Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.09.1966, Blaðsíða 10

Nýr Stormur - 02.09.1966, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 2. sept. 1966 Bör Börsson júuiór Telknari: Jón Axel Egils 65. Óli í Fitjakoti er nú búinn að prófa hjónarúm á hjólum og fer nú glaffur fram í búffina meff Lauritzen kaup- manni til aff fjera viffskiptin. Óli byrj- ar aff prútta, en kaupmaffurinn segir aff hér séu aðeins „fastir prísar“. — Þá verffur þú aff láta mig hafa þaff meff afborgunum, segir ÓIi og gerir sig kompánlegan og þúar kaupmanninn. 66. Þér verffiff aff setja tryggingu, svona próforma, segir kaupmaffur. — Hvern fjandann ertu aff segja, heltlurffu aff ég sé ekki borgunarmaffur fyrir rúminu, þó þó, segir ÓIi. — Jú, auffvitaff, en ef ann arhvor okkar skyldi falla frá, er þá ekki viffurkunnanlegra aff hafa þetta í Iagi. Jú, Óli féllst á þaff og rúmiff varff hann aff fá. Þau voru orffin útslitin af því aff færa gamla rúmiff í sífellu und- an lekanum. 67. Auffvitaff væri til annað ráff og þaff væri aff gera Viff þakiff, en það myndi kosta margfallt meira og þaff var nú svona fyrir „fullmektugan“ aff vera aff príla upp á þaki. (Óli kallar sig alltaf „fullmektugann! “ Þetta orff, ráffsmaff- ur, var bara púkalegt Þrændamál). — Hvaff eigum við aff setja í veff fyrir rúminu? spyr Óli. 68. Tja, þér munuff náttúrlega eiga hest? segir kaupmaffur. — Hest? Já, þó maffur ætti nú hest. — Og kú? — Kú, segir Óli, ég á nú þrjár kýrnar. — Ja, þar sem þetta er nú bara próforma, — ja, eigum viff þá ekki aff segja, aff við tökum þessar skepnur aff veði. — Óli hrekkur dálítiff við. — Já, segir Stundu síffar gengur Óli upp að Öld- kaupmaffur. — Ef ég þekki yffur rétt, urstaff og er léttur í spori. Nú hefir hann verffur nú blekiff varla þornaff úr penn- engar áhyggjur lengur. Nú má hann anum, þegar þér eruff byrjaffir að greiffa. rigna. — Já, hvort hann má ekki rigna! 69. Auffvitaff, auðvitaff, segir Óli í Fitja 70. 1 Öldurstaff er mikið aff gera. Þrír koti og skjallið kemur. Óli þurrkar af trésmiffir og tveir járnsmiðir eru önn- pennanum í hári sínu og bleitir hann um kafnir viff aff smíffa fiaggstöngina meff munnvatninu áffur en hann dýf- miklu. Hún liggur þvert yfir hlaffið og ir honum í byttuna og skrifar undir. langt niffur í tröff. Bör Börsson kemur viff og viff út úr „ritstofunni“ og lítur á þetta allt saman, en hann segir ekki verk smiðanna. Hann stendur þarna neitt. Hann er orffinn því svo vanur að íbygginn og tekur annari hendinni und- allt gangi vel fyrir Bör og hann er ir liökuna, en keyrir hina djúpt ofan I víst hættur aff fylgjast meff tímanum. buxnavasann. 72. Hvernig ætlar þú aff reisa stöng- 71. Bör Börsson er þögull og þjófflegur. ina Bör, segir sá gamli. — Við reisum Gamli Bör stendur lika og styffst fram hana meff rafurmagni, segir Bör og á staf sinn og reykir pípu sína og horf- hlær gófflátlega til smiffanna. — Þeir ir á. Hann er löngu hættur að skilja skeliihlægja og eru því fegnir. Þcir ws/bðb&k hafa ekki þoraff aff hlæja fyrr, því Bör er affalbankastjórinn og margir þeirra exea lán i bankanum — og þau í van- sk'ilum. 73. Nú kemur ÓIi í Fitjakoti úr kaup- staffnum. Hann spígsporar í kring góffa stund, en tekur síffan blýant úr vasa sinum og byrjar aff skrifa tölustafi á fjöll. — Hvaffa margskonar tölur ert þú aff skrifa, Óli minn, segir gamli Bör. Eg var aff reikna út kvaðratrótina, sem þeir kalla þarna fyrir sunnan, segir Óli. — Hvaffa rótarvöxtur er þaff. segir sá gamli 73. En þar sem Bör Börsson er þarna nálægur, þorir Óli ekki aff útskýra þetta fyrir honum, en rekur fjölina upp aff nefinu á gamla manninum og spyr: — Passar þetta ekki? — Ó, jú, ætli ekki þaff, segir gamli Bör. sem ekki botnar neitt í neinu. Bör Börsson gengur nú inn meff höfuðiff álútt. Þetta höfuff er svo þungt af vizku, aff hann getur naum ast haldiff því uppréttu! 75. Þegar hann er horfinn, fór Óli að segja smiffunum frá rúminu. — Var þaff dýrt? segir einn þeirra. — Ójú, jú, dýrt var þaff nú. en maffur fær nú prósentur þegar maffur borgar svona kontant og getur lagt beinharffa pen- inga á borffiff! segir Óli drjúgur. — Ójá, hver sem gæti nú það, sagðj einn smiff- anna og örbyrgð hans dró úr hamars- högginu. sem hann lét falta. 76. Hann efaffi þó aff ÓIi segffi satt — þaff var allt eins líklegt aff þetta væn allt haugalýgi. En Bör situr inni í rit- stofunni og lætur sem hann sé aff „færa bækur“. Hann situr hokinn yfir stórum höfuffbókum og leggur saman langa talnadálka og þegar einhver kemur inn verffur hann aff hósta og krimta, því Bör er svo upptekinn aff hann tekur ekki eftir!

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.