Morgunblaðið - 09.04.2010, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 2010
SÝND Í KRINGLUNNI
HHHH
“…frábær þrívíddar upplifun…”
JEFF CRAIG, SIXTY SECOND PREVIEW
Disney færir okkur hið
stórkost-lega ævintýri um
Lísu í Undralandi og nú í
stórkostlegri þrívídd
Aðsóknarmesta mynd
Tim Burtons fyrr og síðar
„BYGGÐ Á SA
BESTA LEIKKONA
Í AÐALHLUTVERKI
SANDRA BULLOCK
TILNEFND SEM
BESTA MYND
RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ
ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR
THE PROPOSAL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
HHHH
- EMPIRE
HHHH
- ROGER EBERT
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI
S
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
VINSÆLASTA MYNDIN Í USA Í DAG
Sam Worthington
úr Avatar er eini
maðurinn sem þorir
að berjast við grísku
Guðina Seif (Liam
Neeson) og Hades
(Ralph Fiennes)
ásamt Medúsu og
öðrum skrímslum.
FRÁBÆR ÆVINTÝRA-
MYND STÚTFULL AF
SPENNU, HASAR OG
FLOTTUM TÖLVU-
BRELLUM!
HHH
„A fun digital ride through Greek mythology
as humans clash with gods and monsters.“
- The Hollywood Reporter
HHH
„I liked it. This is a full-throttle action-adventure,
played unapologetically straight.“
- Time
HHH
„A roaring old-school action adventure.”
- New York Post
HHH
„Frábær skemmtun.“
- Chicago Sun-Times – R.Ebert
SÝND Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI Í 3D
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
/ ÁLFABAKKA
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 5:403D -83D -10:303D 12 3D-DIGITAL WHENINROME kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L
CLASHOFTHETITANS kl. 5:40-8-10:30 VIP-LÚXUS MENWHOSTAREATGOATS kl. 8-10:30 12
AÐTEMJADREKANNSINN-3D m. ísl. tali kl. 3:403D L 3D-DIGITAL NANNYMCPHEEANDTHEBIGBANG kl. 3:40 - 5:50 L
AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L THE BLIND SIDE kl. 8 10
HOWTOTRAINYOURDRAGONm.ensku tali kl. 10:30 L
HUTTUBTIMEMACHINE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 12
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 4:303D -8:103D -93D -10:303D -11:303D 12
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 3:50 - 6 - 8:10 -10:20 12
AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 3:503D -63D L
ALICE IN WONDERLAND kl. 6:503D L
/ KRINGLUNNI
Gæti valdið óhug
ungra barna
1. Getur þú lýst þér í fimm orðum? Skemmtileg, klár,
fatasjúk, traust, tilfinningavera.
2. Fórst þú á Blúshátíð? (spyr síðasta aðalskona,
Kristjana Stefánsdóttir söngkona) Nei, Kristjana mín,
en ég hefði viljað sjá þig syngja, snillingur!
3. Hvaða hlutverk leikur þú í Dúfunum (Borgarleik-
húsið)? Ég leik hana Natalie.
4. Er Siggi Sigurjóns eins fyndinn og hann lítur
út fyrir að vera? Siggi er bæði fyndinn og af-
skaplega ljúf manneskja!
5. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður
stór? Hamingjusöm og ekki sjá eftir neinu!
6. Hver er uppáhaldslyktin þín? Af Unu
minni, hún er best. Og líka af Reyni.
7. Hvaða bíómynd hefurðu séð oftast?
Flashdance held ég! Langaði að vera
hún.
8. Hvernig hljómar pitsa með banön-
um? Ágætlega. Ég er mikil pitsukona.
9. Hvaða fimm þekktu einstaklingum
myndirðu bjóða saman í mat? Kalla í
Nýju útliti, Röggu Gísla, Óla Stef hand-
boltastjörnu, Darra leikara og Jóni Við-
ari gagnrýnanda. Áhugaverður hópur og
það verður farið á trúnó.
10. Hverjir eru bestir? Framarar.
11. Eldgos eða jökulhlaup? Eldgos.
12. Geta pabbar ekki grátið? Jú, pabbar geta grátið!
13. Hvaða geisladisk ertu að hlusta á? The Midnight
Circus með Villa naglbít!
14. Hvað er leiðinlegasta húsverkið? Taka úr þvotta-
vél.
15. Hvað gerir þú á föstudagskvöldum? Það er mis-
jafnt. Ef ég er ekki að leika þá geri ég eitthvað kósý
með manninum mínum.
16. Hvað er ómótstæðilegt? Maturinn sem Reyn-
ir eldar! Og margt fleira, en förum ekki nán-
ar út í það!
17. Harry Potter eða Lord of the Rings?
Lord of the Rings.
18. Hvar kaupirðu fötin þín? Í útlöndum,
vintage-búðum, sem er nóg af hérna
heima, mörkuðum og bara þar sem
mér finnst flott! Við eigum líka fullt af
flottum hönnuðum sem er gaman að
versla við.
19. Hvaða málshátt fékkstu um
páskana? Borðaði ekki páskaegg, á eftir
að borða það.
20. Hvers viltu spyrja næstu að-
alskonu/mann? Ætlar þú að sjá Dúf-
urnar?
Er ekki ennþá búin að fá sér páskaegg!
Elma Lísa Gunnarsdóttir er um þessar mundir að æfa fyrir meinfyndna og flugbeitta
leikritið Dúfur, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á morgun. Hún ætlar að verða
hamingjusöm þegar hún verður stór og myndi örugglega borða pitsu með banana.
NÝLEGA sást til leikkonunnar Cameron Diaz
og söngvarans Justins Timberlakes skelli-
hlæja og skemmta sér saman. Voru þau við
tökur á nýrri rómantískri gamanmynd, Bad
Teacher, en bæði fara með hlutverk í mynd-
inni.
Diaz og Timberlake voru fyrir nokkrum
árum eitt vinsælasta parið í Hollywood og svo
virðist sem vinskapurinn hafi lifað af sam-
bandsslitin. Diaz hefur verið orðuð við hvert
glæsimennið á fætur öðru en Timberlake hef-
ur verið í sambandi með leikkonunni Jessicu
Biel í nokkurn tíma. Það má velta því fyrir
sér hvort Biel finnist endurfundir Diaz og
Timberlakes jafnfyndnir og þeim, sérstak-
lega í ljósi þess að sögusagnir um erfiðleika í
sambandi hennar og Timberlakes eru út-
breiddar.
Hmmm Hvað ætli Biel finnist um málið?
Saman á ný