Nýr Stormur - 19.08.1966, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 19. ÁGOST 1966
Údeigur skrffar
nistilinn
á bls. 4.
2. árgangur
Reykjavík
32. tölublað
Of fjár eytt til að ”fuligera„ sundlaugarnar nýju, til að hægt
væri að hafa þar sundkeppni við Dani. Verkið unnið til bráða-
birgða og á að rífast burt. Vinnuhagræðing í algleymingi!
Sýndarmennskan aflijúpuð!
Fulltrúar minníhlutaflokkanna
hregðast hlutverki sínu í borgar-
stjórn og borgarráði og láta
átölulaust tilgangslausa eyðslu
á fé borgarbúa.
KomiS er í. Ijós, aS „a3hald“ þaS er fulltruar minnihluta
flokkanna í borgarstjórn, lofuSu fyrir kosningar er lítils
virSi. Östjórn meirihlutans heldur óhindruS ÁFRAM. Eitt
gleggsta dæmiS um þetta eru hinar nýju sundlaugar, sem
reystar eru meS miklu yfirlæti og skrauti í stíl og kosta
óhemju fé. VinnubrögSin viS þessa byggingu er hneyksli,
sem virSist vera framiS í fullkomnu ábyrgSarleysi. Borg-
arbúv stynja undan þunga útsvaranna og horgarsjóSur
er botntas hít, sem ausiS er úr í fullkomnu tilgangsleysi
öSru en því aS halda áfram aS sýnast fram í rauSann
rlauSann. Menn spyrja: Hvar er nú „aShaldiS“?
F
Þríkanturinn
ShellportiS — SeSlabank-
inn — ISnó
Nú eru miklar bollalegg-
ingar á hærri stöðum. —
Seðlabankamenn vilja
byggja sér „villu" við
Tjörnina, þar sem nú er
æskulýðshöllin. (Thor Jen-
sen). Telur hr. Nordal að
ekkert hús megi snerta
þetta seðlafrystihús stjórn
arinnar. Að byggja í Shell
portinu við hlið Nýja Bíós
sé ekki vogandi. Þar sé
möguleiki að grafin séu
jarðgöng í seðlageymsluna.
Nú bjóða þeir bænum maka
skipti á Shellportinu fyrir
Tjarnarlóðina. Nú er búið
að setja af stað hugmynda
samkeppni um þetta „nýja
Framh. á bls. 2
Þegar ekið er um Sund-
laugaveginn í Reykjavík, blas
ir við sjónum glæsileg ,bygg-
ing“ á hægri hönd. Mönnum
verður í fyrstu starsýnt á
þessa skrautlegu og nýstár-
legu byggingu, sem lofar meist
ara sinn og sýnir jafnframt
að hér eru engir kotbændur
á ferð.
Sýndarmennskan kostar
borgarana of fjár.
Hún á sökina?
Pýrumpár þetta mun hafa
kostað of fjár, en af nógu
var að taka, að minnsta kosti
fvrir kosning'"-'
„Vígslubiskup" borgarinnar
fór með friðu föruneyti inn
í laugar og kastaði vatni á
herbergin. Þótt þar væri ekk
ert vatnið í lauginni — fyrir
tækið væri ófullgert, og
„ÁPRAM“ þyrfti að vinna við
það. Var þetta ein skraut-
fjöðrin í hatti hans fyrir borg
arstjórnarkosningarnar, var
Framh. á bls. 2.
'DAUÐADANSINN’
Hverjum er framferði unglinganna að kenna?
Leiðtogar okkar virðast ekki hafa neinn tíma til þess að
minnast þess, að velferð hvers einstaklings í okkar þjóð-
félagi er mikilvæg vegna fámennis þjóðarinnar.
Hallgrímur Jónsson, barna-
kennari og síðar skólac,4-Jóri
stofnaði í október 1917 blaðið
Vörður, málgagn barnake .n-
ara. Blaðið hófst á ávarpi til
íslenzkra barnakennara. Þar
segir m. a.:
„Vér stöndum á verði. Það
er hlutverk vort að ala upp
íslenzka alþýðu. Vér megum
ekki stara á fræðsluhliðina
eina, siðferðishliðin má ein-
skis missa í. Vér vitum það,
að áhrif vor á æskulýðinn er
ómælanleg. Margar ástæður
liggja því til grundvallar. Skól
inn megnar meira en heimilið
— kennarinn meira en for-
eldrið. Vér þurfum að standa
á verði, svo að menningar-
leysið verði ekki aðalhlut-
skipti alþýðunnar. Vér þurf-
um að standa á verði í þok-
unni, þar sem eintrjáningarn
ir ráfa og nátttröllin húka.
Vér þurfum að standa þar á
’ærði sem vanafestan hefir
völdin, deyfðin framkvæmd-
ina og heimskan tillögurétt-
inn.
Helgi Hjörvar segir í sama
biaði:
íslendingar hafa frá upp-
hafi vega sinna verið öndveg
isþjóð Norðurlanda í andlegri
menningu og bókviti, og
stæra sig af. Þess vegna hvað
helst þykjast þeir eiga rétt
á að sigla undir sínum igin
fána um öll heimsins höf. Við
höfum verið að gaspra um að
albýðumenntun væri betri hjá
okkur en annarsstaðar. En í
fræðslumálu i erum við nú
orðin mannsaldri á eftir
Framh. á bls. 2.
Þjóðgarður-
inn-
Flokksgæð-
ingar
Ríkið keypti jörðina Gjá-
bakka í Þingvallasveit til
að friða hinn þing-
stað og nágrenni hans. —
Emil Jónsson er nú form.
Þingvallanefndar. Nú er
það í ui.dirbúningi að út-
hluta þessum dýrmætu lóð
um nokkrum flokksgæðtng
um í kyrrþey. Þessi lönd
hafa ekki verið auglýst til
Framh. á bls. 2.