Morgunblaðið - 09.04.2010, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 2010
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Tvær myndir verða frumsýndar í
dag, stórmyndin Clash of the Titans
3D og gamanmyndin Date Night.
Clash of the Titans
Perseus (Worthington) er hálfguð,
sonur Seifs (Neeson), en alinn upp
sem sjómaður í borginni Argos.
Þegar Hades (Fiennes) drepur fjöl-
skyldu hans hefur hann engu að
tapa og ræðst gegn Hadesi með
hópi af hetjum, til að bjarga föður
sínum og mannkyninu. Með helstu
hlutverk í myndinni fara Sam
Worthington, Liam Neeson, Ralph
Fiennes, Gemma Arterton og Mads
Mikkelsen.
Erlendir dómar:
Metacritic: 39/100
Empire: 60/100
Rotten Tomatoes: 29/100
Date Night
Hjónin Phil og Claire Foster lifa
frekar hversdagslegu lífi og sam-
bandið er orðið þreytt. Þau ákveða
því að gera sér dagamun og fara á
fínan veitingastað. En þegar þau
þykjast vera annað fólk til að næla
sér í borð byrjar atburðarás sem
þau sáu engan veginn fyrir og brátt
eru þau komin á flótta undan lög-
reglunni. Í aðalhlutverkum eru
Tina Fey, Steve Carell, Mark Wahl-
berg og Mila Kunis.
Erlendir dómar:
Metacritic: 53/100
Rotten Tomatoes: 55/100
Fyndin Hjúin Carell og Fey.
Epískur
hasar og
geggjað
gríndúó
KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR»
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 11/4 kl. 16:00
Sun 18/4 kl. 16:00 Ö
Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 30/4 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið)
Fös 9/4 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 17:00
Lau 24/4 kl. 17:00
Sun 2/5 kl. 16:00
Lau 8/5 kl. 17:00
Fös 14/5 kl. 20:00
Lau 22/5 kl. 17:00
Fös 28/5 kl. 20:00
Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið)
Lau 10/4 kl. 20:00 Ö
Fös 16/4 kl. 20:00
Lau 24/4 kl. 20:00
Lau 1/5 kl. 20:00
Lau 8/5 kl. 20:00
Lau 15/5 kl. 20:00
Lau 22/5 kl. 20:00
Lau 29/5 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Hellisbúinn
Fös 16/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00
Síðustu sýningar!
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Danstvennan Taka #2 (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Þri 13/4 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Lau 10/4 kl. 19:00 Fös 16/4 kl. 19:00 Lau 17/4 kl. 19:00 Síðasta
s.
Aðeins 3 sýningar eftir!
Horn á höfði (Rýmið)
Lau 10/4 kl. 14:00 ný sýn
Aukasýningar komnar í sölu
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Skoppa og Skrítla HHHH EB, Fbl
Gauragangur (Stóra svið)
Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00
Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Fös 28/5 kl. 20:00
Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Sun 30/5 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 7/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Lau 8/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 20:00 Sun 9/5 kl. 20:00 Ný auka Fös 11/6 kl. 20:00
Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Mið 12/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00
Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Fös 21/5 kl. 20:00
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Faust (Stóra svið)
Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka
Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka
Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 10/4 kl. 12:00 Lau 17/4 kl. 14:00 Lau 24/4 kl. 12:00
Lau 10/4 kl. 14:00 Sun 18/4 kl. 12:00 Lau 24/4 kl. 14:00
Sun 11/4 kl. 12:00 Sun 18/4 kl. 14:00 Sun 25/4 kl. 12:00
Sun 11/4 kl. 14:00 Fim 22/4 kl. 12:00 Sun 25/4 kl. 14:00
Lau 17/4 kl. 12:00 Fim 22/4 kl. 14:00
Dúfurnar (Nýja sviðið)
Fös 9/4 kl. 20:00 Fors Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Lau 8/5 kl. 22:00
Lau 10/4 kl. 20:00 Frum Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Sun 9/5 kl. 20:00 k.13.
Mið 14/4 kl. 20:00 K.2. Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14.
Fös 16/4 kl. 19:00 K.3. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15.
Fös 16/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fös 14/5 kl. 20:00 k.16.
Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 22:00
Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17.
Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 22:00
Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12.
frumsýnt 10. apríl
Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra
svið)
Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00
Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Eilíf óhamingja (Litli salur)
Fös 9/4 kl. 20:00 k.3. Fim 22/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00
Sun 11/4 kl. 20:00 K.4 Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 20:00 k.5. Sun 25/4 kl. 20:00
Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Lau 24/4 kl. 20:00 Frums Sun 2/5 kl. 20:00
Lau 1/5 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 20:00
Uppsetning Bravó - aðeins þessar 4 sýningar
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00
"Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aðeins tvær sýningar eftir!
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 11/4 kl. 19:00 Sun 18/4 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00
Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl!
Gerpla (Stóra sviðið)
Lau 10/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00
Sýningin sem allir eru að tala um - tryggðu þér miða!
Fíasól (Kúlan)
Lau 10/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Sun 9/5 kl. 15:00
Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Lau 15/5 kl. 13:00
Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 15:00
Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 13:00
Mið 14/4 kl. 17:00 Mið 28/4 kl. 17:00 Aukas. Sun 16/5 kl. 15:00
Lau 17/4 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00
Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00
Sun 18/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00
Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00
Mið 21/4 kl. 17:00 Lau 8/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00
Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00
Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Sun 9/5 kl. 13:00
Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI
Hænuungarnir (Kassinn)
Lau 10/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Aukas.
Þri 13/4 kl. 20:00 Aukas. Fim 22/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas.
Mið 14/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00
Fim 15/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas.
Lau 17/4 kl. 20:00 Þri 27/4 kl. 20:00 Aukas.
Þri 20/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 28/4 kl. 20:00 Aukas.
Uppselt út leikárið - haustsýningar væntanlegar í sölu!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fim 22/4 kl. 19:00 Frums. Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Mið 12/5 kl. 19:00 7.k
Fös 23/4 kl. 19:00 2.k Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k
Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Lau 8/5 kl. 19:00 6.k
Sýningar komnar í sölu! Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Fös. 09.04 kl. 19:30 Tónleikar til heiðurs Jóni Nordal
Tónleikar í Langholtskirkju
Hljómsveitarstjóri: Andrew Massey
Atli Heimir Sveinsson: Pilsaþytur, frumflutningur á Íslandi
Gerald Shapiro: Tokkata, frumflutningur
Jón Nordal: Adagio
Þorkell Sigurbjörnsson: Filigree
Þórður Magnússon: Námur, frumflutningur
Miðar á þessa tónleika eru ekki númeraðir
Fös. 09.04. kl. 12.15 Hádegistónleikar - Ókeypis aðgangur
Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Paul Dukas: Lúðraþytur (Fanfare) úr óperunni La Péri
Richard Strauss: Serenaða fyrir blásara
Ralph Vaughan-Williams: Scherzo alla marcia úr
Sinfóníu nr.8
Antonín Dvorák: Serenaða fyrir blásara, selló og
kontrabassa
Brahms
Þýsk sálumessa
10. og 11. apríl
kl. 17:00
Eitt stærsta tónverk
kirkjutónbókmenntanna,
hrífandi verk um sorg og huggun,
dauða og upprisu.
Um helgina:
Andreas
Schmidt
barítón
Birgitte
Christensen
sópran
Mótettukór Hallgrímskirkju
Hljómsveit Kirkjulistahátíðar 2010
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Miðasala
í Hallgrímskirkju
og á midi.is
kirkjulistahatid.is
KVÖLDSTUND MEÐ
ÞÓRUNNI LÁRUSDÓTTUR
Föstudags- og laugardagskvöld kl. 20 í
Þjóðleikhúskjallaranum
Aðeins 1.000 kr.