Nýr Stormur


Nýr Stormur - 27.05.1966, Page 1

Nýr Stormur - 27.05.1966, Page 1
FÖSTUDAGUR 2 7. MAl 1966 2. árgangur Reykjavík 21. töhMaS. ÞÁTTUR ÚR SÖGU VERÐBÓLGUNNAR VERDBOLGAN MALAR! Það hneyksli hefur nú skeð hér í Reykjavík, að kvenna- samtök þau, er standa að byggingu Hallveigarstaða, hafa neyðst til að leigja hús þetta að mestu leyti hinu op- inbera. Borgardómaraskrif- stofurnar í Reykjavík hafa tekið meginhluta húsnæðisins á leigu fyrir starfsemi sína. Konurnar hafa sjálfar lítinn hluta hússins til eigin þarfa um óákveðinn tíma. Sá tími Kvennaheimilið Hallveigarstaðir leigt undir skrifstofur borgardómara getur orðið langur, því að byggingin hefur farið fram úr öllum áætlunum, og fé það er konurnar höfðu á löngum tíma safnað til hennar, hefur horfið eins og dögg fyrir sólu í verðbólguhítina. Ofremdarástand í sjúkrahússmálum Læknar eiga í stöðugum vinnudeilum um kaup og kjör og kröfum þeirra um aðbúnað og tæki á sjúkrahúsin ekki sinnt Nú fyrir skemmstu var langvinnri vinnudeilu lækna við vinnuveitendur, sem er að mestu ríkið, að ljúka. Lækn- amir fengu einhverju af launakröfum sínum fram- gengt, en ekki er kunnugt um að þeim hafi tekizt að fá fram þær lagfæringar á aðbúnaði, sem þeir æsktu. Hér á landi hafa sjúkra- Tóbakfrá USA R. J. Reynolds Tobacco Company, framleiðendur Camel, Winston og Salem- sígaretta, höfðu metsölu í öllum þessum tegundum á heimsmarkaðnum 1965 og gefa R. J. Reynolds Tobacco Company heiðurinn af því, að framleiða þrjár mest seldu tegundirnar af sígarett- um í Bandaríkjunum. Til við- bótar má geta jiess, að R. J. Reynolds Tobacco Company hefur haldið og styrkt mikið stöðu sína, sem langstærsti Eramh. á bls. 2 húsmál verið í hinni mestu óreiðu um langa hríð. Vinnu- laun handa því fólki, sem gegnir einna mestu ábyrgð- arstöðu sem um getur, i dag- legu lífi, en það er að hjúkra sjúkum, hafa verið skorin við nögl. Mikil skipti eru stöðugt á starfsfólki á spítölum og mikið vantar á að sumt af því megi teljast hæft. Alls- konar mistök eiga sér stað í meðferð sjúklinga og virðist sumt af þvi fólki, sem tekið hefir að sér hið göfuga hjúkr unarstarf ekki gera sér ljóst að til þess þarf meira en kunnáttu. Hjartahlýja og góð vild er oft meira virði fyrir sjúklinginn, en færni við að gefa sprautu. Skortur á hæfu starfsliði og skortur á sjúkrarúmum er vandamál, sem þrúgað hefir höfuðbörgina og raunar fleiri landsbyggðir um áratugi. Framkvæmdir og umbætur í þessum málum hafa verið látnar sitja á hakanum, sam anber Borgarsjúkrahúsið fræga. Geðsjúklingar fá ekki næga umönnun og er um að Framh. á bls. 4. Hér er enn ein sönnunin fyr ir ófremdarástandi því er verðbólgan skapar. Félagssam tök, sem komið hafa fleiru góðu til leiðar en nokkur önn- ur samtök í landinu, lenda í vandræðum með eitt meðal- stórt hús, vegna fjárskorts. Konurnar, sem gengust fyr ir byggingu Landsspitalans, rekstri Hvítabandsins, bygg- ingu fjölda barnaheimila, svo nokkuð sé nefnt, lenda nú í vandræðum með málefni, sem allir hefðu átt að leggjast á eitt um að koma í fram- kvæmd. Á sama tíma ris hvert stór- hýsið á fætur öðru, stórhýsi, sem byggð hafa verið af ein- staklingum með fullar hendur fjár, hafa risið af grunni á örstuttum tíma. Þar hefur hvorki vantað fé eða vinnu- afl, en þar var líka gróðavon. Konurnar hafa hins vegar leit ast við að koma upp þessu húsi fyrir eigið fé en ekki ann arra og afleiðingin er sú, að nú sitja þær eftir með sárt ennið, en dómsmálastjórnin fær nú húsnæði við sitt hæfi, en eins og kunnugt er, er það tízka á þeim bæ að leigja hús- næði undir starfsemi sína, en nota ekki aðstöðu sina til að byggja húsnæði yfir skrifstof ur hins opinbera. Það er hins vegar ömurleg staðreynd að kvennasamtökin neyðast nú til að leigja hús sitt út, í stað þess að nota það sjálfar. ÞÁTTUR ÚR SÖGV VERÐBÓLGUNNAR Hér er eitt áþreifanlegt dæmi um ástandið í landinu. Fjársterk fyrirtæki eru í eng- Framh. á bls. 2 NÝJAR AÐFERÐIR OKRARA Ótti afbrotamanna þeirra sem nú mergsjúga þjóðfé- lagið í skjóli lánsfjár- skortsins hefir knúið þá til nýrra aðferða í fjárplógs- starfsemi sinni. í vetur var sagt frá ein- um þeirra, sem tók upp á þelrri nýlundu að færa viðskipti sin fram á næsfcu öld. Nú þora þessir menn ekki lengur að fremja fjár plógsstarfsemina á skrif- stofum sínum, heldur aka þeir í bílúm sínum upp í sveit og gera viðskiptin þar úti á grænu grasinu. Þar er engin hætta á vott- um og fórnardýrið er ofur- selt svíðingnum, sem not- Framh. á bls. 2 ÁFRAM BJARNI! Algiör upplnusn í forustuliSi SfálfstœðisfloUksins - Ósigur Geirs vurð sigur fyrir Bjarna og ósigur flohhsins. Enn einu sinni hefir komið « Ijós, að völundarhús stjórnmálanna er óútreiknanlegt. f þetta sinn fór þó svo að kjósendurnir sjáifir gerðu strik í reikninginn, en það var alls ekki ætlunin. Sýningartjaldið var strengt og á því birtust myndir, sem nú, eins og áður, áttu að nægja til að rugla og blekkja fólk, svo að það skildi ekki hismið frá kjarnanum. Sýndarmennzkan hefir fengið svar, bæði í borgarstjórn og ríkisstjórn. Spilaborgin, sem stjórnmálamennirnir hafa verið að hlaða upp síðustu áratugina er byrjuð að hrynja. Ógn og skelfing ríkir nú í herbúðum ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir fylgisaukningu Al- þýðuflokksins, gera ráðherrar hans, þeir Emil og Gylfi, sér það ljóst að fylgisaukning flokksins var ekki traustyfir- lýsing til þeirra. Hér voru aðrir menn að verki, menn sem eru farnir að sjá að forusta þeirra fé- laganna hefir og mun leiða til ófarnaðar flokksins. Þeir sem gerzt vita, telja að þeir félagarnir muni hafa ósk að þess eins að kosningarnar sýndu status quo. óbreytt á- stand! Þeir reyna að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að lif Alþýðuflokksins sé undir því komið að hann geti haldið áfram að verða skósveinn Sjálfstæðisflokksins 1 ríkis- stjórninni. Fylgisaukning komi þvi eins og „þjöfur úr Framh. á bís. 2

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.