Austri


Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 4

Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 4
4 A U S T R I Neskaupstað 16. september 1974 Staðsetning frœðsluskrifstofu Fundur kennara við Egils- staðaskóla haldinn 2. okt. 1974 lýsir ánægju sinni með ákvörð- un aðalfundar Sambands sveit- arfélaga í Austurlandskj ördæmi sem haldinn var að Eiðum dag- ana 14. og 15. f. m. varðandi staðsetningu fræðsiluskrifstofu fyrir Austurland á Reyðarfirði. Fundurinn telur eðlilegast að fyrrnefnd sfcrifstofa sé á Egils- stöðum, og bendir á eftirfarandi l ök því til stuðnings: 1. Egilsstaðir eru miðsvæðis í fjórðungnum og liggja best við samgöngum — einkum fyrir þá sem lengst eiga að S'aékja þ. e. Vopnfirðinga og Hornfirðinga. 2. Egils'staðir eru í beinum og stöðugum flugsamgönguvn við Reykjavík. 3. Egilsstaðir verða með til- komu fjölbrautarskóla stærsta skólalhvarfi Austur- lands. 4. Nýlega hefur Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi ákveðið að reisa skólaheimili fyrir vangefna á Egilisstöð- um. Slík stofnun þarf mjög á þjónustu fræðsluskrifstofu að halda. 5. Skrifstofa Sambands sveitar- félaga á Austurlandi er á Fréttir aí Mjólkurstöðin tekin til starfa eftir brunann í dag, 9. október, hóf Mjóik- urstöðin á Egilsstöðum vinnSilu eftir hálfrar annarrar viku hllié vegna brunatjó'ns. Viðgerð er nú nær lokið á húsinu og véiakosti þess, en sfceimmdir á hvoru tveggja reyndust verulegar. Riis hússins hefur verið endurbyggt og allar lagnir að vélum endur- nýjaðar að meira eða minna leyti. Vélarnar sjálfar sluppu að mestu ós'kemmdar nema pökk unarvél og búnaður í kringum m j ó lkur pökkun. Starfsmenn mjólkurstöðvar- innar og trésmiðir frá trésmiðju Kaupfélags Héraðsbúa unnu að hreinsun og lagfæringum, ásatnt rafvirkjum og öðrum iðnaðar- mönnum. Hafa þessar iagfær- ingar tekið ótrúlega skamman tíma. Tankbíll var fenginn að láni hjá Mjólikurbúi Flóamanna og ók hann mjólkinni til Húsavík- ur þennan tímia og tók 8000 lítra í ferð. Einnig var mjólkurflutn- ingabíll Kaupfélagsins í ferðum og flutti hann mjólk norður og pakkaða neyslumjólk austur. Gengu þessir flutningar vel og tókst að forða vandræðaásitandi þennan tíma. Egilsstöðum. Æskilegt verð- ur að teljast að fræðsluskrif- stofa 'sé 1 nánum tengslum við hana (helst í sama hús- næði) — enda getur slíkt fyrirkomulag sparað stórfé. 6. Læknamið'sitöð er á Egilsstöð um. FræðSiluskrifstofa (sál- fræði- og ráðgjafaþjónusta) þarf nauðsynleiga á þjónusitu læknamiðstöðvar að halda. 1 7. Einn af ’mikilvægustu þátt- j um starfsemi fræðsluskrif- stofu er ráðgjafar- og sál- firæðiþjónusta, sbr. 66. gr. grunnskóialaga nr. 63/1974. Telja má víst að erfitt reyn- ist að fá sérhæft fólik til starf a v/fræðsluskrif stof- anna úti á land s. s. sérkenn- ara, f'élagsináðgjafa og sál- fræðinga. Fundurinn bendir á að starfsemi þessi e,r nú ^ þegar fyrir hendi á Egilsstöð ! um þ. e. starfandi sérkennari og félagsráðgjafi. Að lokum harmar fundurinn að efcki skuli hafa verið baft samráð við kennarasam'tökin á Austurlandi um áðurnefnda á- ‘kvörðunartöku — og skorar á hæstvirtan menntamáliaráðherra að endurskoða títtnefnda ákvörð un á grundvelli framangreinds. (Fréttatilkynning). Mjólkurstöðin á Egilsstöðu'm hyggst taka upp nýjar mjólkur- umbúðir innan tíðar og verður mjólkinni þá pakkað á fernur. Pökkunarvél til þeirra hluta hef ur verið í pöntun alllengi og mun v'era farið að styttast í að hún komi til landsins. Framlkvæmdir hafa staðið yf- ir við 'grunn nýju mjólkurstöðv- arinnar og verður unnið við hann í haust eins og veður leyf- ir. Ótíð og jarðbönn Eims 'Og k'unniugt er, hefur tíð- in 1 septembermánuði verið með eindæmum hér fyrir austan og eru mönnum í fersku minni hrakningar gangna’manna og fjárskaðar sem enn eru ekki að kunnir þegar þetta er skrifað. Það e.r og fátiítt og hefur efcki gerst um margra ára skeið, að í Skriðdal er þessa dagana al- gjörlega jarðlaust og gefa bænd ur fé sínu inni. í áfeHlinu um daginn gerði þar bleytuhríð og síðan storku ofan á allt saman, þannig að hvergi nær til jarðar. Það hefur verið all útbreidd- ur misskilningur sem orðið hef- ur vart í fjö'lmiðlun að heyskap- artíð hafi verið með eindæmum góð á landinu í sumar, og er það Orðsending frá Múla þingi til Austfirðinga Múlaþing 7. hefti er komið út. Það er von ofckar, se’m að rit- inu stöndum, að sem flestum Austfirðingum finnist það eiga til þeirra nokfcurt erindi. Satt að segja erum við Austfirðimg- ar efcki svo þrúgaðir af útgátu bóka eða blaða hér í fjórðungn- um lað enginn ætti að fara á hreppinn þótt hann kaupi það litla, er út kemur. Því viljum við heita á Aust- firðinga að kaupa Múlaþing í ríkara mæli en verið hefur til þessa. Mönnum til glöggvunar skulu hér upp taldir umboðsmenn Múlaþings í fjórðungnum: Bakkafjörður: Magnús Jó- hannsson. Jökulsárhlíð: Bragi Bjöms- on, Surtsstöðum. Jökuldalur: Þórður Sigvalda- son, Hákonarsitöðum. Hróarstunga: Gísli Hallgríms- son, Hallfreðarstöðum. Fell: Helgi Gíslason, Helga- felli. Fljótsdalur: Rögnvaldur Erl- ingsson, Víðivöllum. Skriðdalur'■ Stefán Bjamason, Flögu. vegna þess að þurrlbar hafa ver- ið igöðir um ves'tanvert landið. Sannleikurinn er hins vegar sá, að hér fyrir austan hefur hey- skapartíð lengst af verið með eindæmum stirð og það mun aðeins að þafcka ibatnandi véla- kosti að nokkur hey að marki hafa náðst í sumar hér fyrir austan. Þetta á við um bæði firði oig Hérað. Þess munu dæmi að hey hafa alls ekki náðst og á það við um það sem slegið var í ágústmán- uði. Það mun áreiðaniega ekki of- mælt, að áður en tæknin kom til sögunnar við heysikap hefði þetta sumar verið kallað ó- þunrkasumar. Slátrun Haustslátrun hófst hjá Kaup- félagi Héraðsbúa um miðjan S'eptember og var um síðustu helgi búið að slátra rúmlega 30 'þúsund fjár í fjórum sláturhús- um. Áætluð siláturfjártala hjá Kaupfélaginu var um 65 þúls- und svo alllangt er í land að slátrun 'ljúki. Efcki verður á þessu stigi séð hvort þessi tala stenst, enn er til dæmis ekki komið í ljós hvað fjárskaðarnir voru miklir. Dilkamir eru mun rýrari en í fyrra, en ekki er hægt að nefna neinar tölur enn í því sambandi. FVamh. á 2. síftu. Vellir: Sveinn Einarsson, Hall ormsstað. Egilsstðir: Björn Sveinsson, Selási 31. Eiðaþinghá: Ármann Halldórs son, Eiðum. Borgarfjörður: Sigríður Eyj- ólfsdóttir, Ásbyrgi. Seyðisfjörður: Pálína Jóns- dóttir, Hafnargötu 48. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. Eskifjörður: \ Maren Jónsdótt- ir. Reyðarfjörður: Marinó Sigur- björnsson. Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson. kennari. Djúpavogur og nágrenni: Ingi mar Sveinsson, skólastjóri. Til fastra áskrifenda kostar 7. hefti Múlaþings kr. 500,00. í Reykjavík fæst Múlaþing í Bókinni við Skólavörðustíg. Á Akureyri er það selt 1 Bóka- búð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. I svipinn vantar ofckur um- boðsmenn í Breiðdal og Hjalta- staðaþinghá, en vonandi verð- ur úr því bætt innan tíðar. Við biðjum alla sem áhuga hafa á Múlaþingi, að snúa sér til umboðsmanma O'fcfcar. Einnig geta menm haft samband við undirriaðan með bréfi eða sím- leiðis og feng'ð ritið sent í póstkröfu. Sigurður Óskar Pálsson. Eiðum. Undirshriftasöfnon enn Það mun margur hafa vænst þes'S' að með hinni dæmalausu undirskriftasöfnun Varins lands væri nóg komið af slíku á þjóð- hátíðarárinu. En það virðisit svo sannarlega ekki vera tilfellið. Þessa dagana berast fréttir af enn þá aumlegri undirskrifta- söfnun þar sem beðið er um ameríska sjónvarpið aftur og látin fyilgja klausa með um efni ísl'enska sjónvarpsins og útsend ingar í litu’m til þess að slá ryki í augun á þeim sem ef til vill 'gætu lifað af án þess að horfa á sjónvarp frá Vellinum. Fróðlegt verður að fylgjast með þessum málum á næstunni, og því hvað margir láta hafa isig til þess að skrifa upp á þetta dæmalausa plagg. En það væri ástæða til þess fyrir okkur hér fyrir ausitan og ef til vill víðar, að hefja undir- skriftasöfnun um sjónvarpsmál, og krefjas't þess að við fáurn sæmilega útsendingu á íslensku og svarthvítu sjónvai'pi. Það mundi vera öllu meiri reisn yf- ir slíku plaggi, en því sem nú er kotnið af stað. — J. K.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.