Disneyblaðið - 10.07.2011, Page 4

Disneyblaðið - 10.07.2011, Page 4
22 Vertu ekki svona þver! Biddu Jóakim frænda um vinnu! Gamla nirfilinn? Jæja, ég neyðist víst til! Ég gái hvaða störf eru í boði! En ég lofa ykkur engu! ANDRÉSÖND Mig vantar ekki myntbónara núna! En þú mátt sópa gólfin! Gleymdu því! Ég get fundið eitthvað betra! Hei! Ertu að leita að alfræðibóka-sala? Það líst mér vel á! Veistu hvað þú ert að segja? Þessi 26 bindi kosta 1000 kall stykkið! Og? Þetta er slikk! 26 slikk reyndar – Monthani! Getirðu selt eitt sett í dag færðu 10.000 kall fyrir! Samþykkt! Ég kem þér á óvart! En því miður – Snáfaðu! Ég á eina bók! Alfræðisafn? Ertu með sýnishorn með þér? Auðvitað, herra minn! Kíktu á það! Það er ekkert eftir til að borða, frændi! Texti: Nino Russo / Teikningar: Freddy Milton Magn afslát tur Einu sinni voru tveir ormar sem stungu hausnum upp úr jörðinni. Þá sagði annar: – Ég elska þig, viltu giftast mér? Þá svaraði hinn: – Ertu vitlaus? Þú ert að tala við afturendann á þér!

x

Disneyblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.