Austri


Austri - 27.02.1981, Page 3

Austri - 27.02.1981, Page 3
Egilsstöðum, 27. febrúar 1981. AUSTRI 3 ouglýsir; V efnaSarvörudeild: Ný sending af fiðri Prjónagarn í mörgum litum og gerðum nýkomið. Skautar m/áföstum skóm komu í vikunni. Járnvörudeild: Ullarmottur Vörur til hestamennsku fyrirliggjandi — Hnakkar — Beisli, múlar, taumar o.fl. — Mél og stengur — Hóffjaðrir og skeifur Munið Metabo handverkfærin, þýsk gæðavara Þýsk gólfteppi á mjög góðu verði væntanleg eftir helgina. Matvörudeild: Grunnvaran er á fullri ferð, út og inn. GRUNNVARA A GRUNNVERÐI Koupfél ag Héruðsbúu Egilssiöðum Steinþór Eiríksson sýnir á Eskifirði Steinþór Eiríksson, myndlist- armaður á Egilsstöðum, heldur sýningu í Valhöll á Eskifirði um helgina. Á sýningunni verða sýndar 28 myndir og hafa þær flestar ekki verið á sýningu áð- ur. Það þarf vart að kynna Stein- þór hér fyrir austan, því myndir hans hafa farið víða. Einkum er það austfirsk náttúra sem er yrkisefni hans í málverkinu, og hefur hann málað fjölda mynda af stöðum eins og Dyrfjöllum, en undir þeim er hann fæddur og uppalinn og þekkir hvern stein. Steinþór hefur fengist við að mála frá bamæsku, en eftir að hann hætti að vinna að hvers konar viðgerðum á verkstæði sem hann rak hér á Egilsstöðum tók hann til við að mála fyrir alvöru og hefur haldið margar sýningar á undanförnum árum á ýmsum stöðum hér Austan- lands og einnig hefur hann sýnt í Reykjavík. Allar myndir Steinþórs sem eru á sýningunni eru til sölu. f dagsins . . . framhald af bls. 4. I stórviðrum vetrarins hafa menn rækilega verið minntir á hvað það gildir að vanda frá- gang húsa, o gvonandi heyrir það fortíðinni til að húsbyggj- endur hnykki ekki þaksaum svo að eitthvað sé nefnt. Einnig flýgur manni í hug, þegar fregn- ir berast af rúðubrotum, hvort ekki sé mál til komið að hætta að byggja hús með svo flenni- stórum rúðum eins og gert hef- ur verið nú um sinn. Arkitektar og hönnuðir húsa mega ekki víkja þeirri stað- reynd úr huga sér að við lifum í landi þar sem allra veðra er von, og ævintýramennska í frá- gangi bygginga á ekki að eiga sér stað. Utlit húsa þarf ekki að líða fyrir vandaðan frágang, nema síður væri. J. K. TIL SÖLU! Scout - jeppi árg. 1974, ekinn 71 þús. km., sjálfskiptur, vökva- stýri, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 97-4194 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga auglýsir -K -k * -k -k -t -t -t -k -t • t -t -1 -t -t -1 -1 -k -k -í -í -< -t -t -t -t -t -t -t -1 -t •t -t -t * NýkomiS í járnvörudeild: Gólfdúkar Filmuplötur Vestur-þýsk reiðhjól Rafmagnsverkfæri SKIL og METABO Höfum ávallt fyrirliggjandi gott úrval af málningarvörum, gólfteppum, blöndunartækjiun og flestum öðrum byggingavörum. K.AS.K. JÁRNVÖRUDEILD

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.