Nýr Stormur - 10.01.1969, Page 5

Nýr Stormur - 10.01.1969, Page 5
FÖSTUDAGUR 10. JAN. 1069. 5 ItNiiiimiiiiiumufiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiifiHiHiiiiiifiiin I NÝR STORMUR I ii ; Útgefandi: Samtök óháðra borgara. Ritstjórar: Gunnar Hall, sími 15104 og Páll Finnbogason ábm., | símar 11658 og 24510. § AfgreiSsla og auglýsingar: Víðimel 64, sími 15104 og 15146. Vikublað - Útgáfudagur: föstudagur Lausasöluverð kr. 15.00. Áskriftarverð kr. 450.00 | Prentsmiðjan Edda h.f. | TllllllHIIHnilttHlllllinilllllllllllllHIIIHHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIttllllHllllllllllinittlllllHtllllltlHT Traustir skulu hornsteinar í Júlí—septemberhefti Fjar- málatíðinda 1955 ritaði Jóhann- es Nordal, Seðlabankastjóri grein með þessari yfirskrift. í fyrirsögn segir: „í þessari grein er rætt um þá nauðsyn að grípa til róttækra ráðstafana til að stöðva verðþensluna, en jafn- framt verði að styrkja undir- stöður f jármálakerfisins með því að koma á verðbréfa- og hluta- fjármarkaði og heilbrigðum styrkjalausum atvinnurekstri“. í þessatf grein kennir margra grasa. Mun hér rif jað upp ýmis- legt úr henni til að menn geti glöggvað sig á því, sem Seðla- bankastjórinn taldi nauðsynlegt að framkvæma og hverjar fram- kvæmdimar hafa orðið. „Verðbólguhugsunarhátturinn er nú aftur að ná heljartökum á hugum manna, og hin sívax- andi þensla í efnahagslífinu hef ur orðið til þess, að gjaldeyris- aðstaðan hefur versnað stórkost Iega, það sem af er þessu ári. Haldi þessi 'þróun áfram ó- hindmð, verður á skammri stundu rifið niður allt, sem á- unnist hefur á undanfömum ár- um í þá átt að endurreisa trú manna á verðgildi peninganna og koma á frjálslyndara atvinnu lífi. Nú er því þörf róttækra ráð- stafana, ekki til þess eins að tryggja afkomu eins eða tveggja atvinnuvega um nokkurra mán- aða skeið, heldur tíl þess að stöðva dýrtíðarflóðið og koma í veg fyrir áframhaldandi rýmun á verðgildi peninganna. Hvað eftir annað á undan- fömum ámm hafa tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að auka frelsi og heilbrigði í efna- hagsmálum þjóðarinnar, strand- að á sérhagsmunum o<t tog- streitu milli einstakra stétta um skiptíngu þjóðarteknanna. Frjálst verðmvndunarkerfi er ekki lengur til á íslandi nema á örfáum sviðum. Meginatvinnu- vegir þjóðarinnar njóta marg- víslegra styrkja og forréttinda og eðlilegri áhættu atvinnu- rekstrarins er velt eftir föngum ytír á herðar ríkissjóðs. Tix þess að endurreisa frjálst ♦.arkaðshagkerfi að nýju á ís- íandi verður að brjóta þá hlekki, sem lagðir hafa verið á efnahags lífið. Það verður að afnema fram leiðslustyrki, innflutningshöft og vísitölubindingu. En þetta verður aldrei gert án þess að margir þeir sem hagnast á nú- verandiástandi, verði f)'rir nokkr um áföllum. Þess vegna er nauð- synlegt ,þegar koma þarf fram róttækum aðgerðum, að menn hafi skýrt fyrir augum það loka- takmark, sem þeir vilja keppa að. Án aess öðlast þeir ekki það þrek og sannfæringarkraft, sem þeir þurfa á að halda, þegar fóma verður stundarhagsmun- um fyrir framtíðarheill þjóðar- innar. Tvennt stendur heilbrigðri lánastarfsemi á íslandi fvrir þrif um. Annarsvegar er það, að heil- ar atvinnugreinar hafa verið reknar með þrálátu tapi árum saman, en vegna mikilvægis þeirra fyrir þjóðarbúið hafa bankamir neyðzt til að halda áfram lánveitingum til þeirra, jafnvel þótt fyrirtækin væru komin á gjaldþrotsbarm. Hér á landi hafa hlutafélög ekki jiróazt eðlilega nú um langt skeið. Orsakanna er vafalaust fyrst og fremst að leita í skatta- löggjöfinni, sem veldur því, að nær ókleift er að reka stórt hluta félag á íslandi á heiðarlegan hátt. Hér hefur verið drepið laus- lega á nokkur þau vandamál, sem við er að etja í íslenzkum fjármálum. Að lokum skal lögð áherzla á þá skoðun, að hinir j fjárhagslegu örðugleikar, sem j nú er við að stríða, verða ekki j Ieystir á viðtmandi hátt nema á gmndvelli heilbrigðs atvinnu. rekstrar. Atvinnufvrirtækin. smá og stór, em homsteinar efna- hagskerfisins. Séu þau fjárhags- lega vanmáttug, styrkþegar hins opinbera eða rekin með rang- færðu bókhaldi vegna hinnar ó- hæfilegu skattabvrðar, hljóta bau að sýkja allt fjármálakerfið. Þess vegna verður þjóðfélagið að veita beim góð vaxtarskilvrði en um leið að krefjast þess, að bau beri sjálf áhættuna af rekstr inum.“ Svo mörg em þau orð. Nor- dal talar um 1955, að endurreisa Það, sem vakti einna mesta athygli við lestur dagblað- anna um síðustu helgi, vom viðtöl við sjómenn á Emin- um, sem stundað hefir veið- ar við Ameríkustrendur í tvo mánuði og komu heim í jóla- leyfi. Þrátt fyrir lítinn afla, vom þessir menn bjartsýnir á veið ar þarna og er vafalaust á- stæðan sú, að skip þeirra fél- aganna er betra en skip sú, er þama stunda veiðar yfir- leitt og að því er virðist meiri möguleikar fyrir það, en hina bátana. í þessum viðtölum kemur greinilega í Ijós, hve ömur- leg kjör bátasjómanna em. Þeir eru mánuðum saman í burtu frá fjölskyldum sínum og kaup háseta er aðeins 9600 krónur á mánuði, er hann hefir greitt fæði sitt um borð. Ekki má sá maðtir hafa mikið á könnu sinni heima, ef sú upphæð á að hrökkva til framfærslu heimilis, greiðslu opinberra gjalda, húsnæðis og að líkindum af- borgana af einu og öðru, sem venja er um ungt fólk, sem stofnað hefir til heimilis. Svo að ekki sé talað um, að við- komandi hafi ef til vill fest kaup á húsnæði og verði að greiða það á tiltölulega stutt- um tíma. Það er áreiðanlega ástæðu- Iaust fyrir ríkisstjórn og post- ula hennar, að prédika mikið um spamað yfir slíku fólki og óþarfi að kosta mikið til kennslu í þeim efnum. Þar mun sjálfsnámið eitt nægja. Þessir menn vilja fara á ný vestur til að freista gæf- unnar, en koma aftur ef illa veiðist og „reyna við loðn- una, þegar hún kemur. Það cr líklega eini möguleikinn fyrir þessa báta, að minnsta kosti eins og útlitið er.“ Þannig fómst skipstjóran- um orð og í þeim er fólgin hin ömurlega staðrevnd, að hinir nýju og dým síldveiði- bátar em ekki til annars hæf ir en síldveiða og að veiða hinn ógöfuga fisk, loðnuna, sem gegnir þó að sjálfsögðu þýðingarmiklu hlutverki. Vafalaust er „lifistandard" sjómanna við austurströnd Ameríkii svipaður og land- fólks í því Guðs eigin landi og þrátt fyrir það, að físki- skip þeirra þoli engan sam- anburð við íslenzku skipin, munu þau samt áreiðanlega geta fiskað hvaða fisk, sem er. „LÝÐVELDISKYNSLÓÐ" Stvrmir Gunarsson er ✓ glæsilegur ungur maður; vax andi blaðamaður og líklegur til að verða framarlega í flokki sínum, er fram líða stundir. Hann á það til, að bera ljós sitt ekki undir mæli ; kev fjokksfoms tunn ar og tala það, s'em honum sýnist og með þeim árangri, að grein- ar hans em yfirleitt lesnar öðmm fremur í blaði hans. Hann birti síðastliðinn sunudag lista yfir hina „nýju forystusveit Sjálfstæðisflokks ins“, „Lýðveldiskynslóðina". Jónas Jónsson fann upp nafn á kynslóðina, sem óx úr grasi um aldamótin síðast- liðin og kallaði hana „alda- mótamenn". Það nafn hefír festzt við það fólk og þótt að virðing nokkur. Stvrmir er vel ritfær og hugkvæmur og hefir nú fund ið upp nýtt nafn á kynslóðina sem var að vaxa upp á stríðs- ámnum. Um aldamótin var hagur þjóðarinnar þungur og hún átti erfitt uppdráttar. Að stæður þær, sem aldamóta- kynslóðin óx upp við algjör andstæða hinnar; „lýðveldis- kynslóðarinnar“. Aldamótakynslóðin var hert í skorti og erfiðri lífs- baráttu. Hin bjó við auð og allsnægtir og átti allra kosta völ. Það revTidi mjög á alda- mótakynslóðina og hún þoldi þolraunina með afbrigðum; svo, að nú byggir þessi kyn- slóð á afrekum hennar. Það hefir ekki reynt að ráði á „lýðveldiskynslóðina“ enn og lítil reynzla komin á um, hvemig uppeldi hennar dugar henni, er á reynir. Styrmir segir, sem satt er, að kynslóðin þama í milli er smám saman að hverfa eða draga sig í hlé, fara „hina leiðina", sem er leiðin okkar allra — í gleymsku og dá. Dáðimar, sem hún hefir drýgt eru harla misjafnar og margar léttvægar. Lítið, sem ekkert af af- burðamönnum hefir komið fram, hvorki á sviði stjórn- mála eða andlegs lífs. Nítj- ánda öldin ól slíka menn í tugatali, en sú tuttugasta virð ist ætla að verða harla fátæk af slíku fólki, þótt örfáar undantekningar séu . Það er myndarlegur hóp- ur, sem Styrmir hefir útnefnt „lýðveldiskynslóð Sjálfstæð- isfIokksins“ og gaman verður að virða þann hóp fyrir sér, að tuttugu ámm liðnum. Styrmir þekkir þetta fólk og veit vafalaust hvað hann er að segja, en trúlega mun hópurinn þynnast, er tíl átaka kemur og er Styrmir dálítíð granaður um græsku, er hann velur „kynslóðina". Er til dæmis vandséð, hvað hús- bóndi Styrmis, Matthías Jó- hannessen á að erinda þama, því að vitað er að Matthías hefír innst inni engan áhuga á stjómmálum. Hans áhuga- mál em á öðrum sviðum. Vel má vera, að einhverjir af þeim ,er þama eru myndir af verði þjóðmálaskörangar er tímar líða, ef „millikyn- slóðinni" hefír ekki tekist að drepa Sjálfstæðisflokkinn fyr ir henni í millitíðinni! Þessi kynslóðaskipti Styrm is í Sjálfstæðisflokknum em þó táknræn fyrir þá almennu óánægju, sem er með „milli- Framhald á bls. 7. I trú manna á verðgildi pening- anna. Hvemig hefur hann látið framkvæma það? Það hefur ver- ið framkvæmt á tímabilinu með gengisfellingum, eða lækkun krónunnar miðað við sölugengi dollarsins um 441,3%. Menn geta borið saman grein Nordals við þær viðreisnar ráð- stafanir ,sem hann hefur látið framkvæma, síðan greinin var rituð. Hvar í heiminum nema á íslandi myndi slíkur efnahags- málaráðunautur vera ennþá í forustunni í öllum efnahags- málum? Kjörorðið er: „Það góða sem ég vil, geri ég ekki...“

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.