Nýr Stormur


Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 10

Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 10
10 ^OMIUR FÖSTUDAGUR 27. maí 1966. Bör Börsson júníór Teiknari: Jón Axel Egils Bör Börsson var nú búinn að fá sér ,múnderingu“ sem hæfffi hvaffa barón sem var. Einkennisfrakki dyravarffar- ins var alsettur gylltum hnöppum og borffum og nú setti hann upp gullbrill- urnar og hagræddi sér í stólnum. Já, nú mátti Wictoría Sofie Amalie von Roscnhall koma hvenær sem var. Hann var svo glaður yfir fína frakkanum og tilhugsuninni um, aff eiga aff verffa barón alveg á næstunni. Hann heyrffi kvenmannsrödd frammi á ganginum. Nú var barónessan aff koma. Hann heyrffi aff hún spurffi um herra forstjóra Bör Börsson. Hann krosslagffi fæturna, hagræddi sér i frakkanum og setti upp merkissvip og kallaði: — Kom inn, veskú, hæstvirta barónessa! Hann sat kyrr svo aff hún sæi hann í þessum virffulegu stelling- um, en svo stóff hann á fætur og hneigffi sig djúpt. Barónessan var klædd í hrynjandi silki, var meff loff- kraga og stórkostlegar fjaffrir, en gull- búin regnhlíf hékk í bandi um úln- liðinn. — Sælir herra forstjóri! sagffi hún. Hún var dálítið kverkmælt og var öil í einu brosi. Hún tók í hönd hans og lyfti henni hátt og brosti — brosti. — Sælar, háttvirta barónessa, sagffi Bör og tók í þessa pínulitlu hendi. — Gleffur mig aff kynnast yffur — fagra jómfrú, bætti hann viff dálítið hikandi — 1 sama máta herra Börsson! — Þaff er dálítið kalt i dag, herra forstjóri, sagffi hún. — Er yffur kalt? spurffi Bör — ekki vil ég nú segja þaff, en þér vitiff aff þaff er komið haust. Hún lygndi aftur augunum eins og saklaus yngismær. Augnahárin voru þakin allskonar smyrslum og andlitið sem einhverntíma hafffi veriff frekn- ótt, var nú þakiff þykkum farva. Hárið var tekiff aff grána, en munnurinn var nettur og varirnar nokkuff hrukkóttar. — Svo aff þér búiff hérna, herra for- stjóri! — Eg hefi veriff hér síffan tutt- ugasta og fimmta ellefa. — Hva-hvaff segiff þér? O, bölvaff ekkisens Þrænda- máliff, hugsaffi Bör Börsson. — Eg hefi veriff hér síffan tuttugasta og fimmta nóvember, sagði hann hægt og virffu- lega. Bör Börsson hneigffi sig nú djúpt og baffaði út hendinni. — Má ég ekki bjóffa yffur sæti í körfustól? Hún settist. Hún gat ekki annaff séff en aff þessi maffur væri alveg ómenntaffur og ódannaffur og Bör Börsson gat ekki annaff séff en þetta væri aflóga kerlingarskrukka. Ef barónstignin ætti aff kosta hann þaff, aff ganga í eina sæng meff þessu skrifli, þá yrffi hún aff fara lönd og leiff. Barónessan tók nú aff spyrja Bör Börsson út úr. — Hvaffan eruff þér, herra forstjóri? — Ja þér fyrirgefiff að ég spyr, en þér skiljiff — — Eg? Já ég er úr Niffarósi — já úr Niffarósi. Barónessan horfffi á hann frá hlið. — Hvaffa stöðu hafði faffir yffar? — ja, fyrirgefiff aff ég spyr, en þér skiijiff. — — Faffir minn er full- mektugur, svaraffi Bör hiklaust. Full- mektugur, þaff var ekki sem verst; það gat verið aff þessi ungi maffur væri ekki sem verstur og væri hann ríkur, já — hún var nú ekki ung iengur — það er að segja hún var auffvitaff ekki gömul — en þaff var nú samt kominn tími til að athuga sinn gang. — Og móffir yffar? — Hún mamma! — Já hún móffir mín var ekkja eftir gamla prestinn, laug Börsson. — Var hún virkilega prestsmaddama? — Nú birti yfir rödd barónessunnar, þetta var ekki sem verst. En fyrst yrffi hún aff kanna efnahaginn. — Þér hafiff víst haft góff ár undanfariff. — Já, mér hefir liffið — nei nú gleymdi hann sér aftur. — Oss hefir vegnaff vel. — Eg meina milljónirnar hafa oltiff? — Já, ég á þær alltaf þrjár — fjórar. — Hvaff segið þér, elsku Börsson. Hún rauk upp úr sætinu, en lét fallast aftur í þaff. Hún hallaffi sér síffan aftur á bak í stólinn, brosti og hvíslaffi: — Eg held viff getum orffiff ákaflega hamingju- söm. Bör Börsson hrökk í kút og færffi stólinn fjær. Fór ekki þessi fjandans kerlingarskrukka ekki aff kvaka um ást! Hann yrffi þeirri stundu fegnastur þegar hún færi út úr dyrunum. — Elska yffur, stundi hann. — Já, þar til dauffinn skilur okkur aff, stundi hún og var að reyna aff titra og draga and- ann djúpt. — Nei, fjandinn hafi þaff, hrópaði hann upp yfir sig. Hún reis upp og horfffi á hann heiftaraugum. — Eruff þér aff hafa mig aff fífli? hvæsti hún. Bör Börsson júníór varff nú ekki um sel. Ætlaffi flagffiff aff ráffast á hann? — Hvaff eruff þér gömul? spurffi hann ósjálfrátt. — Eg? Eg er tuttugu og níu! — Tuttugu og níu, sagffi Bör. — Eg hefffi nú haldið aff þú, þér meina ég, væruff fimmtíu og níu!—Hvaff? Hvað þá, hún stökk á fætur og horfffi æffis- lega á hann. — Ætlið þér líka að móðga mig? — Eg — é — ég móðga yffur? stamaði Bör. Nei, mér sýndist þaff bara á útlitinu! Eg ætla mér ekki aff svara þessari ósvífni! sagffi hún og hamraði með fingurgómunum á borffröndina. — Eg — meinti ekki — Þér skul- uff bara þegja, sagffi hún. Nú reiddist Bör Börsson líka. - - Eg þegi þegar mér rétt sýnist sagffi hann, annars er bezt aff þér fariff. — Ætliff þér líka aff voga yður aff vísa mér á dyr? sagði hún. — Já ég ætla að voga mér þaff, sagffi Bör og tók undir handlegg hcnni: Nú skaltu fara, effa ég hendi þér út! — Já ég skal fara, sagffi hún og dró skjálf- andi hanzkann á hendina — og ég afþakka mér þá upphefff aff verffa frú Börsson. Það var sem þungum steini væri létt af Bör Börsson. Aldrei hafði hann komist í tæri viff slíkt kvendi. Hann snaraffist iír frakkannm iróffa oe böegl- aði honum saman til að troffa honum í ofninn, en hætti svo við þaff; hringdi á hótelþjóninn og sendi hann meff frakkann til dyravarffarins, meff kærri þökk fyrir Iánið. Þá kom skeyti sem í stóff: „Bjóffum þér i brúffkaup okkar 3—12 næsta mánaðar. Hjartanlega vel kominn. Lára Isaksen og Níels yngri á Furuvöllum.“ Bör lét fallast í stól. Hann var næstum því búinn aff gleyma ævintýrinu meff Láru. Hann hafði átt með henni ævintýri í hinum stóra staff Niffarósi og nú átti einn simpill sveitastrákur aff fá hana. O. iæja. bað sómdi ekki miklum og rík- um manni að vera að setja fótinn fyrir slíkt. Bör skrifaffi símaávísun upp á 100 krónur. Síffan bætti hann við á skeytiff: „Get ekki komið vegna viff- tals viff kónginn. Gæfa og gengi/fylgi ykkur vel og lengi /trú í lífi, trú í dauffa./mcffan bærist blómiff rauffa./ Börsson general-dírektör." Ja mikill skolli! Hann vildi bara sjá framan í þann, sem gæti ort svona vísu. Og þetta meff vifftalið við kónginn. Hann gæti varla gefiff þeim verra kjaftshögg.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.