Morgunblaðið - 09.04.2010, Side 35

Morgunblaðið - 09.04.2010, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 2010 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY HHH H.S.S. - MBL. SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH H.G. - Mbl. Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Að temja drekann sinn 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Date Night kl. 4 - 6 - 8 - 10 LÚXUS Að temja drekann sinn 2D kl. 3:40 LEYFÐ The Bounty Hunter kl. 8 - 10:25 B.i. 7 ára Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ I Love You Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE HHH H.S.S. - MBL. sum stefnumót enda með hvelli Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á flótta í bullandi vandræðum! HEIMSFRUMSÝNING HHHH H.G. - Mbl. Sýnd kl. 3:50 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 í 2D með íslensku tali Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 í 3D með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! LEIKARARNIR Jennifer Aniston og Gerard Butler ferðast víða um þessar mundir til að kynna nýjustu kvikmynd sína, The Bounty Hunter. Þau mæta á hverja frumsýninguna á fætur annarri og eins og sjá má virðist „pósan“ á rauða dreglinum vera þaulæfð. Aniston klessir sér þétt upp við Butler og leggur hönd á bringu hans. Butler gerir sig svo hálf- kjánalegan á svipinn, eins og honum finnist þessi atlot kerl- ingarleg eða hallærisleg. Spekingar úti í heimi hafa mikið spáð í þessi atlot þeirra og reynt að túlka þau. Aniston og Butler hafa verið kennd hvort við annað í fjölmiðlum en hafa bæði neitað því að hafa átt í ástarsambandi. Speking- arnir segja að m.v hegðun þeirra á rauða dreglinum megi sjá að eitthvað hafi gerst á milli þeirra en það sé nú búið. Þeim virðist ekki líða nægilega vel hvoru í návist annars og þessi hönd Aniston á bringu Butlers þýði ekki nálægð held- ur sé hún að halda honum í fjarlægð, ýta honum í burtu. Það er einmitt það, ætli nokkur viti hvað þetta þýðir annar en þau sjálf? ingveldur@mbl.is Nálægð eða fjarlægð? Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.