Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010 2 Runólfur S. Sigmundsson. 3 Hallur Halls- son. 4 Helgi Pétur Magnússon. 5 Birkir Pálsson. 6 Eysteinn P. Lárusson. 7 Oddur Björnsson. 8 Milos Tanasic. 9 Muamer Sa- dikovic. 10 Erlingur Jack Guðmundsson. 11 Hjörvar Hermannsson. 14 Halldór A. Hilm- isson. 15 Rúnar Guðbjartsson. 16 Vilhjálm- ur Pálmason. 17 Andrés Vilhjálmsson. 18 Ingvi Sveinsson. 19 Dusan Ivkovic. 20 Kjartan Páll Þórarinsson. 21 Ingvar Þór Ólason. 22 Guðfinnur Ómarsson. 23 Hilmar Ingi Rúnarsson. 25 Hörður S. Bjarnason. Þjálfari: Páll Einarsson. 2 Gunnar V. Gunnarsson. 3 Pétur G. Mark- an. 4 Viðar Guðjónsson. 5 Ómar Hákonar- son. 6 Geir Kristinsson. 7 Kristinn Freyr Sigurðsson. 8 Einar M. Einarsson. 9 Eyþór Atli Einarsson. 10 Aron Jóhannsson. 11 Bjarni Gunnarsson. 12 Hrafn Davíðsson. 14 Páll Dagbjartsson. 16 Kolbeinn Kristinsson. 17 Ágúst Þór Ágústsson. 18 Olgeir Óskars- son. 19 Marinó Þór Jakobsson. 20 Illugi Þór Gunnarsson. 21 Atli Már Þorbergsson. 22 Bergsveinn Ólafsson. 23 Styrmir Árnason. 27 Ottó M. Ingason. 28 Aron Sigurðarson. 29 Guðmundur Karl Guðmundsson. 30 Steinar Örn Gunnarsson. Þjálfari: Ásmundur Arnarsson. 1 Ögmundur Ólafsson. 2 Einar Marteins- son. 3 Damir Muminovic. 4 Leifur Andri Leifsson. 5 Ásgrímur Albertsson. 6 Davíð Magnússon. 7 Brynjar Víðisson. 8 Atli Vals- son. 9 Þórður Birgisson. 10 Jónas Grani Garðarsson. 11 Aaron Palomares. 13 Ragn- ar Mar Sigrúnarson. 14 Hörður Árnason. 15 Ingi Þór Þorsteinsson. 17 Samúel A. Kjart- ansson, 18 Bjarki Már Sigvaldason. 19 Hólmbert A. Friðjónsson. 20 Hörður Magn- ússon. 21 Guðmundur S. Hafsteinsson. 22 Þorlákur H. Hilmarsson. 23 Hafsteinn Briem. 29 Almir Cosic. 30 Stefán Tandri Halldórsson. Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson. 1 Srdjan Rajkovic. 2 Andri H. Albertsson. 3 Haukur I. Sigurbergsson. 4 Rafn Heiðdal. 5 Daníel F. Guðmundsson. 6 Stefán Þór Ey- steinsson. 7 Ingi Steinn Freysteinsson. 8 Jóhann R. Benediktsson. 9. Sigurjón Eg- ilsson. 10 Grétar Örn Ómarsson. 11 Andri Þór Magnússon. 12 Óli Freyr Axelsson. 14 Daniel K. Sakaluk. 15 Bessi Víðisson. 16 Haraldur Bergvinsson. 17 Hilmar Freyr Bjartþórsson. 19 Fannar Árnason. 20 Adn- an Mesetovic. 21 Hákon Þór Sigfússon. 22 Sveinn F. Sæmundsson. 23 Martin S. Ro- senthal. 25 Sævar Örn Harðarson. Þjálfarar: Páll Guðlaugsson og Heimir Þor- steinsson. 1 Ólafur J. Magnússon. 2 Haukur H. Hauksson. 3 Jón Heiðar Magnússon. 4 Dean Martin. 5 Þórður A. Þórðarson. 6 Srdjan Tufegdzic. 7 Guðmundur Óli Stein- grímsson. 8 Haukur Hinriksson. 9 Orri Gústafsson. 10 David Disztl. 12. Daniel Stubbs. 13 Kristján Páll Hannesson. 14 Andri Fannar Stefánsson. 16 Davíð R. Bjarnason. 17 Hallgrímur Mar Steingríms- son. 18 Ómar Friðriksson. 19 Steinn Gunn- arsson. 21 Sigurjón F. Sigurðsson. 23 Janez Vrenko. 24 Jakob Hafsteinsson. 25 Ívar G. Ívarsson. 26 Norbert Farkas. 29 Sándor Matus. 30 Ársæll Axelsson. Þjálfari: Dean Martin. 1 Björn Hákon Sveinsson. 2 Örlygur Þór Helgason. 3 Aleksandar Linta. 4 Óðinn Árnason. 5 Atli Jens Albertsson. 6 Ármann Pétur Ævarsson. 7 Nenad Zivanovic. 8 Þor- steinn Ingason. 9 Hreinn Hringsson. 10 Sveinn Elías Jónsson. 11 Ottó Hólm Reyn- isson. 12 Logi Ásbjörnsson. 13 Guiseppe Funicello. 14 Einar Sigþórsson. 16 Sveinn Óli Birgisson. 17 Gísli Páll Helgason. 18 Lárus Orri Sigurðsson. 19 Sigurður M. Kristjánsson. 20 Atli Sigurjónsson. 22 Trausti Örn Þórðarson. 23 Jóhann H. Hannesson. 24 Kristján S. Magnússon. 25 Víkingur Pálmason. 27 Lars Óli Jessen. 29 Kristinn Þór Rósbergsson. Þjálfari: Lárus Orri Sigurðsson. 1 Trausti Sigurbjörnsson. 3 Brynjar Óli Guð- mundsson. 4 Halldór K. Halldórsson. 5 Sig- urður Helgi Harðarson. 6 Ólafur H. Krist- jánsson. 7 Kristján Páll Jónsson. 8 Einar Örn Einarsson. 9 Aron Daníelsson. 10 Fann- ar Þór Arnarsson. 11 Brynjar Hlöðversson. 14 Kjartan A. Baldvinsson. 19 Gestur Ingi Harðarson. 20 Óttar B. Guðmundsson. 21 Hilmar Árni Halldórsson. 22 Eyjólfur Tóm- asson. 23 Gunnar Einarsson. 25 Steinarr Guðmundsson. 29 Kári Einarsson Þjálfari: Sigursteinn Gíslason. 1 Þorsteinn V. Einarsson. 2 Elvar L. Guð- jónsson. 4 Atli Guðjónsson. 5 Karl B. Björns- son. 6 Guðjón Gunnarsson. 7 Kristján Ari Halldórsson. 8 Árni Freyr Guðnason. 9 Björn V. Ásbjörnsson. 10 Elías Ingi Árna- son. 11 Trausti B. Ríkharðsson. 12 Brynjar Örn Sigurðsson. 13 Guðni Páll Kristjánsson. 14 Halldór Arnarsson. 15 Sindri S. Magn- ússon. 16 Davíð Már Stefánsson. 18 Tómas Agnarsson. 20 Heimir S. Guðmundsson. 21 Haukur Ólafsson. 22 Eyþór Guðnason. 24 Hrannar Karlsson. 25 Ágúst B. Garðarsson. 26 Jón Gísli Ström. 28 Axel Kári Vignisson. Þjálfari: Guðlaugur Baldursson. 1 Páll Gísli Jónsson. 2 Aron Ýmir Pétursson. 3 Guðjón H. Sveinsson. 4 Árni Thor Guð- mundsson. 5 Heimir Einarsson. 6 Igor Pesic. 7 Andri Júlíusson. 8 Ísleifur Örn Guðmunds- son. 9 Hjörtur J. Hjartarson. 10 Ragnar Leósson. 11 Arnar Már Guðjónsson. 12 Árni Snær Ólafsson. 13 Emil K. Sævarsson. 14 Ólafur V. Valdimarsson. 15 Guðmundur B. Guðjónsson. 16 Fannar Freyr Gíslason. 17 Ívar H. Sævarsson. 18 Sölvi G. Gylfason. 19 Eggert K. Karlsson. 20 Ragnar Þór Gunn- arsson. 21 Arnþór Ingi Kristinsson. 22 Gísli F. Brynjarsson. 23 Einar Logi Einarsson. 24 Andri G. Alexandersson. 25 Andri Adolp- hsson. 26 Sigurjón Guðmundsson. 27 Hlynur Hauksson. 28 Björgvin A. Garðarsson. 30 Gísli Þór Gíslason. Þjálfari: Þórður Þórðarson. 4 Davíð Ellertsson. 5 Milos Glogovac. 6 Hall- dór S. Sigurðsson. 7 Þorvaldur S. Sveinsson. 8 Kristinn J. Magnússon. 9 Kjartan D. Bald- ursson. 10 Egill Atlason. 11 Pétur Örn Svansson. 12 Jakob Spangsberg. 13 Chris Vorenkamp. 15 Tómas Guðmundsson. 15 Marteinn Briem. 16 Dofri Snorrason. 17 Garðar Ingi Leifsson. 18 Milos Milojevic. 20 Helgi Sigurðsson. 21 Walter Hjaltested. 22 Sigurður E. Lárusson. 23 Hjalti Már Hauks- son. 24 Magnús Þormar. 26 Elvar Freyr Arnþórsson. 27 Gunnar H. Steindórsson. 28 Sverrir Þór Garðarsson. 29 Daníel Hjalta- son. 30 Skúli Sigurðsson. Þjálfari: Leifur S. Garðarsson. 1 Kristján Finnbogason. 2 Ásgrímur Sig- urðsson. 3 Einar Óli Þorvarðarson. 4 Knútur R. Jónsson. 5 Grétar Ali Khan. 6 Ólafur P. Johnson. 7 Enric Már Du Teitsson. 8 Bjarni J. Gunnarsson. 9 Sölvi Davíðsson. 10 Garðar Guðnason. 11 Magnús B. Gíslason. 12 Kjart- an Ólafsson. 13 Hrafn Jónsson. 14 Viggó Kristjánsson. 16 Hafsteinn Bjarnason. 17 Jóhann Páll Ástvaldsson. 18 Eiríkur Ársæls- son. 19 Daniel Howell. 20 Sigurvin Ólafsson. 21 Einar B. Ómarsson. 22 Magnús Örn Helgason. 23 Agnar Sigurjónsson. 24 Ti- homir Drobnjak. 25 Guðmundur B. Árnason. 26. Steindór O. Ellertsson. 27 Pétur Már Harðarson. 28 Sigurður Guðmundsson. 29 Sigurður S. Jónsson. Þjálfari: Ásmundur Haraldsson. 1 Ingvar Jónsson. 2 Ísleifur Guðmundsson. 3 Bjarni S. Sveinbjörnsson. 4 Árni Þór Ár- mannsson. 5 Kristinn Björnsson. 6 Gestur Gylfason. 7 Einar Valur Árnason. 8 Rafn M. Vilbergsson. 9 Ólafur Jón Jónsson. 10 Frans Elvarsson. 11 Haraldur Axel Einarsson. 14 Jón Þór Elfarsson. 15 Daniel Badu. 16 Krist- inn Örn Agnarsson. 17 Einar Helgi Helga- son. 19 Ben Ryan Long. 21 Almar Elí Fær- seth. 23 Gunnar Örn Einarsson. 24 Björn Í. Björnsson. 26 Gísli Freyr Ragnarsson. 27 Kristinn Ingi Magnússon. Þjálfari: Helgi Bogason.  Á mbl.is/sport er að finna ítarlegan lista yfir leikmenn sem eru komnir og farnir frá liðum 1. deildar fyrir þetta tímabil. ÞRÓTTUR FJÖLNIR HK FJARÐABYGGÐ KA ÞÓR LEIKNIR ÍR ÍA VÍKINGUR GRÓTTA NJARÐVÍK Liðin sem leika í 1. deild karla 2010 BIRKIR Bjarnason, leikmaður U21 árs lands- liðsins og norska úrvalsdeildarliðsins Viking í Stavanger, er undir smásjá margra liða að sögn forráðamanna félagsins. Birkir hefur átt góðu gengi að fagna með liðinu og skor- aði stórglæsilegt sigurmark þess gegn Haugasundi í vikunni. „Við höfum haft fregnir af því að mörg lið hafi verið að skoða hann en það hefur ekkert félag rætt formlega við okkur um hann enn sem komið,“ segir Egil Östenstad, yfirmaður knattspyrnumála hjá Viking, í samtali við Rogelands Avis en með Birki leika þeir Indr- iði Sigurðsson og Stefán Gíslason. Birkir sagði í samtali við Morgunblaðið í fyrrakvöld að hann stefndi á að komast í sterkari deild en samningur hans við Viking rennur út eftir næsta tímabil. „Það er mjög eðlilegt að lið séu farin að fylgjast með honum. Hann er sá miðjumaður í deildinni sem hefur skorað flest mörkin síð- Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ er mikil tilhlökkun að þetta sé að byrja. Það kemur mér gríðarlega á óvart að menn telji okkur sigur- stranglegsta liðið í deildinni þegar horft er til tímabilsins í fyrra og eins það að við höfum ekki styrkt liðið mikið fyrir tímabilið. Ég held að fæstu breytingarnar séu hjá okkur af liðunum í deildinni. En miðað við hvernig við erum búnir að æfa í vetur og gengi okkar í leikjunum á undir- búningstímabilinu þá kemur kannski ekkert á óvart að menn tali um að við séum með sterkasta liðið,“ sagði Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, sem tók við þjálfun liðsins á miðju tímabili í fyrra af tvíburabræðrunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Þórður fer ekkert í grafgötur með að stefnan hefur verið tekin á að fara upp í deild þeirra bestu og spila þar á næstu leiktíð. ,,Við ætlum ekkert að fara í neinn feluleik með það að við ætlum okkur upp um deild. Það er engan bilbug að finna á okkur. Vissulega eru þetta bara spádómar en við förum í hvern leik til að vinna hann í sumar,“ sagði Þórður. Vinnur ekki leik ef þú getur ekki hlaupið í 90 mínútur Skagamenn rétt misstu af sæti í 8- liða úrslitum deildabikarkeppninnar en liðið hlaut jafnmörg stig og Þór og Grindavík en sat eftir á markatölu. Akurnesingar lögðu úrvalsdeildar- liðin Hauka og Fylki í keppninni að velli og gerðu jafntefli við Stjörnuna og þessi úrslit ættu að sýna styrk ÍA- liðsins. Hvað telur þú að hafi breyst á milli ára hjá þínum mönnum? ,,Helsta skýringin að mínu mati er sú að við höfum æft gríðarlega vel í allan vetur. Það er lykillinn að því að okkur hefur gengið þetta vel. Strák- arnir eru búnir að leggja mikið á sig. Við höfum æft allt upp í 9 sinnum í viku og keyrslan hefur verið mjög mikil. Við höfum unnið aðeins í hug- arfari leikmanna en ég hef lagt mesta áherslu á útihlaupin á undirbúnings- tímabilinu og styrktaræfingarnar. Við fórum í það strax síðasta haust eftir tímabilið að styrkja líkamlegt at- gervi manna og það hefur gengið mjög vel. Þú vinnur ekki leik ef þú getur ekki hlaupið í 90 mínútur og ýtt frá þér. Ég held að strákarnir hafi dregið lærdóm af þessu hörmungar- gengi í fyrra. Það var gusa í andlitið fyrir okkur.“ Þórður segir að uppistaðan í Skagaliðinu sé ungir og frískir strák- ar en inn á milli eru reynsluboltar eins og markavélin Hjörtur Júlíus Hjartarson sem er kominn aftur heim og Árni Thor Guðmundsson svo ein- hverjir séu nefndir. ,,70% af liðinu eru leikmenn sem er 20 ára gamlir eða yngri. Við erum með sex stráka úr 2. flokki í 25 manna hóp og svo er- um við með 7-8 stráka sem voru að koma upp úr öðrum flokki. Það var því gott að fá Hjört Júlíus. Hann er reynslumikill og getur miðlað reynslu sinni til ungu strákanna,“ sagði Þórð- ur. Heimir Einarsson, miðvörðurinn sterki, verður ekki með liðinu til að byrja með vegna meiðsla. ,,Það er óvíst hversu lengi hann verður frá. Vandamálið er að menn finna ekki nákvæmlega út úr því hvað er að hrjá hann aftan í lærinu.“ Eru ykkar dyggu stuðningsmenn bjartsýnir fyrir sumarið? ,,Það er alltaf bjartsýni hér á Skag- anum. Hér vilja menn fá sigur í hverj- um leik. Þannig er hugarfarið hjá fólkinu hér. Eini staðurinn sem þetta lið á heima í er efsta deildin og við æ s Þ m h u a b v þ v o í e h F ir s ó fe a a Gulir og glaðir Í fyrra var lítið um fögnuð hjá Skagamönnum sem náðu sér ekki á st uppi á teningunum í sumar. Þórður þjálfari segir það þó koma sér á óvart hve sigur Akurnesingum er spáð velgengni í 1. deild karla í knattspyrnu í sumar en flautað verður til leiks í deildinni á morgun. Flestir sparkspekingar eru þeirrar skoðunar að Skagamenn séu sigurstranglegastir í deildinni í ár og byggja menn spádóma sína á góðu gengi liðsins á undirbúningstímabilinu en annað árið í röð verður gamla stór- veldið af Skipaskaga að sætta sig við að spila í næstefstu deild. Á síðustu leiktíð gekk allt á afturfótunum hjá Skagamönnum og þegar upp var stað- ið enduðu þeir í 9. sæti deildarinnar.  Skagamenn sigurstranglegir í 1. deild karla  Fyrsta umferð á ustu þrjú keppnistímabilin og það eru fáir leikmenn sem hafa hans hæfileika. Þá skemmir aldurinn ekki fyrir,“ sagði Östens- tad en Birkir hefur skorað þrjú mörk í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað fyrir Viking í deildinni, hann missti af fjórum leikjum þegar hann varð fyrir því að brotna á olnboga. Åge Hareide, þjálfari Viking og fyrrverandi þjálfari norska lands- liðsins, er afar ánægður með Ak- ureyringinn og segir hann eiga bjarta framtíð. „Birkir hefur alla burði til að ná afar langt. Ég hef séð marga unga leikmenn koma fram á sjónarsviðið og ég get fullyrt að Birkir á eftir að verða frábær spilari. Hann hefur allt til að bera fyrir stærri félög en Viking. Birkir er afar lunkinn, hefur gott auga fyrir samleik og er fljótur,“ sagði Ha- reide við Rogalands Avis. gummih@mbl.is Birkir hefur alla burði ,,Enginn feluleikur, ætlum okkur upp“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.