Austri


Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 1

Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 1
Ritnefnd: Jón Kristjánsson áb. Halldór Hróarr Haukur Kjerúlf FJármál og aogiýilmsv: Qjðrn SUtndóm—n. NeakanpaUt. Anstri 19. árgangur. Neskaupstaö 16. september 1974 27. tölublað Kiördjemlasamband FranmwSlrnnnnnnna i A uaturtanrtmk jftrd wn 1, Aðalfundur SSA 1974: Skýrsla stjórnar Síðasta starfsár einkenmdis-t mjög af þeim sviftingum sem áttu sér stað í stjórnmáialífi þjóðarinnar og mikium verð- hækkunum sem bitnuðu hart á framkvæmdaáformum sveitar- iéiagianna. Sköpuðust af þesöu hinir ótrúlegustu erfiðleikar, sem aðallega 'komu fram í tregðu og seinlæti við að hrinda af stað framkvæmdum se’m á- kveðnar voru í fjárlögum og hefjast óttu í sumar. Meira varð því um það, en nokkuu sinni fyrr, -að sveitar- félögin leituðu til sambandsins um aðstoð og fyrirgreiðslu í sambandi við hinar ýmsu ríkis- stofnanir. Þetta er auðvitað ekkert einkafyrirbæri okkar hér ó Austurlandi, þessa sömu sögu hafa allir dreifbýlislandshlut- arnir að segja. í þessari skýrslu sem þeim fyrri verða rákin helstu störf sambandsins á síðasta starfsári og að mesitu fyigt venju og gera hverju verkefni nokkur skil. Steinefnaleit og rann- sóknir. Eitt stærsta verkefnið sem unnið hefur verið á liðnu starfs ári og stendur yfir enn er leit að nothæfuVn steinefnum til húsagerðar og rannsókna á þeim. Stjórn sambandsins sam- þykkti á fundi sínum þann 29. sept. í fyrra að sækja um kr. 500.00.00 úr Byggðasjóði og kr. 500.000.00 til fjárveitinganefnd- ar Alþingis. Sótt var um þetta fé þá strax, og einnig var send beiðni til Húsnæðismálastofn- una-r ríkisins, og sótt um jafnhá- an styrk og Vestfirðingar fengu 1972, til hliðstæðra rannsókna. í framhaldi af þessu er svo haldinn fundur í Nesikaupstað 26. okt. þar sem mættu fulltrúar Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins, Rannsóknast. byggingariðn- aðarins Vegagerðar ríkisins og frá S.S.A. formaður og fram- kvæmdastjóri. Á þessum fundi var 'm. a. ákveðið að veturinn 1973—’74 yrðu rannsökuð sýni úr þeim námum, sem nú eru í notkun. Þetta hefur verið framkvæmt og skýrsla iiggur fyrir_ sem sýnir að mi'kið vantaj: á að stein- efni þau, sem nú eru notuð í fjórum af stærstu þéttbýlisstöð- unum í kjördæminu, standist þær k.öfur, sem gerðar eru um gæói steinsteypu. í vor var haldinn fundur í Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins í Keldnahiolti. Af okKar háliu mættu þar for’mað- ur og íramkvæmdastjóri. Þar var endanlega ákveðið að leiíta sayldi á áður ókönnuðum svæð- um í Seyðisfirði. Norðfirði, Eski firði, Reyðarfirði og Fáskrúðs- firði. Þetta verk hefur verið unnið. að undanfömu af Sverri Soheving Tnorsteinssyni jarð- fræðingi með aðstoð margra aðila hér fyrir austan. I vetur verður unnið úr þessum sýn- um, og fari svo að ekki finnist nothæf steinefni á þessum stöð- um virðist 1 fljótu bragði um þrjár leiðir að ræða til lausnar vandanum. 1. Kaupa færanlega þvotta- stöð, sem notuð yrði til að þvo þetta fína dust úr efn- inu, jarðfræðingar kalla það „SLAMM“ en eftir að það hefur verið þvegið úr efninu eykst styrfcleiki þess sem steypuefnis um 50— 100%. 2. Að dæla efninu úr sjó og filytja það ’með skipi á hafn- imar. 3. Að nota í stórauknum mæli muiiið stórgrýti. Þetta er dýr leið en getur skilað góð- um árangri. Ef þcrf reynist, að fara ein- hverja þessa leið virðist sú fyrsta vænlegust. Þá er Aust- urfell sameiginlegt fyrirtæki sveitarfélaganna, sá aðili sem best er fallinn til að sjá um rekstur þvottastöðvar. Fjármögnun til steinefna- lannsóknanna er þannig: Fjárveitingar frá Alþingi Kr. 500.000.00 Frá Húsnæðism.st. ríkisins kr. 500.000.00. Frá Byggðasjóði kr. 300.000.00. Samtals fcr. 1.300.000.00. í haust verður það væntanlega hlutverk nýkjörinnar stjómar að útvega fjármagn til frekari rannsókna og úrvinnsluvinnu, en hæpið er að áætla minna fé til þessarar starfsemi en í fyrra. Sorpeyðingamál. Þann 30. október 1973 fóru 4 fiulltrúar okkar til Húsavíkur að kynna sér sorpeyðingarstöðina þar og fleira þar að lútandi. Ýt- arleg skýrsla um þetta var send öM'Utn hilutaðeigandi og vísast til hennar, en hún hefur m. a. að geyma áætiun um rekstur sam- eiginlegrar sorpeyðingiarstöðvar fyrir um 6000 manna byggðir, þ. e. Seyðisfjörð til og með Stöðvarfiirði og Breiðdalsvík. Þessi áætlun sýnir. að frekari útreikningar síðan, að flutning- arnir verða það dýrir að þessi rekS'tur verður tæpast nóglu hag- stæður. Því hefur athyglin beinst að minni brennsluofnum, sem nota má í hverju byggðarlagi, en Leif ur Benedikts'son verfcfræðingur mun skýra nánar frá athugun- um, sem hann hefur 'gert fyrir okfcur verði þess óskað. Rétt er að taka soi’peyðingarmálin nán- ar fyrir á næsta sameiginlegulm fundi þéttbýlissveitarfélaganna ásamt gatnagerðarmálum. Samvinna við fram- kvæmdastofnun og Byggðasjóð. Samkvæmt lögum hefur verið samvinna um úthlutun liána úr Byggðasjóði. Erfitt er að gera sér grein fyrir að hve miklu leyti stjóm Byggðasjóðs tekur tillit tii umsagna stjórnar S.S.A. varðandi lánsumisóknir úr kjör- dæminu, þó bendir ýmislegt til að í sumum tilfellu'm hafi af- staða S.S.A. mikil áihrif á af- greiðsi'U má'la. Samstarf að byggðaáætlun fyrir Austurland hefiur nú stað- ið yfir í rúmt ár. Eins og kunn- ugt er réði F. R. Ásmund Stef- ánsson hagfræðing til að vinna að áæfilanagerðinni en hann lét af störfum í vetur og réðist tii Alþýðusambands íslands. Starf- ið hef'Ur að mestu legið niðri um sfceið en rætt hefur verið um að hefjast handa í haust þvi mi'kið liggur fyrir af upplýsingum til að vinna eftir. Húsnæðismál. Það hafa orðið sveitarstjórn- armönnum ’mikil vonbrigði hve Framh. á 2. síðu. Er þaö þetta sem þeir vilja? í braðinu Ný Þjóðmál, „málgagni jafnaðar- og sa'mvinnumanna" þann 1. október, birtist eftirfarandi tafla. Dæmi um kauplækkun launafólks Mánaðaikaup Afnumdar verð- Láglauna- Kauplæki bætur bætur unin Kaup í sept. ’74 1. okt. ’74 1. des. ’74 1. okt. ’74 í okt. nóv, des 35.000 5.425 10.850 3.500 11.200 45.000 6.975 13.950 3.500 17.500 55.000 8.525 17.050 0.000 36.100 65.000 10.075 20.150 0.000 40.300 75.000 11.625 23.250 0.000 46.500 85.000 13.175 26.350 0.000 52.700 95.000 14.725 29.450 0.000 58.900 100.000 15.500 31.000 0.000 62.000 Kauplækkun láglaunafólks skiptir þúsundum króna á hverjum einasta mánuði Nú geta menn spurt sjálfan sig til hvem slík þróun sem taflan sýnir hafi leitt, og hvort þetta samrýmist hugmyndum jafnaðar- og samvinnumanna um jafnrétti. að sá sem hefur 100 þúsund króna mánaðarlaun fái margfaldar verðlagsuppbætur á við þann sem hefur 35 þúsund.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.