Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.12.1966, Page 10

Nýr Stormur - 02.12.1966, Page 10
10 ^ÍtORMim Föstudagur 2. desemberl9G6 BÖR BÖRSSON, júníor: Teiknari: Jón Axel Egils 193 HéraSsdómarafrúin er komin i hin mestu vandrœði. iit í kringum hana er lægra stéttar fólk og hún er aS því komin aS gef- ast upp. Hún lýtur í kringum sig til aS komast frá Börsson, en þá kemur HeiSar- selskarlinn, skrímsliS f skósíSu svörtu regn- kápunni auga á hana. Hann er flírulegur og drepur tittlinga framan i hana. — Svo frúin hefir þá ekki getaS neitaS sér um að horfa á skötuhjúin kyssast, segir hann. — Eg hefi ekki hugmynd um hvaS þér eruS aS tala, — hún reynir aS muna nafniS. Þetta aS hún kallar hann herra, sannfærir Diltinn um aS hann sé kominn í heldri manna tölu. Honum verSur ákaflega hlýtt fyrir brjóstinu og kitl- ar hana undir brjóstinu meS vísifingrinum — Ki-ki-i-kik-kiki-kik. 194 Verzlunarskólapilturinn frá Torpet, kemur nú aSvífandi. Hann hefir jakkann flakandi frá sér svo aS allir blýantarnir sjá- ist. Hann hneigir sig djúpt fyrir frúnni og bjóSa frúnni í kostervals. — Þakk, en ég segir: — Hér meS hefi ég þann heiSur, aS dansa ekki. f sama bili fær pilturinn oln- bogaskot, svo aS hann hrökklast langar leiS- ir. ÞaS er sá gamll í svörtu kápunni, sem kominn er. — HypjaSu þig í burtu, kjúkling- urinn þinn, segir hann. — KomiS nú frú, viS skulum fá okkur snúning! Hann þrífur í handlegginn á henni og hoppar eins og stagkálfur, togar og stymjist og vill fá hana út á gólfiS. 195 Nú er héraSsdómarinn farinn aS veita þeim athygli. Hann skellihlær og kallar til hennar, aS hún skuli dansa og áSur en hana varSi er hún farin aS dansa viS Jón gamla Dilt. FólkiS hlær lágt því aS þaS þorir ekkl öSru. OppisteS heldur um magann og hrist- ist eins og fura í ofsaroki, en ekkert hljóS heyrist, og nú gerir Diltii.n hinar furSuleg- ustu kúnstir. En Bör Börsson og frú eru nú líka farin aS dansa og eru hin virSulegustu og stíga nú hliSarspor og rekast á frúna og Dilt, svo aS þau sfeypast í gólfiS. Og nú springur blaSran. FólkiS öskrr og kiappar saman lófunum. ÞaS grætur af hlátri og hleypur á dyr. 196 En gamli Dilt hefir nú brölt á fætur og þaS er farin aS síga á honum brúnin. Hann tekur út úr sér tóbkstöluna og þeytir henni framan í Bör, svo aS húri lendir á auganu á honum, En þaS hefSi hann á:tt S láta ógert. Þótt Bör væri hálfblindur af tóbaksleginum, þreif hann samt í hálsmáliS á Diltinum og fleygSi honum á dyr. Nú gullu viS fagnaSaróp. — Ó GvöS, hvaS hann er sterkur, sagSi Sfína Kornelíusar. — Ja, svei, segir Hansen. — Viltu kannske aS ég fleygi milljónamæringnum á dyr. í fyrra neyddist ég til aS henda honum út úr rif- stjórnarskrifstofunni: 197 Ertu virkilega svona sterkur, minn heitt elskaSi, segir Stína og horfir aSdáunaraug- um á O. G. Hansen. — Ja, þaS er ekki erfiS- ara fyrir mig en aS stinga fingri í þumal, segir Hansen. Nú er komiS líf í selskapinn. Allir dansa og sýslumaSurinn er kominn meS elztu skrifstofustúlkuna hjá héraSsdómaran- um. Hann er hinn virSulegasti öldungur og spýtiri þvert yfir gólfiS og hittir beint i eldiviSarfötuna. En hvaS er nú á seySi? Kemur ekki Dilt gamii meS sjálfa sýslu- mannsfrúna. Hann hefir sopiS duglega og syngur: — Hæ hopssasa og dudelídæ, og nú er glatt á HlíSarenda. 198 En þaS er öSruvísi ástandiS heima í Fitjakoti. Kornelíus sefur úr sér vímuna en r þegar frúin kemur meS grautarskálina: — Óli situr í þungum þönkum. Kornelíus rumsk- Blue Stra, alfa laval, sic transit gloria Svan- son; segir hann — SkilurSu latínu kerling? Óli rumskar og réttir sig upp. — Nú lendum viS báSlr í hegningarvinnu, segir hann og horfir ásökunaraugum á sökunaut sinn. 199 — Reyndu nú einu sinni 3 beita skyn- seminni Óli, svona til tilbreytingar, segir Kornelíus. Eg fer strax á morgun til sýslu- mannsins og segi honum aS hann Bertil hafi haft deleríum fremens og viS höfum aSeins veriS aS halda aftur af honum. eturSu sagt deleríum tremens, Óli? — Delerum tres- um, tutar Óli dauflega og starir örvæntingar- fullur út í loftiS. — Þú ert asnil GeturSu sagt kaka? — Haltu kjafti! segir ÓIi í Fitjakoti. — PassaSu túlann á þér, uppskafningsræf- illinn þinn! 200 FarSu nú og hallaSu þér á eyraSI Kornelíus bendir skipandi á ökurúmiS. — Og þú líka, kerling! Ekki fleiri axarsköft f dag. Svo tekur Kornelíus hattinn sinn og heldur af staS. Hann er reikull í spori, en hugsun hans er skýr. ÞaS var ekki bráSónýtt, sem hann hafSi heyrt OppestaS segja viS héraSsdómarann — deleríum tremens! 201 ÞaS er mánudagsmorgunn. Bör Börs- son og frú hans ríSa heimleiSis, Þau mæta fyrstu verkamönnunum á leiS til vinnu sinn- ar og Bör heilsar þeim meS því aS bera svipuskeftiS úpp aS húfunni. Þeir kinkuSu kolli þurrlega til Jósefínu og Börs og taut- uSu „gúmoren" — sumir. Bör er dálítið hissa á að þeir skuli ekki taka ofan, en hann er hættur að láta slíka smámuni á sig fá. Hann er að hugsa um annað núna. Undir veizlu- lokin hafði Oppesteð þessi dásamlegi svind!- ri og tilvonndi tengdasonur sýslumannshjón anna á HUöarenda, haldið sfórkostlega ræðu fvrir minni Bör og fallegu konunnar hans. 202 A eftir hafSi Oppestað svo lokkað Bör inn í reykingasalinn og þar höfðu þeir sezt að toddydrykkju, áður en lagt væri af stað. En Oppestað hafði áður fengið Bör til að skrifa upp á dálítiS glæfralegan víxil, að upphæð fimmtíu þúsund krónur kaupist i prívatbanka Öldurdæla. Bör fer nú að hugsa málið og honum finnst hann hafa farið óvar- lega að ráSi sínu. En OppesteS hafði haldið svo dæmalaust fallega 'ræðu fyrir minni þeitra, og eftir ð maður hafði heyrt svona hrósyrði um sjálfan sig, var svo erfitt að setja skilyrSi. 203 Bör Börsson og frú voru komin heim og háttuð. Jósefína sofnaSi strax, en Bör gat ekki sofnað. Það var ræðan — hann kunni hana utanað. Fíflið hann O. G. Hansen; hann hafði veriS einhversstaðar úti í náttmyrkr- inu með Stínu Kornelíusar, í stað þess að vera viðstaddur og hraðrita ræðuna. Sá skyldi fá fyrir ferðina. O, jaeja. Það gerði svo sem ekkert til, hann kunni hana utan að. Oppestað hefði sagt: — Dömur mínr og herrar! ÞaS er skylda okkar að beygja okkur Ir menn fæSast ekki nema á þúsund ára í duftiS fyrir þessu einstæða ofurmenni. Slík- fresti o. sv. frv. og það hafði verið hrópað nífallt húrra fyrir honum. 204 Og Bör lá I sæluvimu — það varð að hafa það meS þessi fimmtiu þúsund! En allt i 'einu mundi hann eftir O. G. Hansen og snaraSist í fötin og þaut niður stigann. Þar mætti hann Óla í Fitjakoti, sem klóraði sér í skegginu og var heldur lúðulakalegur á svipinn. — Hvað segir ráSsmaðurinn i dag? segir Bör. Óli sá strax að Bör var i góðu skapi og nú var bezt aS grípa tækifærið. Hann tjáði honum vandræði sín. Okrarinn Lauritsen hafSi fengið hann til aS kaupa „rúm handa hjónum á hiólum" og nú heimt- aði hann tafarlaua greiðslu og hótaSi aS selja allt ofan af honum ella.

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.