eignaskatti, námsbókagjaldi, slysatrygg- ingaiðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi. Ennfremur bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. jan. sl., svo og áföllnu og ógreiddu lesta- og vitagjaldi, skipulagsgjaldi taf nýbyggingum, skipaskoðunargj aldi, vélaeftirlitsgjaldi, svo og j ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra { sjómanna. . < Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa • úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir { þann tíma. Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 30. október 1961. Ófeigur Eiríksson. WMA^AAAAA^AAWVNMAA/VWVWWWWWWVWWWWWWWWVWVWWWWVWWWVWWV Laust starí Staða umsjónarmanns við barnaskólann í Neskaupstað er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. des. n. k. Ráðningatími er frá 1. jan. 1962. Eræðsluráð Neskaupstaðar. WWV\^aa»wwwwwwwwwwwwwvw\>wwwwwwvwvwwvwwwvwvwwwvw

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.