Nýr Stormur


Nýr Stormur - 10.06.1966, Síða 8

Nýr Stormur - 10.06.1966, Síða 8
FÖSTKDAGUR 10. júní 1966 ÍSLAND FUNDIÐ OG BYGGT S aldarfarslrok þeirri, er Breöa b prestur Jieilagur gerði er getiíf eylands þess, er Tyli (Tltnie) heitlr og í hokum er sagt að það i liggi í sex dægra sigling í norð- ur frá Bretlandi. Það er í frásögur fært, að 1 írskir munkar h-afi fyrstir manna komið hér við land of- j arlega á 8. öld. Má af því ráða, j að eam voru hér fyrir munkar . írskir, er Norðmenn komu hér / við land löngu seinna; kölluðu Norðmenn þá papa, og eru af j, því dregin nokkur örnefni á ís- j aandi (Bapey., Papó-.s o. fl.) — | Þegar Norðmenn föru að venja { komur sínar hingað, fóru munk ! arnir á brott, af því þeir vildu ekkert samneyti hafa við heiðna menn. Af norrænum mönnum kom hdngað fyrstur til lands Nadd- oddur, víkingur. Hann hafði hér skamma viðdvöl og gaf landinu nafnið Snæland, en hann og menn hans létu vel af landinu. Maður hét Garðar Svafarsson, sænskur að ætt. Hann hafði spwrnir af ferðum Naddodds og þeirra félaga og fór því að leita Snælands. Hann kom að landi fyrir austan Horn eystra. Garð- ar sigldi umhverfis landið og komst að raun um, að það var eyja. Hann var um veturinn norður í Húsavík á Skjálfanda og byggði þar hús. Garðar fór síðan aftur til Noregs og lofaði mjög landið. Eftir það var land- ið kallað Garðarshólmi. Þessar ferðir urðu til þess, að víkingur einn af Noregi fór að leita að landinu. Hann hét Plóki Vilgerðarson og var kall- aður Hrafna-Flóki af þrem hröfnum , er hann blótaði. Hann hafði með sér við og kvikfénað og hefir því ætlað að setjast hér að. Flöki tók land í Vatnsfirði og bjó þar um sig. Fjörðurinn var fullur af fiski og stunduðu þeir veiðar af svo miklu kappi um sumarið, að þeir gáðu eigi að, fyrir veiðum, að afla heyja um sumarið, svo að kvikfé þeirra dó um veturinn. Vorið var heldur kait. Gekk þá Flöki upp á hátt fjall til að skyggnast um. Sá hann norður yfir fjöllin fjörð einn fullan af ísi og kall- aði því landið fsland. Flóki fór síðan aftur til Noregs og lét illa af för sinni. 1 þann mund er Flóki kom af íslandi, voru í Firðafylki frænd ur tveir og fóstbræður, Ingólfur Arnarson og Hjörleifur Hróð- Framh. á bls. 9. Hinn mikli vOdnp Ragnar Loðbrók fallinn í Englandi Hinn sjálenski konungson, mesti víkingur Norður- landa, sem sigraSi og herjaSi París, tekinn til fanga af hinum enska konungi, Ella og varpaS í ormagarS. Lúna sigruð með svívirði- legu herbragði Hinn grimmi víkingur Hastings lét bera sig inn í hinn fagra ítalska bæ í kistu og blekkti hina saklausu borgarbúa, meS hörmulegum afleiSingum fyrir þá. Einn þekktasti og grimmasti víkingur, sem sögur fara af, er nú fallinn í orrustu við Ella konung. Nánari atvik eru ekki kunn, en sumir segja að Ragn- ar hafi falRð í orrustu á milli innrásarsveita hans og varnar- hers Ella, en aðrir segja að Ella hafi náð honum föngnum og látið kasta honum ofan í orma- Strendur ítalíu eru ekki leng- Frakkland og England. Borgii ur óhulltar fyrir hinum norrænu hefir fengið óhugnanlega heim' víkingum, herjað sókn af hinum óttalega Hasting !-ý'jgyl Hastings stekkur upp úr lcistunni, klýfur biskupinn í herðar niður víking. Hann hefir svarið að hann skuli sigra og ræna höf- uðstað heims, hina heilögu Róm og með hinn litla flota sinn stefndi hann gegn um Gíbralta- sund og þvert yfir Miðjarðarhaf- ið til ítalíu. Hingað kom hann fyrir þrem vikum og þegar hann sá múra borgarinnar og hina mörgu kirkjuturna, sem gnæfðu yfir þá, hélt hann að hann væri kominn til dýrðlegustu borgar heims, sjálfrar Rómar. Herbragðið Borgin lokaði hliðum sínum, en víkingaflotinn tók land fyrir norðan horgina og sló tjöldum rétt við fiskimannaþorpin. Fyrir íbúa borgarinnar var þetta ekki ógnvekjandi, því að menn voru vissir um að villi- mennirnir mundu ekki komast yfir borgarmúrana og frá múra- turnunum sást greinilega niður í herbúðir sjóræningjanna. Svo skeði það í gær, að þeg- ar borgarbúar fóru upp á múr- ana til að vita hvort hinir ógeð- felldu gestir væru ennþá á ströndinni, heyrðist þaðan óp og vein og þar virtist allt vera í uppnámi Tveir víkingar. sem eitthvað kunna í latínu, komu að borgarhliðunum on "^ðu að höfðingi þeirra hefði ^t um nóttina, og að síðasta ósk hans Framh. á bls. 9. gryfju. Sigraði Karl konung sköllótta Ragnar var sonur Horiks kon : ungs á Sjálandi. Hann hefir leg- I ið í víking, bæði í austri og ; vestri. (836 stjórnaði hann ; dönskum flota með 140 skipum ; sem sigldu upp Signu og franski i konungurinn Karl hinn sköll- | ótti, safnaði her, sem hann ! skipti á báða bakka fljótsins til i að verja landgöngu. | Ragnar réðst á land upp og ; sigraði annann herinn gjörsam- i lega og úr föngunum valdi hann ; hundrað og ellefu menn, sem ! hann lét hengja á eyju í ánni, j sem fórn fyrir hina heiðnu guði, ! sem hann dýrkaði. Síðan réðst I hann til landgöngu .á hinn bakk ann og gersigraði hinn franska her, en Kari konungur komst undan í St. Denisklaustrið. Eftir hræðilegar ránsferðir, sigldi Rag/nar áfram til París- ar, þar sem stór hluti borgar- búanna var flúinn. Ragnar rændi borgina og sigldi flota sínum, sem nú var drekkhlað inn af ránsfengnum, niffiur Signu til hafs, þar sem Karl konungur var kominn með nýj an her og beið hans. Útlitið var ekki gott fyrir Dan ina, en Karl konungur missti kjarkinn og lét hann sigla fram hjá, í stað þess að ráðást á hann. Þar að auki varð hann að samþykkja að greiða vík- ingunum 7000 pund af silfri til að hlýfa landinu við frekari rán um. Sigraði undir hrafnsmerkinu Þegar Ragnar kom til Sjá- lands eftir hina velheppnuðu herferð til Frakklands, kom í , ljós, nokkrir af föngum þeim er hann hafði komið með, voru með pest. Horik konungur sendi þá óðara til baka til Frakklands, með gjafir handa Karli kon- ungi, því að hann hélt að pest- in væri hefnd af hendi hans fyr ir ófarirnar og væri um galdra að ræða. 1 þau sextán ár sem nú eru liðin, hafa menn óttast nafn Ragnars allstaðar sem til hans hefir spurst. Hann sigraði venju lega og hann stjórnaði herferð- um sínum, með eindæma snilli og áræði. Hrafnsmerki hans var þekkt um öll norðlæg höf. Menn sögðu að það aðvaraði hann með því að hanga slappt eða blakta líflega. Menn sögðu líka að dætur hans hefðu saum að það „milli dagrenningar og dags“. Framh. á bls. 9. Ragnar loðbrók og Kraka

x

Nýr Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.