Nýr Stormur - 19.08.1966, Síða 7
Föstndagrurinn 19. ágúst 1966
%BNim
7
k>gn, sem nú ríkir á milli dag-
blaðanna þessa dagana og staf-
ar af óvissu um fyrirætlanir hús
bændanna, er að því leyti gleði
legt, að þá stundina er minna
um blekkingar og ósannindi.
Nart Tímans og Morgunblaðs
ins fer því fram hjá flestum,
sem fagna því að rætt er um
málefni án sýnilegrar rætni, þótt
þeir hinsvegar viti ofur vel, að
á eftir kemur ofviðri, sem
feykja mun burt þeim votti af
sanngimi, sem enn kann að
leynast í þeim herbúðunm.
Paradís eða Ragnarök —
Framh. af bls. 11.
daga, eða hvort árið 2000 verð
ur Jörð, sem vert er að lifa á
og menn vilja lifa á. Og við
ekkert um hvort nokkurs verð
ur um vert að „erfa landið“
árið 2000.
En við verðum að vinna að
— jörð, sem ennþá verður til;
jörð, sem er þess virði að lifa
á henni; að heimsstjóm verði,
sem hefir aðeins eitt mark-
mið — en eitt liggur þó ljóst
fyrir: Aðeins þeir hógværu
munu erfa þessa jörð.
Enðir.
AHtaf fjölgar áskrifendum
að NYJUM STORMI
Filistear —
Framh. á 3. síðu.
beiningar og liðsinni sitt, enda
þótt engir peningar hefðu náðst
hjá kunningjanum. Unga mann
inum þótti „sá lögfróði" vera
kröfuharður i sinn garð, og
vildi ekki greiða allan reikning
hans fyrir „þjónustuna“. Brá þá
svo við, að „sá lögfróði" sýndi
nokkur tilþrif á fjármálasvið-
inu, og hótaði nú unga mannin
um, að ef hann ekki greiddi
sér umyrðalaust uppsettan reikn
ing — þá væri hann tilneyddur
að segja húsbónda hans og
skuldareigandanum frá allri
söguni — og þannig afhjúpa
„refsivert" athæfi unga manns-
ins.
— Hér lýkur þessari frásögn
með því — að ungi maðurinn
tók þann kostinn að greiða alla
fjárhæðina, og þar með talda
„þóknun“ „hins lögfróða".
Skuldarfjárhæðin er að vísu
ekki greidd enn þá, en langt
komið greiðslum og lánveitandi
unga mannsins hefur alla tíð
verið sanngjarn og þolinmóður.
Hann hefur ekki einu sinni kraf
ið vaxta af skuldinni. — Þannig
bjargast sumir þrátt fyrir allt —
en öðrum hrakar, eins og t. d.
kunningjanum, sem er nú orð-
inn gjaldþrota, og bíður dóms
fyrir ýmis lögbrot — önnur en
hér að framan ræddi! — Þannig
fá mennirnir ávallt syndagjöld
sín endurgreidd — AÐ LOK-
UM! '
LÖG OG RÉTTUR
Framh. af bls. 2.
ari framkomu embættismanna þeirra, sem eigi geta
greint frá sér með öðrum hætti en að ofan getur
hlýtur almenningur að mótmæla — og enda á borgar-
inn ekkert vlð þann mann vantalað, sem engar heim-
ildir getur á sér sannað.
Það er lágmark, að embættismenn sanni á sér deili
og með öðrum hætti en þessum:
„Góðan daginn — ég er frá borgarfógetaembættinu
— og er kominn hingað til að gera fjárnám í eigum
yðar fyrir skuld . . . ! !
Burtséð frá þessu, þá er því heldur ekki að leyna,
að viðar er pottur brotinn heldur en hjá borgarfógeta,
þvi bæði hjá borgardómaraembættinu og í sakadómi,
hitta menn gjaman fyrir óeinkennisklædda unglinga,
nýskriðna frá prófborði og uppfulla af barnalegum
hroka og rembingi! Þessir náungar þykjast helst ná
„valdsmannssvip", með þvi að fetta sig og bretta,
skrumskæla slg 1 andliti og skáskjóta augum á þann,
sem verið er að yfirheyra! — Sökum þess, hve lág laun
eru fyrir þessl fulltrúastörf hjá dómstólum hérlendis,
þá eru vandfengnir reyndari menn til starfa. — Er
það alls ekki vansalaust fyrir islenzka ríkið — að
reynslulausir piltar, nýskriðnir úr stuttbuxum æsku-
áranna, og nýstaðnir upp af skólabekk — skuli fara
með dómsvald!!
Út af fyrir sig er hér um að ræða vítavert fram-
ferði dómsmálastjómarinnar og þykir rétt að taka
síðar til meðferðar ýmislegt af framferði ungra dóm-
arafulltrúa og stjómarráðsstarfsmanna, enda myndi
almenningur vafalaust verða þakklátur fyrir.
Þá þykir loks rétt að vekja athygli á þvi, að rétt-
arhöld fara fram fyrir opnum dyrum, og er hverjum
heimilt að vera viðstaddur, nema sérstaklega standl á,
og til koml rökstuddur úrskurður dómara, um að rétti
skuli lokað fyrir almenningi. Verður nánar að þessu
vikið síðar, enda er nauðsynlegt að almenningur fylg-
lst betur með framkvæmd dómsmála en verið hefur,
þvi vissulega skapar slíkt rækilegra aðhald fyrir dóm-
ara, ef áheyrendur eru við réttarhöld, og dómsathafn-
ir yfirleitt.
Kaupmanna-
höfn
NYRSTORMUR
fæst í blaðsölunni á
HOVEDBANEGARDEN
í Kaupmannahöfn
Ferðamenn
Athugið þetta þegar þiff
eruff þarna á ferð,
því betra lestrarefni
fáiff þiff ekki
ef eitthvert líf á að vera
á ferffalaginu!
gert þá einmana og bitra, upp
reisnarfulla og óhamingju-
sama.
Annar þeirra hefir allt lífið
ásakað foreldra sina fyrir, að
hafa ekki lofað sér að deyja.
Hvernig eigum við að koma í
veg fyrir að slíkt hendi okk-
ar dreng?
Við erum svo ung ennþá,
að við höfum ekki lært að
sætta okkur við slíkt hlut-
skipti. Eg er 23. Maðurinn
minn 27. Hann hefir ekkl mik
il laun. Nú koma ný útgjöld
— mikil útgjöld. Auðvltað
verður hann að fá allt sem
hægt er að fá fyrir peninga,
allt, sem hægt væri að gera til
að gera líf hans léttara, fá
hann til að finnast hann ekki
æra eins hjálparlausan. —
Reyna að gera barnæsku hans
þannig að hann bíði ekki
tjón á sálu sinni. En hvemig
verður það hægt? Þrátt fyrir
að við spörum allt við okkur
sjálf, munum við samt kom-
ast í skuldir.
Hvemig getum við hindrað
að byrðin af þeim skuldum,
hvili ekki einnig á drengnum
okkar? Ef hann heldur áfram
að þykja vænt um okkur, mun
hann þá ekki liða vegna okk-
ar byrða? Við verðum að
reyna að komast hjá þessu —
en hvemig?
Við höfum deilt mörgum
gleðistundum saman. Skógar-
ferðir, frídagar, og hátlðlegar
stundir. Á vetrum dúðuðum
við John og settum hann á
smásleða og fórum út á vatn
ið þar sem við hlupum á skaut
um. Á sumrin hljóp hann og
sótti boltana fyrir okkur, þeg-
ar við lékum tennis. í fram-
tiðinni verðum við Paul að
taka okkur hin nauðsynlegu
frí hvort í sínu lagi. Við mun-
um engin sameiginleg ævin-
týri eignast.
Eg skrifa þessi orð niður í
fullkominni óvissu — ég verð
að fálma mig áfram eftir ó-
kunnum stigum. Eg verð aö
læra að verða John allt mögu
legt. Eg verð að reyna að lýsa
sál mína, en fyrst og fremst
verð ég að finna, hvað ég á
að segja honum, þegar með-
vitundarleysið hverfur og
hann rlfur í gipsböndin á
brjósti sínu og hrópar og bið-
ur: „Mamma, taktu þetta
burt. Það er svo þungt. Viltu
ég hjálpað honum til að liggja
kyrr, án þess að sál hans bíði
óendanlegt tjón hina löngu
mánuði, sem biða okkar?
Næturhjúkrunarkonan kom
inn til okkar. Eg flýtti mér að
fela pappir og blýant og Iézt
sofa. Hún lagaði koddann og
gaf honum að drekka gegn
um slöngu, sem þau mata
hann með — stóð lengi kyrr
og horfði þegjandi á hann.
Hún stóð svo lengi, að ég var
nærri þvíkomin að æpa. —
Hvað var hún að hugsa um?
Ef til víll hugsaðl hún einnig
um að framförin í læknavís
indum eru ekki ávallt misk-
unarsöm.
Nú er hún farin, og ég lifi
upp aftur og aftur þennan
eftirmíðdag, þegar þetta
skeði. Eg sat á svölunum og
sá umferðina. John hjólaði á
sangstéttinni á hlaupahjól-
inu sínu, með litinn gráann
ketling á hælunum. Skyndi-
lega hljóp kettlingurlnn út á
götuna. Og áður en ég gat
stöðvað John, var hann hlaup
inn á eftir.
Ungi maðurinn í bilnum
hemlaði og kom út. Við lög-
regluna sagði hann aðeins:
„Eg ók á 80 — ég var að
verða of seinn á stefnumót!"
Hann vissi ekki hvað hann
hafði gert. Hann hefir verið
hér oft og spurt eftir John;
og i dag, þegar hann heyrði
hvað læknarnir sögðu, létti
honum og sagði: „En hvað ég
er glaður. — Það hefði verið
hræðilegt, ef hann hefði dá-
Það er ekki aðeins vegna
þess að ég er móðir Johns,
að ég skrifa þetta. -Eg skrifa
bað fyrir alla þá, sem líða, —
vegna þess að ástvinir þeirra
hafa orðið að gjalda með
heilsu sinni, líkamsþreki og
lífsgæfu, annar óvarkámi —
alla þá er standa uppi með
eyðilagt líf, eins og við.
Er enginn, sem vill standa
upp og tala fyrir þá, sem
verða örmkula vegna kæru-
leysis og aðgæzluleysi þeirra,
er hafa rétt til að aka hinum
öflugu tækjum, sem bifreið
nefnist? Fyrir drenginn minn
er það of seint. En það er
ekki of seint, fyrir öll þau
börn, sem hafa heilbrigði og
lifsfjör, en ef til vill eiga eft-
ir að verða hinu hörmuleg:
hugsunarleysi að bráð.
Á einu andartaki geta örlög okkar orðiS ömurleg. — Ábyrgðin sem
hvilir á manninum við stvrið cr buno.