Austri


Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 2

Austri - 16.10.1974, Blaðsíða 2
 A U S T R I Neskaupstað 16. september 1974 FrdmsóhRarflohhurinn os efnahagsmólin Á framboðsfuridum fyrir Al- þingiskosningarnar í sumar sögðu fraimbj óðendur Framsókn arflokksins að ílokfcurinn myndi leggja kapp á áframhaldandi uppbyggingu og framifarastefnu, 200 sjómílna efnaíhagslögsögu, að byggðas'tefnan yrði treyst 1 sessí og Byggðasjóður efldur. En þeir sögðu jafnframt að forsenda slíkrar fra'mfarasitefnu væri sú. að öruggari sikipan yrði komið á efnahagsmál þjóðarinn- ar. Það ætti því að verða höfuð- verkefni ríkisstjómar og Alþing is á næsta kjörtímabili að vinna að lausn efnahagsmálanna með víðtæku samstarfi innan þmgs 'Og utan. Stefna bæri að samkomuilagi um launa- og verðlagsmála- stefnu sem gæti til framibúðar samrýmst jafnvægi í efnahags- lífi þjóðarinnar. Á sl. vetri lagði fyrrverandi ríkisstjórn fram á Alþingi frum- varp um efnahagsmálin. Fram- sóknarflokkurinn var þó eini stjórnmálaflokkurinn, sem stóð óskiptur og heill að þessu frum- varpi. Allir hinir flokkamir höfðu óskýra stefnu í afnaihags- málunum og vildu efcki taka af- stöðu fyrir kosningar. Þó við- urkenndu allir að brýna nauð- syn bæri til verðbólgunoi um hæt'ti. Eftir þingrofið gaf vinstri isitjóinin út þriáðabirgðalög til þess að reyna að halda atvinnu- rekstrinum gangandi yfir sum- arið. Kaupgjaldsivísitalan var bundin, niðurgreiðslur stóraukn ar. án þess að um samsvarandi fjáröflun á fjárlögum væri að ræða. Svo föru íbosningarnar fram, sem lyktuðu með jafntefli. Fym verandi ríkisstjórn gat því ekki haldið áfram. Eftir ikosningar 'hófst svo tveggja mánaða samningaþóf um myndun nýrrar ríkisstjóm- ar. Við tilraunir tiil myndunar vinstrí S'tjórnar kom í ljós að Alþýðubandalagsmenn voru tnegir til að horfast í auigu við allain efnahagsvandann og höfðu tilhneigingu til að fleyta hlut- unum áfram alveg á tæpasta vaði í von um batnandi tíma. Alþýðuflökkurinn vildi ekkert gera nema samráð væri haft ifyrirfram við Alþýðusam'band íslands. Núverandi ríkisstjóm hefur þegar beitt sér fyrir -nauðsyn- legum tímabundnum ráðstöfun- um till að korna í veg fyrir rekstrarstöðvun latvinnuvega til að tryggja atvinnuöryggi, reyna að bæta gjaldeyrisstöðuna og treysta hag ríkissjóðs. í þessum efnum hefur stjómin haft sam- Shýrslo stjómar Framhald af 1. síðu. seint hefúr gengið hjá Húsnæð- ismálastofnun ríkisms að koma í framkvæmd lögum um leigu- íbúðir sveitarfélaga. Þessi lög tóku gildi 30. apríl 1973 en reglugerðin er dagsett u. þ. b. 10 mánuðum síðar, þ. e. 26. febrúar 1974 og má með sanni segja, að það hafi verið löng og erfið fæðing enda framfcvæmdir á annan veg en andi laganna gerir ráð fyrir. Þetta leiðir hug- ann að þvi hversu vafasamt það er að láta embættismenn semja reg'lugeirðirnar, og er mjög at- hugandi í því sambandi hvort efcki sé raunhæfari vinnubyögð að sú þingnefnd sem gekk frá viðkomandi 'lagafruanvarpi í þinginu leggi blessun sínia yfir riegluigerðina, eða breyti henni telji nefndin þörf á því, og þann ráð við A.S.Í. og tekið tillit til sjónarmiða launþega. Framsöfcnarmenn sögðu þjóð- inni fyrir kosningar. að nauð- synlegar ráðstafanir yrði að gera í efnahagsmálunum ef ekki ætti ill'á að fara. Og þeir gerðu meira. Þeir mótuðu og mæltu fyrir skýrri stefnu Bem fólst í frumvaipinu u’m efnahagsmálin sem ekki náði fram að ganga á Alþingi í fyrravetur. Hefði það verið samþykkt þá, væri mun til jafn róttækra ráðstafana og gert hefur verið. Ef Framsó'kn- arflokkurinn hefði ráðið einn, hefði hann eflaust borið sig nokkuð öðruvísi að. Hins vegar er ljóst, úr því sem Ifcomið er, að efcki var með neinu móti hjá því fcomist að gera róttæbar ráð- stafanir. Ella 'hefðu atvinnuveg- 1 ir þjóðarinnar stöðvast með ó- i fyrirséðum afleiðingum. Fi amsóknarflokkurinn sagði þjóðinni satt og rétt frá ástandi efnahags'málanna fyrir kosning- ar. Auðvitað hafa viðskiptakjör út á við átt sdnn stóra þátt í þróun þessara mála, svo og á- birgir kjarasamningar á sl. vetri og margt fleira. Hins vegar verður að snúast við þessum vanda og axla þær byrðar sem nauðsyn ber tál, svo áframhaldandi velmegun fái staðist. Stór stjórnmálaflokk ur eins og Framsóknarflokkur- inn hefur milklar isikyldur gagn- vart þjóðinni. Honum ber að skýra og upplýsa um ástand mála og marka síðan stefnuna. Þetta gerði flofckurinn fyrir kosningamar. En æsfcilegra hefði verið að aðrir &tjórn'málaflokkar hefðu einnig gert grein fyrir sinni stefnu. Þá þyrfti engum að koma á óvart það sem nú er að gerast í efnahagsmálum þjóðar- innar. ig sé tryg'gt að ekki sé lögð fyr- ir ráðherra til staðfestingar reglugerð sem viðkomandi þinig nefnd er lagafrumvaipið samdi sé ósamþykk. Nýlega er kominn tif landsins sá forstöðumaður, sem stýra á tæknideild Húsnæðismálastofn- unar ríkisins. Þessi deild á að gera tillögur og áætlianir um byggingu hinna ’margumtöluðu 1000 'leiguíbúða og er ékki reikn að með að tillögur deildarinnar verði tiibúnar fyrr en í vor. Þær 90 íbúðir, sem þegar hefur verið gefið loforð um að lána út á 80% eru í raun og veru íbúðir, sem byggja átti siamfcvæmit lögum um ve'rkamannabústaði eða sam kvæmt hinu ahnenna kerfi. | Þetta eru bygigingar, sem búið var að teikna og undirbúa þann- ig að þær vonu aðeins færðar undir þetta kerfi, en eru ekki á- nokkurn hátt árangur þess. Sérverkefni fyrir einstök sveitarfélög. Mikið hefur aukist að sveit- arfélö'g lei-ti til sambandsins um aðstoð varðandi hin ýmsu sér- ’mál sín. Við teljum ekki rétt að tíunda 'hvert verk sem unnið er, e-n það er áreiðanlega ekki sísta ánægja stjórnar og framfcv.stj. að geta rétt einstö'kum sveitar- féliö'gum liðsinni við að gera framkvæmdaáform þeirra að veruleika. Landshlutasamlökin og framtíð þeirra. Á síðasitliðnu ári skipaði fé- Fréttir... Framh. af 4. síðu. Framkvæmdir Hér á Egilsstöðum hefur ver- ið allmikið um framkvæmdir í S'umar og hefur bygging íbúðar- hiúlsnæðis sett mestan svip á byggingaframkvæmdir sumars- ins. Mörg einbýlishús eru nú í smíðum hér, og einnig er hafin bygging fjölbýlishúsis á grund- vel'li laganna um leiguíbúðir sveitarfélaga og hafa verið und- irritaðir samningar við Brúnás hf. um þessa framfcvæmd. Þá er unnið hér við heilsu- gæs'Ius'töðina og eru líkur til þess að framkvæmdum við hana verði lokið um næstu áramót. Unnið er að breytingum á gamla sjúkraskýlinu og verða um 20 sjúkrarúm í þeim hluta. Að þessum framkvæmdum löknum l'agsmá'laráðherra nefnd er gera átti tillögur um breytta verk- efn'askiptingu ríkis og sveitar- félaga, með það fyrir augum að auka sjálfsfon'æði byggarlaga. Nefndin kallaði fo-rsvarsmenn landshlutasamtakanna á sinn fund þann 10. maí sl. og voru þa-r lagðar fram hugmyndir nefndarinnar, sem starðaði und- ir formennsku Hjálmars Vil- hjálmss'onar fyrrv. ráðuneytis- stjóra. í hugmyndum nefndar- innar fcom fram að gera l'ands- hilutásamtökin að fylkjum og kjósa til þeirra pólitískt svipað og gerist u,m kosningar til al- þinigis. Þessari hugmynd um kosn- iniga'fyrirkom'ul'agið höfnuðu for svarsmenn landshlutasamtak- anna einróma. Uppbygging iðnaðar. Iðnaður vex hægt hér á Aust- urlandi, en nauðsynlegt er að menn geri sér grein fyrir því, að iðnaðar- og þjónustugreinar verða þeir atvinnuþættir sem táka við mannafla’aukning'U kom andi ára. Þó er það svo, að 'hér gætu risið nokkur iðnfyrirtæki sem veitt.u verulega vinnu og er þar átt við plastbátaverksmiðju á Eskifirði og húseiningarfyrir- tæki á Egilssitöðum og víðar. Vissulega getur Byggðasjóður gegnt mikilvægu hlutverki við stofnun og fjármögnun þessara fyrirtækja, og annarra sem efla og aufca fjölbreytni í okkar at- vinnulífi. verður húsnæði heilsugæslu- stöðvarinnar fullfrágengið. Svo hefur brugðið við með tilkomu þessarar aðstöðu hér að nóg framboð er á læknurn til starfa hér um skamman tírna. Olíumöl var lögð á um 2 'km af götum í s'umar, og hefur þorp- ið tekið miklum stafckasikiptum við þá framfcvæmd. Að Hlöðum við Lagarfljóts- brú hefur verið unnið að bygg- ingu nökkurra íbúðarhúsa og fjölgax þar jafnt og þétt. Síðan í ágústmánuði hefur verið unnið að lagningu línu frá Lagarfossvirkjun í Egilsstaði og verður reist ný spennistöð skámmt frá Steinholti. Þessar framkvæmdir eru forsenda þess að það langþráða rafmagn vermi og lýsi upp íbúðir manna hér á Austurlandi og sé yfirleitt sú undirstaða mannlífs sem raf- magn er orðið nú til dags. |\AA/WWWV/WWVWWWV/WVWWVWWWWW'VW\/V V WVVW WW W W WVWVWW W W W VWWW W WA V Auglýsið í Áustra VV.WWVWYWWUWVWWWWUWWWWWUUWWWVWVWWWAAA/VWWVWWWVWVWWVWV'W að sporna gegn auðveldara að fást við þessi mál með margvísleg- nú og ekki nauðsynlegt að grípa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.