Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.09.1966, Síða 1

Nýr Stormur - 02.09.1966, Síða 1
FÚSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1966 Lesið kjallara- greinina um hvernig fer þegar stjórnmáiamenn eru ekki hlutverki sínu vaxnir 2. árgangur Reykjavík 34. tölublað Hlutafélagsformið misnota Löggiltir endurskoðendur standa sem skjól fyrir hlutafélögin, sem mörg eru gróðrastía skattsvika og spillingar í skjóli hlutaf járlaganna. Eitt af því, sem einna mesta athygli vakti í sambandi við útkomu síðustu skattskrár, bæði hér í Reykjavík og víðar, var að skattar hlutafélaga lækkuðu úr 19% niður í 13%. Menn undrast þetta að vonum og vorkenna vesalings hluta- félögunum verznandi afkomu. Svo einfalt er málið þó ekki. Verður hér í stuttu máli gerð grein fyrir þessu máli, en það svo síðar tekið til rækilegrar athugunar. Hlutafélagalöggjöfin hefir þann tilgang, að skapa fleiri aðilum form til að leggja í sameiginlegan atvinnurekst- ur, einkum með það í huga, að sá atvinnurekstur sé með þeim hætti, að hann sé of- viða einstaklingum. Erlendis er það og svo, að hlutafélög eru byggð upp, samkvæmt eðli laganna, en minni fyrir- tæki rekin af einstaklingum. Hér á landi er fyrra fyrir- brigðið að sjálfsögðu fyrir hendi og í mörgum tilvikum fullkomlega rétt og heiðar- lega uppbyggt. Síðara fyrir- brigðið er og einnig algengt; að smá fyrirtæki eru hluta- félög, af þeirri ástæðu einni, að það er hagkvæmar ,iyrlr eigandann, að hafa þann hátt á hlutunum. Eru þá hluthaf- arnir aðeins „próforma“, en menn geta íhugað tilganginn. Erlendis eru hlutabréf! gjaldgeng vara á opnum! markaði, en hér er löggjöfinj á þann veg að með forkaups i réttarákvæðinu, fara stór og; góð fyrirtæki, smátt og smátt á færri hendur. Hlutafélögin hafa skattfríðindi umfram einstaklinga. Þau mega leggja í varasjóði, skattfrjálst hluta af hagnaði sínum, sem á svo að heita, að sé til end- urbyggingar fyrirtækisins. — Ekki er kunnugt um að nokk urt eftirlit sé með því, til hvers þetta fé er notað. Mörg dæmi eru þess, að eigendur eða eigandi hlutafélags, hefir dregið stórfé út úr hiutafé- laginu — byggt sér hús, -r- stundum mörg; keypt upp ■é.ígnir og safnað fé. — En fyr- irtækið safnar skuldum, kom ist í greiðsluþrot og verið gert upp. „Hluthafarnir", sem raunar voru ekki til — topuðu „hlutafé" sínu, og eigandinn einnig, en hann sat hinsveg- ar eftir með stóreignir, en lánadrottnar fyrirtækisins tapa stórfé. Þetta á ekkert skylt við venjulegt gjaldþrot — hér er um svik að ræða, sem viljandi eru framin í skjóli hlutafjárlaganna. Skattsvihin Áður var minnst á skatt- fríðindi hlutafélaganna. Að sjálfsögðu er ekki nema eðli legt að fyrirtæki fái að byggja sig upp sjálf og tekjur þeirra séu ekki af þeim hirtar, með ósanngjarnri skattalöggjöf. Hins vegar er engin þörf á að veita hlutafélögum þessi sérréttindi. Fyrirtæki í einka eigu og þar sem ekki er ver- ið að FELA að þau séu það, Framh. á bls. 2. UMBRÖT f STJÓRN- ÁLAFLOKKUNU EMIL DREGUR SIG í HLÉ. BIRGIR KJARAN KEMUR FRAM Á SVIÐIÐ Flokkarnir eru eins og leirpollur, þar er aðeins botnlaust kviksyndi úlfúðar og hagsmunastreytu. Framundan eru kosningar og óvissa um eigin pólitíska framtíð og tíminn því notaður til að tryggja þjóðfélagslega aðstöðu forystu mannanna og gæðinga þeirra. Aðeins meðgöngutimi mann skepnunnar — og nautpen- Ætlar hann á Bessastaði? ingsins — er nú til kosninga. Hjá flestum konum er þetta timi gleði og tilhlökkunar — tími, sem einmitt fyrir þá sök er alllengi að líða. Nautpen- ingurinn tekur þessu með stó- iskri ró og er þar á hœrra stigi eins og mörgum öðrum, en stjórnmálamennirnir, sem lifa þennan tíma i angist og kvíða. Kosningar eru i lýðrœðislandi stóridómur yfir stétt þeirra manna, sem tekist hafa á hendur, fyrir eigið frumkvœði, þann vanda að stjórna mál- efnum þjóðar sinnar, og nefn ast stjórnmálamenn. Framhleypni, sjálfsálit og sjálfstraust gerir menn öðru fremur að stjórnmálamönn- HLUTLEYSISREGLUR RIKISUT- VARPSINS HREINN SKRÍPALEIKUR um. Fjárgrœðgi og meðfœdd valdafikn, leiðir menn oft út á þessa braut, sem gefur flest- um öðrum fremur, mögulcika á að fullnœgja þessum. hvöt- um, svo skemmtilegar sem þœr eru nú! Margir stjórnmálamenn búa svo um hnútana að þeir Eins og kunnugt er hefir hið hlutlausa útvarpsráð, sem skipað er næstum eingöngu stjórnmálamönnum og tilnefnt af stjórnmálaflokkunum, sett strangar reglur um hlutleysi útvarpsins. Auglýsingar útvarpsins eru ritskoðaðar af hlægi legri nákvæmni og það svo, að stundum eru auglýsingar sáralítils virði, eftir að þær hafa hlotið meðferð ritskoðun- arinnar. Erindi í útvarpið eru einnig ritskoðuð og fáir hafa leyfi til að segja þar skoðun sína afdráttarlaust. Undan- tekningar eru þó gerðar, eins og nú verður frá skýrt. Eitt af hlutverkum ráðherr anna og annara slíkra, er að greina frá störfum sínum og gefa skýrslur á opinberum vettvangi. Fara þá þessir herrar stundum í útvarpið og segja þjóðinni frá verkum sínum, sem i munni þeirra eiga enga sina líka. Er þá venjulega tækifærið notað til áróðurs fyrir ríkis- stjórn þá er þeir eiga sæti í. Er þá sagt frá þvi hvað hún hafi gert í málinu og ætli sér að gera, og hvílík dásemd hér sé á ferðinni. Út yfír tekur þó, þegar út- varpað er ví»*3luathöfnum og ráðherrar koma i útvarp við önnur hátíðleg tækifæri. Er þá hlutleysi útvarpsins þver- brotið og yfir þjóðina dynur magnaður áróður, sem líkist einna helzt eldhúsdagsræðu frá Alþingi. Yið opnun Iðnsýningarinn- ar, sem er út af fyrir sig einskonar fjörbrot iðnaðar, sem er í dauðateygjunum, eft ir kolkrabbafangbrögð rikis- stjórnarinnar, hélt iðnaðar- málaráðherra ræðu ,sem greindi frá frábæru starfi stjórnarinnar í þágu iðnaðar ins. Ótrúlegt er að viðstödd- um iðnaðarmönnum og öðr- um úr þeim atvinnuvegi, hafi Frh. á bls. 2. ? pmk !?s? Ný stjarna mun j |, " * rísa a stjorn- málahimn- inum. þurfi ekki að óttast þennan stóra dóm og nota vald sitt til að afnema frjálsar kosningar. Svo langt hafa íslenzkir sljórn málamenn ekki náð ennþá og verður þeim ekki ætluð sú hugsun. Hinsvegar virðast einstaka viðbrögð sumra þeirra benda til þess, að slik skipan vœri þeim ekki ógeðfelld — það er „Sefur sól hjá Ægri“ að segja ef þeir sjálfir vœru við völd. ÓTTI OG KVÍDl Nú eru börnin sem óðast að koma undir hjá stjórnmálá- flokkunum. Nýjar stjörnur á stjórnmálahimninum munu fæðast í fyllingu timans, — með vorinu. Aðrar hafa runn- ið sitt skeið og hverfa af sjón- arsviðinu, elns og gengur. Það er lífsins saga. Hinsvegar gengur þessi eðli Framh. á bls. 2. .41' ,!i>

x

Nýr Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.