Austri


Austri - 31.12.1981, Blaðsíða 2

Austri - 31.12.1981, Blaðsíða 2
2 AUSTRI Egilsstöðum, 31. desember 1981. Olíufélagið hf. ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM gleðilegs nýárs ÞÖKKUM ÁNÆGJULEG VIÐSKIPTI Á LIÐNUM ÁRUM Vonir rætast Skilningur okkar á vandamálum fatlaðra hefur aukist á árinu sem er að ljúka. Framundan er átak til að gera þær vonir sem hafa vaknað að veruleika. Nú sem fyrr er mikils vænst af starfi SÍBS — starfi sem mið- ar að því að styðja sjúka til sjálfsbjargar. Árið 1982 er ár aldraðra. Fjölmargt aldrað fólk hefur á liðnum árum notið þjálfunar og endurhæfingar á stofnunum SÍBS., Reykjalundi og Múlalundi. Mikið er enn óunnið á þessu sviði. Innan tíðar flytur vinnustofan Múlalundur í nýtt og rúmgott hús. Ný þjálfunarstöð að Reykjalundi er næst á dagskrá. Miðaverð 30 krónur Hæsti vinningur 150.000 krónur Happdrætti

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.