Disneyblaðið - 26.06.2011, Síða 4

Disneyblaðið - 26.06.2011, Síða 4
Velkominn á næturvakt í Andabæjarbanka, Andrés! Takk! Ég hlakka til að kynnast starfinu undir þinni stjórn, Danni! Byrjaðu þá á því að hafa það notalegt! Þá það! Ég skal hrista upp í púðanum! Þvílíkar móttökur! Slakaðu bara á! Ég opna gluggann svo þú fáir ferskt loft! Danni er frábær gaur! Hans vegna vil ég standa mig vel! Hvað þurfum við að bíða lengi enn? Hei, ég er jafnæstur og þið í að rupla bankann en ég verð að ganga frá „félaga“ mínum fyrst! Hann sofnar rétt strax! Og þá komumst við í seðlana! Nætur vakt Texti: Stefan Petrucha / Teikningar: Euclides Ringlaður prófessor skrifaði eftirfarandi í minnisbókina sína: – Ég tók könguló í lófann og sagði „hoppaðu“ og hún hoppaði. Svo sleit ég eina löppina af henni og sagði aftur „hoppaðu“ en þá sat hún kyrr. Ályktun: Þegar maður slítur löpp af könguló verður hún heyrnarlaus!

x

Disneyblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.