Disneyblaðið - 02.10.2011, Page 2

Disneyblaðið - 02.10.2011, Page 2
DISNEY-BLAÐIÐ 2 Bolti og ballett eftir Þórarin Eldjárn Unnur stundar ballett jafnt sem bolta á báðum stöðum er hún milli skolta á þeim sem ekki finnst það fara saman. Það finnst henni nú reyndar bara gaman. Í boltanum er ballett sagður væminn bara stökk og sprikl, og jafnvel klæminn. Skrítin spor og hreyfingar að hugs’um og hopp á tám í þröngum sokkabuxum. Í ballett er það aftur almenn skoðun svo eindregin að stappar nærri boðun að knattspyrna sé bara fyrir brussur beinasleggjur, karlstelpur og hlussur. En Unnur hlær, á völlinn fetar fött inn sem fiðrildi hún dansar þar með knöttinn. Í ballettinum hinsvegar er harka og heppilegt að kunna að tækla og sparka. Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. www.DISNEYBLADID.IS Magdalena 6 ára Einar 6 ára Iða Dögg 6 ára Ingibjörg Tinni 8 ára

x

Disneyblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.