Morgunblaðið - 09.04.2010, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 2010
SÝND Í KRINGLUNNI
ANNSÖGULEGUM ATBURÐUM“
„Ein af 10 BESTU
MYNDUM Þessa árs“
Maria Salas TheCW
„fyndin og hrífandi“
Phil Boatwright – Preview Online
„Besta Frammistaða
Söndru Bullock til þessa“
Pete Hammond - Box Office Magazine
SÝ Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
„A FLAT-OUT
FANTASTIC FILM“
– A.N. BOXOFFICE
„GEORGE CLOONEY
IS HILARIOUS“
– P.T. ROLLING STONE
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
TÖFRANDI
SKEMMTUN
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HOTTUBTIME
MACHINE FÆR
FULLT HÚS
- 5 STJÖRNUR AF
FIMM MÖGULEGUM
SIGGI HLÖ – VEISTU
HVER ÉG VAR ?
– BYLGJAN
„...THE MOVIE
MADE ME LAUGH
AS MUCH AS
THE HANGOVER...“
– M.P. –TIME
HHHH
- J.N. – DAILY NEWS
HHHH
- NEWYORKTIMES
ÞEIR URÐU HELLAÐIR
2010
OG VÖKNUÐU UPP
ÁRIÐ 1986
ÓVÆNTASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS
„HANGOVER Á STERUM“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
HHHH
-H.S.S., MBL
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
CLASH OF THE TITANS kl. 83D - 10:203D 12
WHEN IN ROME kl. 5:50 - 8 L
MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:20 12
AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 5:50 L
CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 83D - 10:203D 12
HOW TO TRAIN YOUR DRAGON ísl. tal kl. 63D L
HOT TUB TIME MACHINE Frumsýning kl. 8 - 10:20 12
WHEN IN ROME kl. 6 L
CLASH OF THE TITANS kl. 5:303D - 83D - 10:203D 12
AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 5:50 L
THE BOUNTY HUNTER kl. 8 7
THE LOVELY BONES kl. 10:20 12
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
NORÐURPÓLLINN er leikhús sem
var sett á laggirnar í desember síð-
astliðinn. Leikhúsið er draumaverk-
efni fjögurra listamanna sem allir
hafa einhvern tímann komið að leik-
húsi, ýmist við leik, leikstjórn eða
framleiðslu. Fjórmenningarnir eru
Íris Stefanía Skúladóttir, Guðjón
Þorsteinn Pálmarsson, Gríma Krist-
jánsdóttir og Arnar Ingvarsson.
„Við fengum þessa hugmynd og
stofnuðum Leikhúsbatteríið síðast-
liðið sumar, sem svona stökkpall;
ákváðum að gera prufutilraun og
fengum húsnæði hjá strákunum sem
reka Batteríið. En við sprengdum
það húsnæði alveg utan af okkur, það
var svo mikil eftirspurn að við vorum
farin að vísa fólki frá og sáum að
þetta væri alveg málið,“ segir Íris í
spjalli um verkefnið.
Norðurpóllinn er gömul verk-
smiðja, sem eitt sinn var Borgarplast,
en plássið er vel yfir 1.000 fermetrar
og skiptist í verksmiðjuálmu og skrif-
stofuálmu. „Við erum búin að breyta
verksmiðjuálmunni í leikhús þar sem
við erum með tvo til þrjá sali, og erum
síðan með skrifstofurnar okkar og
minni rými sem við leigjum út til
hópa og einstaklinga í skrifstofuálm-
unni.“
Hrátt en huggulegt
Hópurinn lagði mikla vinnu í að
koma plássinu í gott horf og þrátt fyr-
ir að það virðist berstrípað og hrátt
við fyrstu sýn segir Íris það hlýtt og
notalegt þegar inn í leikhúsið er kom-
ið. „Það er hrátt en huggó. Við erum
búin að gera kraftaverk, húsnæðið
var frekar ógeðslegt. Við erum komin
með áhorfendapalla og stóla og svo
þegar lýsingin er komin er þetta flott-
asta leikhús,“ segir hún.
Þegar hafa fjórir framhaldsskólar
sett upp sýningar í rýminu og það er
nóg að gera framundan, en næstu
uppsetningar verða á verkunum
Glerlaufunum eftir Philip Ridley og
Völundarhúsinu, en sú sýning verður
sett upp í tengslum við Barnamenn-
ingarhátíð í Reykjavík.
Glerlaufin verður fyrsta sýningin
sem fyrirtæki fjórmenninganna, Al-
heimurinn, framleiðir, en hugsunin á
bakvið leikhúsið er einmitt sú að fólk,
hópar og einstaklingar, geti gengið
inn og einfaldlega leigt rými, eða unn-
ið verkefni í samstarfi við Norð-
urpólsfólk.
Á næstunni verður haldið opnun-
arpartí og þá verður boðið upp á
kynningu á húsnæðinu og því sem í
boði er. Hægt er að fylgjast með leik-
húsinu Norðurpólnum og Alheim-
inum á Facebook.
holmfridur@mbl.is
Verksmiðjuleikhúsið Norðurpóllinn
Margnota Hrátt plássið býður
upp á ótal notkunarmöguleika.
„Show“ Þegar allt er tilbúið er plássið hið flottasta.