Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 7
FÖSTUDAGUR 27. maí 19G6
^tMUB
7
r '
Furðulegt vopn, en þora þeir að nota það
iVtke-X er nýtt umerísUt cldfltm yn-vopn, sem er seo ótrúlegu nú-
hvtenit, ctd fittir) getur hteft utónieldfluug í loftinu. Vunduniáliif
er: Yrði þuð eUUi boonterung?
Hvernig hittir muður eldfluug
með eldfluug?
Nike-x er nýtt amerískt eld-
flaugarvopn, sem er svo ótrú-
lega nákvæmt, að það getur
hæft atomeldflaug í loftinu.
Vandamálið er: yrði það ekki
ðoomerang?
BANDARÍKIN verða nú að
taka svo þýðingarmikla á-
kvörðun í varnarmálapólitík
sinni, að þvi er aðeins hægt
að líkja við skipun Roosevelts
um Manhattan-áætlunina —
tilbúning atomsprengjunnar.
Spumingin er um, hvort
setja á í framkvæmd fram-
leiðslu á furðulegu vopni, sem
hér verður lauslega lýst. Það
yrði áreiðanlega dýrasta vopn,
sem framleitt hefur verið í
Ameriku, því að árlegur kostn
aður við framleiðsluna mundi
auðveldlega komast upp í 3
milljarða dollara, og það
myndi gjörbreyta allri hem-
aðarstöðu U.S.A. og allri her-
stjómaraðstöðu í heiminum.
Hið nýja vopn er nefnt
Nike-x og er eins konar sam-
bland af radar-kjarnorku-
flaug og þotu, sem getur skot-
ið niður hið óttalegasta af
öllum vopnum: kjarnorkueld-
flaug, áður en hún nær marki
sínu. Það samsvarar til þess,
að skotliði gæti skotið niður
sprengikúlu frá fjandmanna-
virki, áður en hún hæfði í
mark, og þó enn ótrúlegra, því
eldflaugar koma eins og eld-
ing frá heiðskírum himni.
Nike-x radarinn uppgötvar
fjandmannaeldflaug örfáum
mínútum eftir að henni yrði
skotið frá bækistöðvum fjand
mannanna og setur sína eigin
eldflaug af stað til árásar og
eyðileggingar árásartækisins,
sem nálgast með 30.000 km.
hraða á klukkustund.
SUógur uf vundu-
málum
Nike-x er árangurinn af sjö
ára rannsóknum og tilraun-
um. Tilraunirnar hafa þegar
kostað jafnmikið og Manhatt-
an-áætlunin. Án efa gætu
frekari tilraunir gefið betri ár
angur, en hið ameríska varn-
armálaráðuneyti hefur ákveð
íð að þegar í stað verði hafist
handa um framleiðslu á
Nike-x vopntnu. Menn álíta
seinkun á framleiðslu vopns-
ins kynni að verða örlagarík
og stjómin verður því mjög
fljótt að taka ákvörðun um,
hvort hefja á framleiðslu þess.
Sjaldan hefur málefni af
svo þýðingarmiklu tagi, hlotið
jafn einróma undirtektir allra
sem um slík mál fjalla. Hér
er heldur ekki um tvo kosti
að velja, heldur fjölda af
möguleikum, sem verður að
meta og vega. í fyrsta lagi er
það alveg óvíst að slíkt vopn
sé bezta vörnin gegn hugsan-
legri eldflaugarárás. Ameríski
loftherinn heldur þvl fram að
árás sé bezta vörnin og þeim
peningum væri betur varið er
notaðir skyldu í framleiðslu
eldflauga.
Ef einhver vafi er á um, að
Nike-x vopnið uppfylli ekki
þær vonir, sem við það eru
bundnar, eru hinar óhemju
fjárveitingar mikið vandamál,
sérstaklega vegna þess, að það
er mikil þörf fyrir peningana
og hinn vísindalega vinnu-
kraft, til annarar framleiðslu.
Nú þegar eru um 15000 manns
stöðugt við tilraunir með
Nike-x og rannsóknarstofur
Bellsímafélagsins, sem ráða
yfir nákvæmustu rannsókna-
og tæknistofnunum Bandarikj
anna á þessu sviði, eru með
18% af starfsliði sínu aö starfi
vegna þessa verkefnis. Það
vinnuafl og sérstöku fram-
leiðslugreinar, sem munu
verða teknar í þjónustu þess-
arar framleiðslu, munu koma
hart niður á efnahag borgar-
anna og tækniframförum í
þeirra þágu.
Að lokum eru deilur um að
þessi áætlun kunni að veikja
stöðu Bandarikjanna.
Margir álíta, að svo kunni
að fara, að Rússar kunni að
hefja mótleik og nýtt vígbún-
aðarkapphlaup hefjist á ný
og auki spennuna i heiminum,
svo Ameríka verði óvissari um
framtið sína en nokkru sinni
fyrr.
Tveir möguleiUur
Nike-x vopnið er ekki örugg
og óyfirstíganleg vörn gegn
eldflaugarárás. Það getur
minnkað, en ekki komið í veg
fyrir manntjón. Varnarbelti,
sem gæti verndað alla íbúa
Bandaríkjanna, er svo dýrt,
að það hefur ekki einu sinni
verið um það rætt.
Varnarmálaráðuneytið hef-
ur látið reikna út, að varnar-
kerfi, sem næði frá 10 til 50
borga, myndi kosta um 20
milljarða dollara.
Hvað myndi U.S.A fá fyrir
þetta fé. Varnarmálaráðherr-
ann Robert McNamara álítur
að óvænt rússnesk allsherjar-
árás með atomeldflaugum árið
1970, myndi kosta ca 150 millj.
Bandaríkjamenn lífið. Nike-x
vamarkerfið myndi minnka
þetta tjón um helming, þó
aðeins að jafnframt yrði kom
ið upp varnarneti gegn geisla-
virku regni. Tjónið myndi
jafnframt minnka um hundr-
uð milljarða dollara.
En síðan 1964 hefur nýr að-
ili komið til sögunnar. Kína
hefur framleitt atomsprengju
og Kínverjar munu áreiðan-
lega hafa huga á að notfæra
sér þessa aðstöðu.
Takmarkað varnarbelti
myndi verða nægilegt gegn
ógnun af þessari gerð. Hugs-
anlegri kínverskri árás myndi
verða hrundið með hlífum,
sem næði yfir öll Bandaríkin
og myndi ekki kosta nema
átta milljarða dollara.
Nike-x varnarkerfi fyrir 8
milljarða myndi vera nægilegt
fyrir núverandi hernaðarað-
stöðu. Sovétríkin hætta tæp-
lega á atomstyrjöld, en Kín-
verjar státa vítt og breitt af
kjarnorkusprengju sinni og
enn greinilega ákveðnir í að
halda áfram hinni harka-
legu utanríkispólitík sinni.
Of hátt vátryggingur
iðgjjuld
Valið hér á milli er álíka
og þegar húseigandi vátryggir
hús sitt. Vátryggingarupphæð
in fer eftir því, hvað hann
telur húsið mikils virði og
einnig hve hættan er mikil á
þvi að eldur koml upp. Og
flest atriði sem til greina
koma í sambandi við þetta
mál, eru óviss. Enginn veit,
hvernig Sovétríkin munu
bregðast við. Margir telja, að
ef Bandarikjamenn setji
þessa áætlun sina í gang,
muni Rússar álíta það ógnun
við sig. Ef húseigandi kaupir
óeðlilega háa brunatryggingu,
vekur það grunsemdir um að
hann hafi i hyggju að kveikja
í. Einnig er það hugsanlegt að
Rússar séu með sams konar
áætlanir á prjónunum. Það er
vitað, að Rússar hafa náð
langt á þessu sviði, og árið
1964 státaði Krúséff af því að
Rússar gætu „hitt flugu úti í
geimnum“. En Rússamir gætu
líka valið aðra aðferð og ó-
dýrari. Þeii gætu fundið upp
ýmiss konar blekkingartæki
í stórárás með langdræg
um eldflaugum, munu
atomeldflaugamar hafa
fylgdarlið af þúsundum
falskra eldflauga, — málm
loftbelgja, málmklumpa og
ýmissa tálbeítna — til þess
að blekkja varnarkerfið.
Radarkerfið getur aðvarað
vamarkerfið ca. 15 mín-
útum áður en eldflauginni
lýstur niður, en það radar-
kerfi sem nú þekkist, getur
greint í sundur þær þús-
undir af fölskum hlutum
sem fylgja og greina hinar
réttu eldflaugar frá, sem
á að skjóta niður og þetta
hefir einmitt verið mesta
yandamálið.
Radar Nike-X kerfisins
MAR (af „multifunction
array radar”) beinir þús-
undum rafeindaaugna til
himins og gera það oft á
hverri sekúndu og þau
vinna nægilega fljótt til
að sjá eldflaugina koma.
Radarbylgjurnar, kastast
til baka frá hreyfanlegu
marki, í samræmi við hraða
þess, og vegna þess að
og aukið framleiösluna á eld-
flaugum. Þá gæti einnig farið
svo, að U.S.A. yrði í ennþá
meíri hættu, vegna þess að
slagkraftur Rússanna yrði
miklu meiri.
Þetta gæti og einnig orðið
upphafið að nýju vígbúnaðar-
kapphlaupi, svo að þessar
20.000 milljónir dollara yrðu
aðeins fyrsta útborgun á
miklu hærri úttekt.
Ef Ameríska stjómin ákveð
ur að byggja Nike-xvamar-
kerfið koma strax til sögunn-
ar íleiri vandamál. Það mikll-
vægasta er að koma í veg fyr-
ir geislavirkt úrfall.
í sambandi við þetta svarar
varnarmálaráðuneytið því til,
að án sliks vamarkerfls væri
Nike-x þýðingarlaust.
í ræðu í þinginu á síðasta
ári sagði McNamara, að með
þessu kerfi án vamaraðgerða
gegn geislaryki, myndi verða
hægt að minnka manntjón
um 30%. Sá útreikningur bygg
ist þó á þvl að fjandmennim-
ir myndu ekki senda skeyti sin
á skotmörk nálægt fjölmenn-
ustu borgunum, þannig að
vindur stæðl á þær. Ef þeir
gerðu það, myndi vindurinn
bera rykið yfir borglmar og
drepa flesta, sem þar væru.
Lundumteri -
tœUninnur
Hið fyrsta Nike-x kerfi er
að verða fullgert á Kwajalein-
eyju í Kyrrahafi. Þar hafa ver
íð gerðar tilraunir með Zeus-
eldflaugar í fjögur ár. 10 sinn
um hefur tekist að skjóta nlð
ur eldflaug, sem skotið var frá
fölsku eldflaugamar eru |
miklu meiri mótspymu af í
andrúmsloftinu.
í Nike-X kerfinu eru I
tvennskonar aðferðir not- |
aðar. Önnur er sú að senda I
15 metra langa Zeus eld- 1
flaug gegn „skýinu", sem f
er í kringum atomflugskeyt =
ið og strengja hana í ná- l
lægð þess. Sprengingln á að I
ske í eins hátt og mögulegt |
er, helzt í 300—350 km hæð I
yfir jörðu í efra andrúms- 1
loftinu, meðan atomskeyt- 1
ið er enn í mínútu fjarlægð |
frá skotmarkinu.
Hins vegar er MAR að- 1
vörunarkerfið of selnt á §
sér, en Sprlnt flug- I
skeyti, sem er hið fljótvlrk |
asta, sem enn hefir þekkzt. |
Þetta skeytl er sent elns |
og kúla úr byssu og eykur 1
hraða sinn um 90 km. á sek |
úntu. Fyrir þá skuld tekst |
því að ná atomskeytinu ef |
til vill í 30 km hæð frá f
jörðu og eyðileggja það f
nokkrum sekúndum áður f
en það nær marki sinu.
Californiu og í náinni framtið
á að reyna kerfið í enn stærri
stíl.
O/I'
Raunvemlega prófun er þó
ekki hægt að fá. í styrjöld
myndu eldflaugamar verða
hlaðnar atomsprengjum, svo
að þær springju án þess að
snerta hverjar aðra. Þessar
atomhleðslur eru nærri því
„hreinar“, þ. e. a. s. þær fram-
leiða lítið geislavirkt ryk, en
allar atomsprengjur em bann
aðar, samkvæmt Moskvusamn
ingnum.
En Ivey O. Drewry offursti,
sem stjómað hefur Nike-x
tilraununum er mjög öruggur.
Hann fullyrðir að sérfræðing-
amir, sem vinna að fram-
leiðslu þessarl, séu landnemar
á yztu landamærum tækninn
ar. En prófanir hafa sýnt, að
tæplega er til það vandamál,
sem ekki er unnt að leysa, að
eins ef viljinn er með. Það
virðist vera grelnilegt, að
hvern einasta hlut sé hægt að
gera svo vel, að Nike-x verði
sem heild, án nokkurra velkra
punkta.
Þetta er þvi miður rangsnú
in þróun í tækniframfömm
nútimans. Hægt er að full-
yrða að hægt sé að leysa flest
tæknileg vandamál. Hin
mikla spuming er aðeins sú:
Hvar og hvenær verður snúið
vlð á hinni hættulegu braut?
Nýr Stormur er þitt blað,
vegna þess að hann hefír
kjark ti! að segia sann*
leikann, — hvort sem
hann er sætur eða beiskur.
Blað fyrir alla f jölskylduna!
iiiMiiiiMiiiMMiiimiimiiiiiiMiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiitMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiMmmMimfi
wwn^