Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.12.1966, Qupperneq 7

Nýr Stormur - 02.12.1966, Qupperneq 7
Föstudagur 2. desember 1966 7 anum ekki snúist hugur í af- stöðunni til kommúnista, eða þeirra er liann telur hlynnta beim. Bjami verður síðan að víðurkenna meirihlutafylgi „só- síölsku“ flokkanna á Norðurlönd um, nema í Svíþjóð. Þar hækkar hagur strympu. Þar liggur straumurinn „til hægri“. Eins og kunnugt er, er Bjami nýkominn heim úr opinberri heimsókn t»l Svíþjóðar og er ekki um annað kunnugt en að lionum hafi verið þar vel tekið. Ilinsvegar virðist hann heldur hafa óskað eftir því að „hægri“ menn hefðu tekið þar á móti sér, eftir að úrslit sveitarstjórn- arkosninganna urðu kunn. Vísar hannn þar í íslenzkt fordæmi frá tíð vinstri stjómarinnar. Sjálfstæðismenn hafi unnið slík- ann kosningasigur í sveitastjóm- arkosningunum 1958 að það hafi átt „verulegan þátt í uppgjöf vinstri stjómarinnar þá i árs- lok.“ (Guimar Thor.!!) Finnst honum að sænskir sósíaldemókratar hefðu átt að fylgja fordæmi „vinstri stjómar- innar“ og segja af sér og efna til nýrra kosninga, þegar Ijóst var hvert „straumurinn“ lá. Á HÁLUM ÍS! Síðan segir flokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að úrslit sveitastjómarkosninganna á ís- landi síðastliðið vor, hafi verið „traustsyfirlýsing til stuðnings- flokka núverandi ríkisstjómar." Annaðhvort er, að forsætisráð- herrann er ærið misvitur, eða að hann hefir enn einu sinni dottið á höfuðið! í síðustu sveitarstjómarkosn- ingum tapaði Sjálfstæðisflokkur- inn allsstaðar fylgi, nema á Hell issandi. Þeir em ekki neinir smá- fískar, kjósendumir á Hellis- sandi, ef vilji þeirra heitir „traustsyfirlýsing á ríkisstjóm- ina fyrir hönd allrar þjóðarinnar. Aukið fylgi Alþýðuflokksins í síðustu kosningum voru mót- mæli kjósenda gegn Sjálfstæðis- flokknum; þeirra kjósenda, sem samt sem áður vildu ekki efla fylgi Framsóknarflokksins eða Alþýðubandalagsins, af sveita- stjórnarlegum ástæðum, eða öðr- um. Lítið leggst fyrir kappann á stjómarheimilinu, að hann skuh vinna til, að skreiðast yfir í hrip- lekt keraldið hjá Alþýðuflokkn- um og eigna sér atkvæði, sem sumpart em greidd sem mót- mæli gegn honum og sumpart vegna trausts á sveitastjórna full trúa Alþýðuflokksins, sem marg- ir era mætir menn. Það er vitað að kosningasigur Alþýðuflokksins í Reykjavík, var að öðmm þræði því að þakka, að forystumaður flokks- gegn harðvítugri mótspymu Em ils og Gylfa, að Alþýðublaðið tæki upp sjálfstæð skrif og stefnu gagnvart Sjálfstæðis- flokknum í borgarmálefnum. Á hinn bóginn greiddu margir Sjálfstæðismenn Alþýðuflokkn- um atkvæði sitt í mótmælaskvni Bókmenntir Islendinga byrja með landnáminu. Allir landnáms menn gerðust bændur. Egill Skallagrímsson elzta og frægasta fomskáld germanska kynstofnsins var Mýramaður. Á allri söguöldinni logaði landið í ljóðum, goðsögnum og. hetju- sögum. Á friðaröld og ritöld var bók- menntaiðjan stunduð um allt landið í bændabýlunum. Snorri var stórbóndi, skáld og mesti rithöfundur hins norræna kyns, Til hans leita allir spekimenn seinni tíma um írumheimildir varðandi bókmenntir íslendinga og norrænna fomþjóða. Erlendir ófbeldismenn sviftu íslendinga frelsi og breiddu um aldir kúgunarfeld yfir landið og við sjálfan forsætisráðherrann. Samkvæmt kokkabók þeirri, er ráðherrann birti í Mbl. síð- astliðinn sunnud. hefði bví hann og flokkur hans, þegar átt að biðjast lausnar úr ríkisstjóm, að sveitastjómarkosningum loknum Hann er hinsvegar svo mis- vom handritin, skrifuð á Kálf- þjóðina. En í bændabýlunum skinn helgidómur og þau vom íslenzku bændafólki „langra kvelda jólaeldur". Pppír kom til landsins. Þá greip hin bókunnandi bænda- þjóð tækifærið og tók fjölmörg afrit af hinum dýru og fágætu skinn handritum. Með þeim hætti var mörgum fmmheimild- um bjargað frá eyðingu í eldi og skiptöpum. Ný viðfangsefni vom tekin til meðferðar þegar pappírinn geymdi við hlið kálf- skinnanna, mannvit og snilld. Nú gerðust undur og krafta- verk í bókmenntum Islendinga. Hinir snjöllu og sigildu ríthöf- undar virðast ekki hafa þekkt „kommuna" í sjón hvað þá vitur, að hann treystir á að les- endur hans séu svo heimskir að þeir sjái ekki í gegnum blekk- ingavefinn. „Nú er karl, faðir vor feigur', sagði Skarphéðinn í brennunni forourn! meira. Einstaka punktar prýða verk þeirra og fallegir upphafs- stafir voru þar í heiðri hafðir. Rithöfundar fombókmenntanna komust farsællega leiðar sinnar án þess að hafa til stuðnings danskar rítgerðir um eðli mis- munandi setninga. Enn geymdu íslendingar hand rít sín bæði á kálfskinni og pappír. Þeirra biðu sögulegir tímr ýmist hagl og hríð en þess á milli bjartir sólsldnsdagar. En það er önnur saga. AUGLÝSIÐ í NÝJUEVi STORMI JÚNAS JÚNSSON FRA HRIFLU: Hver er hlutur bænda í handritamálinu? komúnistaflokksins" og krafðist „sameiningar lýðræðissinnaðra föðurlandsvina í Thailandi.“ Hinn 8. desember 1964 til- kynnti hin kommúnistíska út- varpsstöð, sem kallar sig „Rödd thaiilenzku þjóðarinnar", stofn- un „Hinnar óháðu hreyfingar í Thailandi“. Takmark hennar á að verða hlutlaus stjóm Thai- lands og brottrekstur hinna bandarísku afla í landinu. I febrúar 1965 urðu tilraunir til að grafa undan ríkisstjórn Thailands, sem hlynnt er Banda ríkjunum, ennþá ákafari, er kín- verskar, N-vietnmskar og Pathet Lao-áróðurstrumbur vom barð- ar til „sameiningar föðurlands- vina í Thailandi." Síðan hafa kommúnistar stöðugt ógnað og hótað í Peldngútvarpinu, Hanoi- útvarpinu, og hinni leynilegu út- varpsstöð „Rödd thailenzku þjóð arinnar“. Og úti á hrísekrunum vinna landbúnaðarverkamenn- irnir thailenzku með transistor- útvarpstækin sín hangandi yfir öxlina. Tveir era þeir strengir í brjósti þeirra, sem kommúnist- amir leika á: Biturleiki hans vegna fortíðarinnar og framtíð- arvonin. Þegar árið 1963 báðu thai- lenzkir ríldsfulltrúar Bandaríkin um að byggja færanlegan 50 kílóvatta sendi í Khon Kaen. Þeir óttuðust áhrif kommúnist- anna. Samtímis byggðu Ástra- líumenn sendistöð á sama stað og í Korat. Það er ekki langt síðan Thailendingar komust að samkomulagi við Bandaríkja- menn um að byggja mjög kröft- ugan miðbylgjusendi. Það verð- ur stöð, sem bindur endi á ein- ræði kommúnista í Ijósvakanum í SA-Asíu. Til hennar mun heyr- ast á öllu svæðinu — og langt inn fyrir landamæri Kina. RÉTTI STAÐURINN Talsmenn bandar. ríkisstjórn- arinnar era fullvissir um, að thai lenzkir stjómmálamenn tali í fullri alvöra um, að þeir vildu heldur berjast til síðasta manns, en ganga undir kommúnistíska stjóm. „Það era til Bandaríkja- menn, sem efast um hvort það sé ómaksins vert fyrir Bandarík- in að berjast fyrir Asíu-þjóðim- ar“, sagði Thanat Khoman utan- ríkisráðherra við mig eitt sinn. „Þeir segja, að SA-Asía sé ekki rétti staðurinn og þetta sé ekki rétti tíminn til að berjast. Eg vil einungis segja við þá, að fyr- ir 31 ári sögðu Englendingar og Frakkar, að Rínarlandið væri ekki rétti staðurinn. Og heldur ekki Austurríki. En þegar röðin kom að Póllandi neyddust þeir til að fara í stríð. S-Vietnam er í dag, það sem Rínarlandið var 1935. Ef við berjumst ekki hér og nú, getur það kostað okkur Iangtum meira seinna, þegar við verðum þvingaðir til þess.“ Utanríkisráðherrann sagði, að „Kínverjar hafi rekið okkur frá heimkynnum okkar.“ Hann átti við það, sem skeði í Szechwan fyrir 2500 áram í SV-Kína, en þaðan eiga Thailendingar upp- haflega að hafa komið. Hver einasti Thailendingur, er mér óhætt að segja er stoltur yfir því, að land hans hefur aldrei verið nýlenda og 'óttinn við, að Kínverjar hememi land þeirra hefur erfst gegnum kyn- slóðimar. Kommúnistar reyna að notfæra sér hinn sterka mót- þróa í landinu gegn erlendu valdi, með því að tala um „bandarísk yfirráð.4 En hvergi rakst ég á áhyggjur vegna þess hjá Thailendingum. „Bandaríkja menn era beztu vinir okkar,“ sagði Dawee Chullasapya hers- höfðingi flughersins. „Aðrir koma hingað til að gera okkur að nýlendu sinni. Ameríkanam- ir koma með „rotasjónspress- una“ og bóluefnið. Thailendingar era þess full- vissir, að Kínverjar líti græðgis- augum á land þeirra, því í Thai- landi er ræktað heimsins bezta rís, og hernaðarleg staða lands- ins er mjög ákjósanleg. Komm- únistar líta á landið nú sem á- vöxt, sem tími er til kominn að lesa. KAPPHLAUP VIÐ TÍMANN Thailand berst nú við, að hrinda í framk\'æmd þjóðfélags- legri og efnahagslegri byltingu til að byggja út þeim meinum þjóðskipulagsins, sem gætu orð- ið kommúnistum að liði. Thai- lendingar leitast við að útrýma eldgömlum venjum, sem leyfa háum embættismönnum, að hafa „sérstök forréttindi“, nokkuð sem annars staðar mundi verða kölluð spilling. „Siðferðilegar endurbætur era nauðsynlegar í Thailandi", sagði Thanat við mig. „Ef við viljum varðveita frelsi okkar og sjálfstæði, verð- um við að styrkja siðferði okkar jafnt sem efnahag." Thailendingar leggja einnig áherzlu á tilraunir sínar til að hrinda í framkvæmd friðsam- legri efnahags- og þjóðfélags- byltingu í vanþróaðri héruðum landsins. Þeir hafa komið sér upp „þró unarherdeild", sem samanstend- ur f 120 mönnum. „Herdeild" þessi ferðast um héraðin hlustar á kvartanir fólksins og reynir síðan að útvega þvi það, sem það skortir. I „herdeildinni" era landbúnaðarsérfræðingar, lækn- ar, verkfræðingar og heilbrigð- isfræðingar. Þeir hjálpa til við að grafa brunna, sýna hvernig nota skal gerviáburð, leggja vegi, byggja brýr og dreifa með- ulum meðal þeirra, sem þjást af hitabeltissjúkdómum og öðr- um sjúkdómum, svo sem Malar- íu, beri-beri o. fl. Frumkvöðull „þróunarher- deildarinnar" Dawee hershöfð- ingi, segir að án tillags hennar „mundu kommúnistar drottna yfir mörgum héraðanna í NA- hluta landsins. Mörg þeirra era svo afskekkt, að íbúamir vita ekki hver konungur þeirra né forsætisráðherra er.“ Nú vilja bændumir vera Thai lendingar. Þeir halda oft sam- komur og mót með fulltrúum ríkisins, þar sem þeir leggja fram kvartanir sínar og tillögur til úrbóta. Síðan 1950 hafa Bandaríkm lagt fram yfir 36 milljjarða króna { efnahags- og hemaðarhjálp til Thailands. Árangurinn hefur reynst enn meiri en nokkra sinni var búist við. Vegur, sem geng- ur undir nafninu „Vináttuveg- ur“ var lagður frá Bangkok til norðausturhéraðanna. Efiir því sem vegurinn lengdist flutti fólkið með, ræktaði jörðina og Framh. á bls. 11

x

Nýr Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.