Austri


Austri - 23.10.1981, Blaðsíða 3

Austri - 23.10.1981, Blaðsíða 3
Egilsstöðum, 23. október 1981. AUSTRI 3 — Ný verslun! Húsgagnaverslunin Björk Egilsstöðum sími 1427 REYKHOLT Borð og 4 stólar kr. 12.690.- Borð og 6 stólar kr. 16.910,- Er að opna nýja húsgagnaverslun á Egilsstöðum á horni Lyngáss og Fagradalsbrautar, í nýbyggingu Kjartans Ingvarssonar. Komið og skoðið nýju furulínuna og fleira skemmtilegt í verslun- inni og kynnið ykkur verð og greiðslukjör í leiðinni. Bekkur: 120 cm - Horn - 75 cm kr. 6.753.- Bekkur: 140 cm - Horn - 75 cm kr. 7.145,- Borð 75 x 120 cm kr. 4.120.- Borð 75 x 140 cm kr. 4.320.- Stóll kr. 1.076.- Kollur lár kr. 495.- Barkollur hár kr. 695,- Púði ofaná stóla kr. 180.- BIT SETT 70 x 70 cm. borð kr. 1.352.- 37 x 70 cm. borð kr. 1.152.- 70 x 121 cm. borð kr. 1.800.- Stóll kr. 1.950.- 6 stólar og þrjú borð kr. 16.004.. ouglýsir: VEFNAÐARVÖRUDEILD: Nýkomin sending af prjónagarni Loðfóðruð norsk kuldastígvél Utprjónaðir vettlingar Nýkomnar peysur. JÁRNVÖRUDEILD: Hreinlætistæki fíVi Gólfdúkur, mikið úrval Gólfteppi Baðteppi Klæðaskápar, plast Ódýrir hnakkar Snjósleðavarahlutir nýkomnir. Éi Koupfélag Hécoðsbúo EGILSSTÖÐUM L~ Fell sf. VERSLUN OG BÍLASALA FELLABÆ Sími 97-1179 Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför litlu stúlk- unnar okkar ALDÍSAR BJARGAR Bryndís Albertsdóttir Stefán Jónasson og synir Brekku. Hjólbarðasólning Hjólbarðasala Hjólbarðaviðgerðir Eina hjólbarðasólningin á landsbyggðinni. Sendum hvert á land sem er. Þurfir þú að láta sóla þá bendum við sérstaklega á KLÓAR snjómynstrið sem sérhannað er fyrir íslenskar aðstæður. KLÓAR mynstrið hefur dýpra grip og kastar betur úr sér snjó en önn- ur áþekk snjómynstur. KLÓAR snjómjmstrið er aðeins fáanlegt hjá okkur. Sólning og h j ólbarðaþ j ónusta Vignis Brynjólfssonar 701 EGILSSTAÐIR Sími 97-1179

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.