Eyjablaðið - 20.06.1939, Side 2

Eyjablaðið - 20.06.1939, Side 2
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNl 1939 EYJABLAÐIÐ EYJABLAÐIÐ Útgefandi: Sósíalistafélag Vestm.eyja Ábyrg ritnefnd: Haraldur Bjarnason. Árni Guðmundsson. Afgreiðsla blaðsins er á Sólheimum (niðri), Víkingsprent. I__________________________ Sumar- ( afvínna Alvinnu hér í Eyjum cr nú oröið þann veg háttað, að jaí’n- I skjótl og vertíð lýkur, þrýtur hér atvinna að mes*u. lín þó nokkra atvinnusnöp sé hér iieirna að liai'a fram í júní- byrjun. Þá má svo hcita aS eft- ir þann tíma hverfi hér öll al- gcng verkamannavinna. Nú er iíka svo komiS, aS mjög mikill hluLi verkamanria og þó sérslaklega sjómanna verður aS hverfa héSan brott, til aS leita vafasamrar atvinnu í fjarlægum héruSum. Enginn maður, sem ástæSur hcfur lil aS komast á burí, lætur sér nú clella í iiug aS sitja hér um kyrrt sumarlangí, til aS vinna þá claglaunavinnu, sem lil fell- ur, nema þeir íáu, sem trj'gg- ingu hafa fyrir þeirri litlu vinnu, sem ekki verSur komizt hjá aS framkvæma einnig á sumrum, svo sem afgreiSslu skipa o. þ. h. — Atvinnuhættir þessir eru margra hluta vegna mjög slæmir og á allan hátt ber valdhöfum bæjarfélagsins skylda til aS sjá um, aS al- vinnulíf bæjarins leggist ekki meS öllu í rúst þann tíma árs sem sól er liæst á lofti. í fyrsta lagi ber valdhöfun- um aS láta vinna hér ýms aS- kallandi störf, svo sem hol- ræsagerS, gatnagerS viSgerSir á gölum og leikvelli Barnaskól- ans, svo aS örfá dæmi séu ncfnd. í öSru lagi vegna þess, aS hér er l’jöldi manna, sem alls ekki kemst í burtu af ýmsum áslæS- um, hversu rír atvinna, sem liér er. Og í þriSja lagi til aS bregS- asl ekki þeim loforSum, sem þeir gál'u kjósendum sínum, þegar þeir voru aS komast lil valda í Bæjarfélaginu. — En eins og menn muna þá gáfu SjálfstæSismenn hér út þaS kjörorS um síSustu kosningar aS þeir væru athafnámenn svo miklir, aS atvinnulifinu væri Framhald á 4 síð*. Hverjir ota mönnum á bæinn? Löngum kveður það viS hjá íorráSamönnum ihaldsins, að sósíalislar haíi það sem silt aS- alstefnumál aS letja menn í því að bjarga sér sjálfir — þeir skuli heimta allt af öSrum, og þá fyrst og fremst því opin- bera. ÞaS er ekki tilgangur þessara lína, aS fara nákvæmlega út í aístöSu sósíalisla lil fátækra- málanna svoneíndu, henni hef- ur svo oft veriS lýst rækilega í ræSu og riti. Alþingi hefur þótt nauSsyrilegt til þess aS ísland gæti talizt lil menningarland- anna, aS sett voru lög um fá- tækraframfærslu, jafnvel hinir aíturhaldssömu Jringmenn liafa orSiS aS taka þátt í þeirri laga- selningu. AuSvitaS bera lögin öll merki afturhaldsins, þau hafa aS geyma fjölmörg sví- virSileg þrælaákvæSi, — en eitt hefur þó hin afturhaldssama stofnun orSiS aS veita hinum l'átæku meS lögum þessum, þ. e. leyfi til þess aS krefjast styrks af hinu opinbera sér og sínum til lífsframfæris, séu þeim allar aSrar bjargir bann- aSar. Þessum rétti hinna allslausu hal'a sósíalistar viljaS halda í heiSri, og þegar íhalaiS hér i Eyjum hefur ráSizt á hann, krossbrotiS landslög og láliS bjargarlausl fólk synjandi l'rá sér fara, þá haía sósalistarnir flett ofan af þessu framferði og barizt gegn því. En jafnframt hefur sú krafa alla tíS veriS meginkrafa sósíalista í þessum efnum, aS vinnuíærum mönn- um væri gefinn koslur á því, aS vinna fyrir brauSi sínu. Þessi er í slutlu máli afslaSa sósalistanna tii þessara atriða, þeir berjast l'yrir því aS rétlur allslauss íólks til opinbers styrks sé ekki fólum IroSinn, en leggja hinsvegar áherzlu á, aS þessu fólki sé af öllu megni hjálpaS lil ]>ess aS komast hjá því aS þiggja náSarbrauS fá- tækrastjórnanna. AS þetta er rifjaS upp hér, er aS gefnu sérstöku tileíni. Fyrir nokkru voru þeir, sem veriS liai’a sorp- og salerna- hreinsarar í bænum, hraktir frá slarfi sínu, eins og öllum hér er kunnugt. Vitanlegt er, aS þessir menn eiga yfirleitt viS örSugri aSstæSur aS búa, en al- mennt gerist, vegna sérstaklega mikillar ómegSar og veikinda. í staS þessara manna eru aSrir settir í starfann, sem mun betri lifsaSstöSu höfSu. Nú hefur mörgum orSiS á aS spyrja: HvaS er veriS aS gera meS þessum og þvilikum ráS- stöfunum? Allir þekkja at- vinnuástandiS hér. Öllum er kunnugt um hiS dásamlega og mannúSarmikla samræmi í framkomu forráSamanna bæj- arins, sem sé þaS, aS enda þótl þeir neiti allslausu fólki hvaS eftir annaS um lögboðinn styrk, gera þeir samt ekkert til þess aS auka atvinnuna l’rá því sem hún er og hei’ur veriS undan- farin ár, nema síSur sé. Út á hvaSa braut er veriS aS beina þessum barnmörgu og lieilsu- biluSu mönnum? spyrja menn. Og þeir eru sammála um svariS: ÞaS er veriS aS ota þeini’ á bæinn! Og almenningur er líka sammála um þaS, hverjir þaS gera, og aS þetta er aSeins lítll hluli af ótal slikum verk- um þeirra manna, sem viS- halda alvinnuleysinu og beita pólitískri atvinnukúgun. í tilefni af þessum ofan- greindu gerSum sínum, held ég aS þeim GuSlaugi, Ársæli & Co. væri ekki nema holt aS íhuga í eill skipti fyrir öll, hverjir þaS eru, sem ota mönnum á bæinn. S. Auglýsíð í Eyjabladínu. ÁRNI ÚR EYIUM: Fríðrofar á „Grœnu cyjunní" ,,— Hjörleifur herjaði víða um írland, ok fékk þar mik- ið fé, þar tók hann þræla tíu, er svo hétu: Dufþakur Geirröður -—• — -—” Eftir ströndinni kemur hár og beinvaxinn unglingur. Hárið, rauð- gult og þykkt fellur niður á axlir hans. Hann er berfættur, klædd- ur stuttum brókum og ber niður að beltisstað. Hann hefur fiskinet um öxl og heldur á nokkrum smá- fiskum í hendi sér. Gangur hans er léttur og öruggur, bros leikur um varirnar. Dufþakur er að koma úr veiði- för. Um sólarlagbilið ætlar hann að hitta stúlkuna sína, þessvegna er hann í svona góðu skapi. Þau ætla að hittast bak við heiðadrög- in vestur með ströndinni. Þar í kvosinni, upp af litlu sandvíkinni er uppáhaldsstaðurinn þeirra. Dufþakur greikkar sporið, hann syngur fyrir munni sér gamalt gleðilag. Sólbrennt andlitið ljóm- af gleði. Hann elskar nú líka beztu og fallegustu stúlkuna í öllu land- inu! Það er fagurt að sjá þennan hrausta, beinvaxna, lífsglaða unga mann gleðjast yfir hamingju sinni í þessu unaðslega umhverfi. Yfir ströndinni hvílir vatnsgrá móða. Reykirnir í þorpinu standa þráðbeint upp í loftið, eins og fálmandi fingur — upp í óvissuna. Fáklædd börn leika sér í fjöru- borðinu, byggjandi sín hús úr sandi og eigandi sína drauma, sem enginn þekkir, nema þau sjálf, og bárurnar við ströndina. Ömar klukknanna í litlu þorpskirkjunni berast út yfir sveitina og fylla allt friði----- Dufþakur gengur föstum skref- um heim í þorpið sitt. Hann stað- næmist við lítið, hvítt hús. Roskin kona í grófum klæðum, en svip- hrein og falleg, tekur á móti hon- um. Þetta er móðir hans. Hann varpar frá sér byrðinni og kveður móður sína ástúðlega, svo hverfa þau inn í húsið. En enginn veit, hvað dagurinn á eftir að bera í skauti sér. Þúsund- ir atburða ske — en aðeins eftir- leikur þeirra, endurminningin fær hljómgrunn í sálunum. Mennirnir berast með hinni miklu elfur tím- ans, óvitandi um, hvað taka kann við á næstu augnablikum. Vort hlutskipti er svo oft að fljóta sof- andi að feigðarósi. — -— Þegar Dufþakur hefur matazt. leggur hann sig til að sofa, en biður móður sína fyrst að vekja sig, stundu fyrir sólarlag. Hann gengur rólegur til hvílu sinnar, á- hyggjulaus, og á enga hugsun nema ástardrauma sína. Margir stórir drekar sigla gín- andi trjónum upp að ströndinni. Fjölmargir hávaxnir, bjarthærðir menn æða á land upp, búnir skín- andi vopnum og verjum. Fólkið þýtur í allar áttir, ekkert verður til varnar, allt er á ringulreið, ein iðandi kös. Ráðþrota, skelfingu lostnir menn og konur, böm og gamalmenni. Hinir bjarthærðu, heiðnu risar ,æða um byggðina, öskrandi og bítandi í skjaldar- rendur, albúnir til morða og ann- arra fólskuverka. Sárbitrir brand-

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.