Nýr Stormur - 02.12.1966, Blaðsíða 6
5
%BNUR
Föstudagur 2. desember 1966
Síðastliðinn sunnudag flutti
Alþýðublaðið þá fregn að ríkis-
stjómin hefði ákveðið að leggja
fyrir Alþingi lagafmmvarp um
vferðstöðvun. Blaðið tók til sitt
stærsta fyrirsagnaletur og skýrði
jafnframt frá því að Emil Jóns-
son hefði tilkynnt þetta í setn-
ingarræðu sinni, á flokksþingi
Alþýðuflokksins, er hófst laugar-
daginn 26. nóv.
Emil Jónssyni mun hafa verið
látið eftir, að tilkynna þessi „stór
tíðindi“, til þess að hressa upp
á álit Alþýðuflokksráðherranna,
sem nú eiga í vök að verjast
vegna síaukinnar andspymu Al-
þýðuflokksmanna vegna þjónk-
unnar sinnar við samstarfsflokk-
inn.
Mun þetta eiga að vera skraut
fjöður í liatti Alþýðuflokksráð-
herranna og mun ekki af veita.
Það fer ekki milli mála, að kosn-
ingar em í vændum og nú ligg-
ur mikið við, að telja almenningi
trú um, að ríkisstjórnin sé að
gera eitthvað til að stöðva verð-
bólguna. Það er engu líkara en
verðbólga á íslandi sé eitthvað
nýtt fyrirbrigði. Fyrirbrigði, sem
ekki hafi verið neitt vandamál
fyrr en nú. Það sé fyrst nú, sem
ástæða sé til að stöðva hana.
Það er heldur ekki neitt smá-
ræði, sem á að gera! Frumvarpið
nær eingöngu til ríkisstofnana,
sem nú mega ekki hækka neitt
lengur og sveitarfélögin mega
heldur ekki hækka sína gjald-
stiga.
Það láist að geta þess, að þau
hafa þegar hækkað þjónustu hjá
fyrirtækjum sínum og ekki var
vitað að frekari hækkanir stæðu
fyrir dymm.
í Reykjavík hafa gjöld til hita-
veitunnar, rafmagnsvéitunnar
og strætisvagna verið nýlega
hækkuð og ekki hefir verið venja
að hækka þau gjöld, nema einu
sinni á ári.
Um aðra verðstöðvun er rík-
isstjórninni aðeins veitt heimild
til aðgerða og verður fróðlegt að
sjá hvemig ráðstafanir hún ætl-
ar að gera.
Það voru því engar líkur til
að þessi gjöld yrðu hækkuð fyrir
næstu kosningar hvort eð var.
Ekki hefir heldur verið til um-
ræðu, að sveitarfélög hækkuðu
útsvör sín, svo að engin ástæða
var fyrir ríkisvaldið að grípa í
þá tauma.
Það, að Emil Jónsson er lát-
inn tilkynna þetta fyrstur á þingi
Alþýðuflokksins, gefur auga leið
Það er verið að hressa upp á
gamla skriflið, fúahrip Alþýðu-
flokksins, sem þessi maður hefir
róið undanfarið og sífellt reynist
lekara og lekara.
Hinir ræðararnir em raunar
engu betri og sumir lakari. Þessi
pjatla mun ekki reynast hald-
góð til að troða í götin með. Það
kemur semsé í ljós að enginn
hemill verður hafður á verðlagi
á þjónustu einkafyrirtækja, eða
seldri vinnu.
Almenningur mun eftir sem
áður verða ofurseldur okri og
„svindilbraski", sem nú einkenn
ir orðið stóran hluta af viðskipt-
um og þjónustu íslendinga.
En það 'eru kosningar a næsfá
vori og þeir í ríkisstjórninni
skjálfa af ótta við að kjósendur
veiti þeim þá ráðningu, er þeir
eiga skilið, fyrir það að verðlag
á öllu, mögulegu og ómögulegu,
þörfu og óþörfu, hefir stigið
meir á undanförnum ámm, en í
nokkm öðm Evrópulandi og
þótt víðar væri leitað.
Það er frá þessu sem verið er
að flýja. Hinir „ábyrgu“ stjórn-
málamenn þekkja ekki aðra á-
byrgð en þá, að þeim kunni áð
verða vikið til hliðar af hinum
almenna kjósanda. Þess végna
er höfuðnauðsynin sú, að bregða
upp dulu til að blekkja með.
Reyna að troða í göt afglapanna
svo að fleytan sökkvi ekld undir
þeim. Þegar fjögurra ára frest-
urinn er fenginn á ný, skapast
ný viðhorf. Þá er það þjóðin
sjálf, sem ábyrgðina ber og verð-
ur að taka afleiðingunum, en
forystumennimir sitja rólegir og
makráðir í „Háuhlíð" sinni.
„MISVITUR ER NJÁLL!“
Bjami Benediktsson skrifar að
venju Reykjavíkurbréf sitt í
Morgunblaðið sl. sunnudag.
Bjami er, sem kunnugt er, vel
ritfær, skarpvitur maður, en mis-
vitur. Að þessu sinni skrifar
hann ekki um Bjarna Benedikts-
son og er það tilbreyting. Hins-
vegar gerir hann kosningaúrslit-
ii> fi Danmörku og á Norður-
löndunum yfirleytt, að umræðu-
efni.
Bjami hefur áhyggjur vfir
gengi vinstri manna á Norður-
löndum og virðist alþýðu manna
þar, hafa láðst að koma auga á
yfirburða hæfileika hægii
manna þrátt fyrir heimsóknir
hins hægrisinnaða forsætisráð-
herra íslands þangað.
Má það heita aumleg frammi-
staða flokksmanna hans þar, að
hafa ekki vakið athygli á af-
burða stjóm hægrimanna á ís-
landi, til sönnunar hæfni þeirra
stefnu í stjórnmálum allra landa.
Forsætisráðherrann er svo
sem ekki í vanda staddur að
finna skýringu á fylgileysi íhalds
majma í Danmörku. Hún er sem
sé andstaða þeirra gegn honum
sjálfum í handritamálinu.
Hinsvegar lætur forsætisráð-
herrann að sjálfsögðu ekki hjá
líða að vara við hættunni, sem
af því stafar að „öfgafólk og öf-
uguggar . . . öfgaskepnur og
blindingjar" fái auldð fylgi. Á
hann þar við hinn nýstofnaða
„þjóðemissinnaflokk“ í Þýzka-
landi, sem er hinn nýi nazista-
flokkur þar. Sú var tíðin, að
Bjami Benediktsson kallaði ekki
„þjóðemissinna“ í Þýzkalandi
eða á íslandi „öfgaskepnur og
blindingja“, eða varaði við hætt-
unni af þeim. Á Islandi hétu þeir
„unglingar með hreinar hugsan-
ir!“ Aftur á móti hefir ráðherr-
• «•«•»»* »H>l»llll«»M»«»«M«mM«M ■•■■■■ «*■•■••■••■■■ ■»■■■■■■■■ ■■«■»■■■■»■ IMHMHIII ■■■ B ■■■■■■■■«■■■■■■>• f W •►■■■• •■■■■■tH ■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■»■»■ » ■>»«J ■■■■>■»»■••»■■ •■ ■■■•■■■ — ■■■«■■■■ ■■■■■■■■CSSSSSSSSSSf.SS.* 5* *■**■■■■■■ »»|»
THAILAND BERST
FYRIR FRELSI SÍNU
eftir Carl Rowan, fyrsta blökku-
manninn, sem skipaður var
sendiherra Bandaríkjanna.
Píkin, sem liggja að landamærum Thailands, loga í
deilum og ófriði. 1 Thailandi sjáífu standa stjórnarvöldin
andspænis gífurlegum erfiðleikum.
LAOS-
flanoi
íjiurt Kaen* • .
.t.THAHANU '%v.,
V, k
ikoii* Mcnam • !
;*JfAMBOOIA< %
Saiííoo
•• S.VIETN.AM
í". . Siam-
■i' Búgun
'ví ; malavsia
"i..
• i iNDONESIEM
*. .........
Ferðamönnum, sem milli-
lenda á Don Muang, flugvellin-
um í Bangkok, virðist hinn mikli
ófriður, sem ríkir í SA-Asíu til-
heyra allt öðmm heimi. í dag-
renningu yfir Menam-sléttunni
skína smaragðsgrænar rísekrur
svo langt sem augað eygir. í
Bangkok sjálfri eru musteri með
gullnum tumum, fallegar stúlk-
ur í litríkum kjólum, litlir dreng-
ir, sem Ieika sér í regnvotum
skurðiun, mjög nýtízkuleg hótel
og fjörug viðskipti, þar sem vel-
efnaðir ferðamenn geta rótað í
ljósrauðu Thai-silki og bláum
safírum, sem hvíla í hreiðmm
af demöntum. Mönnum hættir
til að gleyma sér í dásemdum
Bangkok og skynja ekki, að bak
við hið glæsta yfirborð liggnr
land, sem berst örvæntingar-
fullri baráttu fyrir tilvem sinni.
Höfuðborg Thailands liggur
ekki undir lofárásum eins og
þeim, sem gert hafa Saigon að
borg þjakaðri af angist. Landið
er ekki þjakað af innbyrðis deil-
um, eins og nágrannalandið
Laos. Og samt er ekkert land í
Asíu, sem í jafn ríkum mæli er
flækt í baráttunni gegn yfir-
gangsstefnu kommúnista yfir-
leitt né gegn hemaðarstefnu
Kínverja sérstaklega. Engin þjóð
hefur tekið á sig jafn víðtækt
og áhættusamt verkefni en þetta
fagra land, sem heitir á máli
innfæddra Muong Thai: „Land
hinna frjálsu."
Thailendingar vita, að tilvem
þeirra sem þjóðar er ógnað af
komúnistum, en þeir berjast
gegn þeim eins og unnt er.
Margar bandarískar sprengju-
herferðir til N-Vietnam em fam-
ar frá stöðvum, sem Thailand
hefur látið Bandaríkjunum í té.
Kommúnistar vita það mæta-
vel, að tillag Thailendinga er
lífsnauðsynlegt í þeirri viðleitni
að hamla gegn „frelsisstríði“
Maos formanns. Þessvegna
leggja útvarpsstöðvamar í Pek-
ing og Hanoi mikið á sig til að
hræða Thailendinga til að taka
upp hlutleysisstefnu. í október
1965 lýsti utanríkisráðuneyti N-
Vietnam Thailandi sem „einni
nýlendu Bandaríkjanna, sem
þjónar ofbeldis- og heimsvalda-
stefnu Bandaríkjamanna í þess-
um heimshluta.“ Ríkisstjómin í
Hanoi sendi frá sér aðvömn um
afleiðingarnar af samstöðu Thai-
lands „með hinum heimsvalda-
sinnuðu ofbeldisseggjum.“ Tliai-
land svaraði því til, að ógnunin
frá Hanoi „hefði ekki hin
minnstu áhrif á aðgerðir lands-
ins.“
Utanríkisráðherra landsins
Thanat Khoman segir:
„Það er spuming um frið, um
líf og dauða fyrir land vort. Eig-
um við að víkja fyrir þessum
ógnunum, biða eftir því að
ófreskjan stækki, eftir því að
áhættan auldst til þess að standa
að lokum andspænis algjörri
eyðileggingu? Við Thailending-
ar stöndum með engu öðm ríki.
Þessvegna stöndum við með
festu og einurð með þessu ríki!“
UMLUKIÐ ÓFRIÐAR-
BÆLUM
Thailand er umlukið ófriðár-
bælum, sem em nægilega óhugn
ánleg til að jafnvel hinir stað-
föstustu mundu missa hugrekk-
ið. Mekong-fljótið myndar hin
1427 km. löngu landamæri við
Laos. Á sumum stöðum, er fljót-
ið svo lítið, að kommúnistísldr
herir gætu bókstaflega stokkið
yfir það. í hinum thailenzku
héraðum meðfram fljótinu tala
íbúamir Lao-málið og flestir
þeirra eiga ættingja hinumegin
fljótsins. í þessum hémðum em
40.000 flóttamenn frá N-Viet-
nam og margir þeirra em grun-
aðir um að standa með óvinun-
um. Þessvegna er Mekong frem-
ur brú fyrir ófriðinn en vörn
gegn honum.
I suðaustri em hin 390 km.
löngu landamæri, sem skilja
Thailand frá Cambodiu, en
helzti ráðamaður þar Shianouk
fursti, hallast meir og meir að
kommúnisma. Og mót vestri
skilja 1500 km. löng landamæri
Thailand frá Burma, sem á
seinni ámm hallast heldur að
þeirri skoðun, að SA-Asía sé
innan umráðasvæðis Peking.
AÐALMÁLEÐ
Hversu lengi og með hve
miklum árangri getur Thailand
andæft, sérstaklega, þegar því
hefúr verið lýst yfir opinber-
lega, að komúnistar hafi mik-
inn áhuga á landinu? Kína hef-
ur sýnt vaxandi áhuga í 15 ár,
en það em þó einungis fá ár
síðan hin velskipulagða áróðurs
barátta hófst. 1 október 1964
vitnaði hin opinbera fréttastofa
í Kína í ummæli thailenzka
komúnistaflokksins, sem hrósaði
„hinni ágætu stjórn kínverska