Nýr Stormur - 19.08.1966, Qupperneq 8
Bogtafegjjgiafla ISL ágúst 13aS6
a
'JS,..),., J* l J II 'SUM')
Ræftan
úr aasíri
MANNKYNS
SAGA
MONGÓLARNIR LEGGJA UNDIR SIG
HVERT LANDIÐ AF ÚDRU
Hinn nrangólski einvaldwr færir út veldi sitt — Ríki Kublai Khans nær yfir næstum því
aita Asíu. — MfTIfónaborg hertekin, allir íbúarnir drepnir.
Mongótahershöfðinginn Bayan hefir eftir mikla umsát,
hertekið borgina Chang-sbou og í reiSi sinni yfir hinni
öffugu mótspyrnu, hefir hann fátiS höggva niSur alla
íbúa hennar — yfir mitfjón manns. Mongólarnir búast
vfS aS ótönn muni gera þaS aS verkum, aS borg eftir
borg mum opna hliS sin mótspyrnulaust og landiS
gefast upp.
Riki stórkhansins Kublai, nær
frá Kóreu til «vrópskn landanna,
frá mongólsku steppunum, til
stórfljótanna í Indlanði og
Bagdad. Auðævi hans fara fram
úr öllum er áður hefir þekkst.
Vald hans er næstum takmarka
laust og ríki hans er risavaxið,
sem á auðvelt með að mola
hina sundruðu Evrópu. Hermenn
hans eru engum öðrum líkir
að hreysti og hugmóði og
grimmd.
Hermannaríki
tvö ár var setið um Peking,
Manchuria tekin, mongóla her-
inn herjaði í Kóreu, Shantung
var tekin herskildi. Það sem eft>
ir var í Kína, lét Djengis Khan
hershöfðingja sína um, en sneri
sér í vestur og sótti fram til
Irans. Hertók Bukhara og Samar
kand og hræðilegur valur lá
eftir :hverj$ ;orrustu;:;Her hans
komst til Teheran og Kaspiska-
hafsins; fór tséhandi gegnum
Georgíu og eftir dalnum með-
fram Dnjepr, mót suðri í áttma
að Sndus.
menntun og hann hefir komið
á góðu skipulagi í hinu vold-
uga ríki.
Hann fylgir áætlun Djengis:
að knýja hina margvíslegu þjóð
flokka saman.
Árið 1230 verður uppreisn í
Persíu. Árið 1231 er Kórea gjör
sigruð ,og gert að vemdarríki.
Sama ár feilur Kínverska ríkið
algjörlega og röðin er komin að
Sungríkinu.
Evrópa í mikilli hættu
En fyrst gerði stór mongóla-
her, undir stjórn hins fræga
hershöfðingja, Subutai, árás á
evrópsku ríkin í vestri. Kiev var
tekin og eyðilögð og siðan skipti
herinn sér og annar hlutinn
réðst gegnum Pólland og Schles-
íu, þar sem hinn kristni riddari
heið hroðalegan ósigur í orrustu
við Líegnitz árið 1241. Hinn fór
Framh. á bls. 9.
Mongólarnir sýna ótrúlega viHimennsku og safna mönnum, kon-
um og börnum saman og slátra þeim eins og kvikfénaði.
iBöirmn að mongölEerödnu vax
á m®B fiSStarma Onön og Ker-
ulen, meðal hinna vHltu þJ9ð-
flokka, sem í hundruð ára höfðu
lifað þar hirðingjaHfi. Fyrsta
skrefið út í hehnssöguna var
stigið af hinum unga höfðingja
Temudjin, sem gerðist höfðingi
yfir nábúum sínum. Árið 1203
vann hann sinn fyrsta sigur og
varð eftir aðeins eina orrustu
voMugasti fursti Norður-Asíu.
Árið Í216 lét hann útnefna sig
sem æðsta stjómanda hinna
Norður-Asísku þjóðflokka, undir
nafninu Djengis Khan.
Stríðsáætlun hans öggur íjösfc
fyrir. f fyrstu ákvað harnn að
leggja undir sig aiöa ríðandi
höfðingja þjóðflokka frá Kína
til Suöur-Rússlands. Ætlun hans
var ekki sú að kúga þá aðeins,
heMur sameina þá í eina vei
skipulagða heiM, sem átti að
verða kjarninn í heimsveldi því,
er var hans metnaðardraumur.
Þess vegna voru allir riddar-
ar jafnháir, án tillits til trúar,
siða og lifnaðarhátta. Samfélag-
ið byggðist á hemaðaranda. Allir
fullorðnir menn voru skyldaðir
í herþjönustu og var haMið í
góðri þj’álfun, í stríði jafnt sem
friði og urðu jafnan að vera við
búnir að mæta til herfarar með
vissarm. fj&Ma hesta. Hin dag-
legu stjörf voru unnin af kon-
um og börnum. Hernum er skipt
í deildir, með 100, 1000 og 10.000
mSnmim hverri og Khaninn
sjáífur er æðsti stjörnandinn.
Sigrasr í austri, vestri og suðri.
Eftir að hafa styrkt ríki sitt,
sneri Dgengis Khan sér gegn
hinum ldnversku ríkjum. Si Hi
fyrst og síðan Kin og Sung. f
Mongólarni r sækja fram
Síðain snýr hann aföur tH
Kína. Mongólaherirm í Norður-
Kina er í yfirvofandi hættu, en
Djengis kemur til bjargar. Borg
irnar meðfram Nansham eru
teknar og öllum karlmönnum út
rýmt, aðeins örfáum tekst að
sleppa. Djengis býr sig undir
lokaorrustuna, en þá deyr hann
skyndilega.
En hernaðarandmn, hinar
ströngu lífsvenjur og hið fasta
skipulag heldur ríkinu saman.
Synir Djengis skipta því á milli
sm. Djudji fær Suður-Rússland.
Ohagatai Si Lia landsvæðið,
Ogota hið norðlæga Dsungarí
og Tului Karskorum, hið upp-
runaiega mongólaland. Á fundi
hinna mongólsku fursta, er
Ogota valinn stórkhan.
En á bak við tjöldin er það
kínverjinn Fe-lu, sem stjórnar.
Þegar í stjórnartíð Djengis
Khan, var honum fengin mikil-
væg staða við hirðina. Hann
er maður, með góða kínverska
Thomas Aquinas látirn
Hinn mikli kennimaður var á leið til fundar við páfa,
tíl að ræða um endursamemingu hinnar austur- og vest-
ur rómversk-kaþólsku kirkju.
Hingað hefir borizt tilkynning
um að Thomas Aquinas sé lát-
inn. Hann andaðist hinn 7. marz
á leið hingað. Hinn þekkti guð-
fræðingur hefir undanfarið
kennt í NapoK og var á leið til
fundar við Gregorius páfa X.
Þessi fundur hjá Páfa hafði
það að höfuðverkefni, að rarni-
saka möguleikana á að end-
ursameina hinar tvær kaþólsku
kirkjur, hina austlægu í Konstan
tínópel, og hina vestlægu í Róm.
Það var vegna vandamála í sam
bandi við þessa fyrirætlun, að
Thomas Aquinas var kallaður
til ráða.
Sérfræðingar skilgreina Thom
as Aquia, sem mesta kristna
heimsspeking vorra tíma.
Hann var, segir einn af sér-
fræðingunum, sem ekki vill láta
nafn síns getið — Aristoteles
kristninnar. Thomas notaöi að-
ferðir og kennisetningar Aristo-
telesar, svo langt, sem þær gátu
samrýmst kenningum kristninn-
ar. En hann lét sér ekki nægja
að vinna úr kenningum Aristo-
telesar, heldur vann hann skipu
lega að endurbótum á kenning-
um kirkjunnar, sem skapaði
skýrari línur í þeim.
Thomas Aquin var fæddur í
borginni Roccasecca við Aqueno
nálægt Napoli, árið 1225. Hann
var af aðalsættum og fékk fyrstu
menntun sína í klausturskólan-
um við Monte Cassino klaustrið,
og hélt síðan áfram námi í
Thomas Aquinas
Napoli. Hann var dominicana-
munkur og um tvítugt hóf hann
nám í París.
Síðan var hann kallaður til
páfalegrar þjónustu og jafnhliða
kenzlustörfum sínum, hefir
hann stundað ritstörf sín af ó-
venjulegri hæfni.
Athuganir hans ná frá hinu
daglega lífi mannsms og tH-
hins himneska markmiðs, allt
séð með hliðsjón af kenning-
um kristninnar og hinni guð-
dómlegu fyrirmynd mannsins.
Hann hefir í athugunum sínum
tekið hliðsjón af örlögum manns
sálarinnar og jafnframt veraM-
legum efnum, svo sem því að
taka vexti, hagnast á viðskipt-
um, skyidunnar til að gefá fá-
tækum, grundvellinum fyrir upp
eldi og menntun, ásamt vanda
málunum í sambandi við hjóna
skilnaði og eftirlit með barns-
fæðingum.
Það er ómetanlegt tap fyrir
hina kristnu kirkju, að hirm frá
bæri heili hans starfar ekki meir
í þágu þess að koma reglu á
kenningar kristninnar í sam-
bandi við daglegt líf manna.
íslenzki jarlinn
dauður
Reykjavík, 15. janúar 1268
Þær fregnir hafa borizt hing-
að, að hinn 12. þ.m. hafi jarl-
inn yfir Islandi, Gizur Þorvalds-
son látist. Er þá lokið fyrstu
jarlsstjórn á fslandi eftir 10 ár.
Gizuri Þorvaldssyni tókst ekki
að sætta menn við erlend yfir-
ráð, nema að beita valdi og varð
ein merkasta ætt á landinu, —
Framh. á bls. 9.