Disneyblaðið

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Disneyblaðið - 30.10.2011, Qupperneq 2

Disneyblaðið - 30.10.2011, Qupperneq 2
DISNEY-BLAÐIÐ 2 Pennavinir Hæ, ég heiti Lilja og ég er 10 ára. Ég óska eftir pennavinum (strákum og stelpum) á aldrinum 6–12 ára. Áhugamál mín eru: Hundar, hestar, íþróttir, píanó, klassík, teikna, skrifa sögur, lesa og margt fleira. Ég vona að ég fái mörg bréf! Lilja Bjarnadóttir Akurgerði 50 108 Reykjavík © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. www.DISNEYBLADID.IS Guðmundur Ísak 7 ára Þyrnir 8 ára Margrét Karitas 5 ára Teiknisamkeppni Nýjasta teiknimynd Disney, Bangsímon, er núna sýnd í kvikmyndhúsum og sagan var jafnframt septemberbók Disney-klúbbsins. Í tilefni þessa ætlum við hjá Disney-blaðinu að efna til teiknisamkeppni út októbermánuð þar sem við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að teikna mynd tengda sögunni og senda til okkar vel merkta með nafni og aldri barnsins. Veitt verða verðlaun fyrir þrjár myndir: 1. verðlaun: Stóra Disney köku og brauðbókin og svunta. 2.-3. verðlaun: 3ja mánaða Disney-áskrift. Sendið myndina ykkar til Disney-blaðsins, Edda útgáfa, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík fyrir 1. nóvember 2011. Mánaðarnöfn á Íslandi til forna 1. þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar (19.–26. janúar) 2. góa hefst sunnudag í 18. viku vetrar (18.–25. febrúar) 3. einmánuður hefst þriðjudag í 22. viku vetrar (20.–26. mars) 4. harpa hefst sumardaginn fyrsta, fimmtudag í 1. viku sumars (19.–25. apríl) 5. skerpla hefst laugardag í 5. viku sumars (19.–25. maí) 6. sólmánuður hefst mánudag í 9. viku sumars (18.–24. júní) 7. heyannir hefjast á sunnudegi 23.–30. júlí 8. tvímánuður hefst þriðjudag í 18. viku sumars (22.–29. ágúst) 9. haustmánuður hefst fimmtudag í 23. viku sumars (20.–26. september) 10. gormánuður hefst fyrsta vetrardag, laugardag í 1. viku vetrar (21.–28. október) 11. ýlir hefst mánudag í 5. viku vetrar (20.–27. nóvember) 12. mörsugur hefst miðvikudag í 9. viku vetrar (20.–27. desember)

x

Disneyblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.