Nýr Stormur - 10.01.1969, Side 6

Nýr Stormur - 10.01.1969, Side 6
/ Jb —r-**—*^~! Hlutverk Eimskipafélagsins heíur frá upphafi EimskipafélagiÖ er félag allra lartdsmanna, hluthafar eru um 11 þúsund. Vöxtur félagsins og viðgangur er 'páttur í bættum lifskjörum þjó'Öarinnar. . ' '; m t vy'j' [ ■:■■ ■■■■/ W:mm i ' ■ V- •. t' ■MÍWÍMiíiSii Um aldamótin kvað Hannes Hafstein: Sé ég í anda knör og vagna knúöa krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða; stritandi vélar, starfsmenn glaSa og prúSa, stjórnfrjálsa þjóS meS verzlun eigin búSa. Hannes Hafstein. ÞjóSdáSin snjalia, Islendinga orkan, áfram upp hallann! Skin á tindum er. Áfram, svo mjallhvít, helköld hafísstorkan hopi aS kalla og gljúpni fyrir þér. Jakob Thorarensen skáld tsafold, 14. júlí 1915 Sem lútandi gestur á ieigSri gnoS ei lengur vill Frónbúinn standa. Hann sjálfur vill ráSa' yfir súS og voS og siglingu milli landa. Og islenzkur fáni á efstu skal stöng af íslending dreginn, viS frónskan söng, þá sýna erlendum svæSum vort sækonungsblóS í æSum. Hannes S. Blöndal, skáld [safold, 2. apríl 1913 ÞaS er bjart yfir Eimskipafélaginu I dag. ÞaS er bjart yfir þjóS vorri, því aS þetta félag pr runniS af samúS allrar þjóSarinnar. ÞjóSin hefir ekki aðeins lagt fé í fyrirtækiS, hún hefir- lagt það, sem meira er, hún hefir lagt vonir sinar ( það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllu öSru, hvaS vér getum áorkað miklu, er vér stöndum allir fast saman. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtíð vorri. Sigurður Eggerz, ráðherra Islands, 16. apríl 1915. Brautryðjandi íslenzkra samgöngumála.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.