Eyjablaðið - 20.06.1939, Side 3
EYJABLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNI 1939
KeRoaFasaniiDltin á íslandi íiiolug
„HiS almenna íslenzka kenn-
arafélag” var stofnaS 16. febrú-
ar árið 1889. Félag þetla starf-
aSi til 1922, en þá var þaS lagl
niSur. ÁriS 1921 var stofnaS
Samband íslenzkra barnakenn-
ara. VarS þaS áframhald hins
fyrri félagsskapar og lók viS
öllum gögnum hans S. í B. er
þó eingöngu bundiS viS barna-
Kennara, en Almenna kennara-
félagiS var samtök kennara úr
öllum skólaflokkum.
I’essi samtök kennaranna
hafa unniS geysimikiS og þarfl
starf í þágu alþýSufræSslunnar
á íslandi síSastliSna hálfa öld.
Fyrir þeirra atbeina komust á
fræSslulögin 1907, sem ákveSa
almenna skólaskyldu, og launa-
lögin 1919, sem samræmdu og
komu fastri skipun á laun
kennara, Á ýmsan annan hátt
hefur sambandiS haft mikla
menningarlega þýSingu fyrir
kennarana og þjóSina í heild.
Þa5 hefur heitt sér fyrir útgáfu
starfsemi, kennaranámskeiS-
um, skólasýningum o. fl. —
Fimmtugsafmælisins er
minnst meS ýmsu móti. í fyrsta
lagi gekkst sambandiS fyrir út-
varpskennslu síSuslu vikuna i
april. Má skoSa þaS sem tilraun
til útvarpskennslu. Slík kennsla
hefur í sumum löndum verið
l noluS talsvert, sumstaSar meS
, góSum árangri (hér er viían-
lega ekki átt viS kennslu á borS
viS tungumálakennslu útvarps-
1 ins, lieldur barnafræSslu).
I Þá gefur sambandiS út mikiS
og vandaS rit, skrifaS al' Gunn-
ari M. Magnúss rithöfundi.
Nefnist bók þessi „AlþýSu-
fræSslan á íslandi”.
í þriSja lagi verSur haldin
landssýning á skólavinnu
barna víSsvegar af landinu (þ.
á. m. héSan úr Veslmannaeyj-
nm). VerSur sýning þessi opn-
uS í Reykjavík 25. þ. m. Pá
verSa einnig iþróttasýningar og
söngmót barna úr öllum stærri
skólum landsins. Ennfremur
uppeldismálaþing, fyrirlestrar
fluttir o. fl. —
Samband íslenzkra barna-
kcnnara er samband kennara-
félaganna úli um landiS. Pó
geta einslaklingar veriS meS-
limir þess, ef svo stendur á.
SambandiS er fyrst og fremst
stéltarsamtök kennaranna. PaS
hefur forgöngu í því aS auka
þekkingu kennarastéttarinnar,
beitir sér fyrir hagsmunamál-
um hennar, svo sem launamál-
um o. fl.
Framliald á h. siðu.
Fyrir skömmu var hér í Eyjum
kveðin vísa, sem lýsir örlögum
hinna svonefndu hægri-krata. Vís-
an er þannig:
Eitt sin gáfu ekkert frí
átökum við bankavaldið.
En nú eru kratar komnir í
kelirí við afturhaldið.
Mörgum þykja skammirnar milli
Víðis og Framsóknarblaðsins hafa
dofnað mjög eftir „þjóðstjórnar”-
myndunina. Það er líkast því, sem
Guðlaugur og Sveinn hafi fengið
bendingu um það, að nú væru báð-
ir orðnir uppeldissynir Jónasínu
og yrðu því að vera góðu bömin.
Barnaskemmtanir.
Efstu bekkir Barnaskólans hafa
haft tvær skemtanir fyrir almenn-
ing í vor. Fluttu börnin söng und-
ir stjórn Helga Þorlákssonar og
sýndu leikfimi og handknattleik
undir stjóni Friðriks Jessonar. Á-
góði af skemmtunum þessum renn
ur í ferðasjóð bamanna. Er í ráði
að þau taki þátt í söng- og fim-
leikamótum, sem fram fara í sam-
bandi við hátíðahöldin í Reykjavík
25. þ. m. í tilefni af 50 ára afmæli
kenarasamtakanna.
arnir ljóma í skini aptansólarinn-
ar, sem nú hefur rofið móðuna,
sem yfir landsbyggðinni hvíldi. —
Þessir björtu risar, sem að vaxt-
arlagi til minna á grísk goðalíkön,
eru í dag villidýr, miklu ægilegri
hinum ferfættu vörgum merkur-
innar.
Allt fémætt er borið á skip út,
ásamt nokkrum írskum sveitapilt-
um, sem engum getur blandazt
hugur um, að eru engu síður
frjálsbornir en þessir norrænu vík-
ingar.
I síðustu geislum sólarinnar
sem nú er að hverfa á bak við ]
hæðirnar uppi i landinu, má eygja
drekana,sem nú halda til hafs fyr-
ir þöndum seglum. Ennþá snarkar
í rústum húsanna, svörðurinn er
mettaður saklausu blóði. Hinn
svarti gammur tortímingarinnar
þenur sig yfir lög og láð — og það
er nótt.
Dufþakur hrekkur upp af vær-
um blundi,er móðir hans æðir inn,
yfir sig kominn af skelfingu, kall-
andi: — þeir koma, þeir koma!
Dufþakur veit jafnskjótt, hverj-
ir það eru, sem móðir hans á við
— heiðnu ræningjarnir, austan yf-
ir hafið. Ennþá eru honum í
fersku minni sögurnar, sem afi
hans sagði honum af þeim, er þeir
sátu á bekknum utan við litla hús-
ið þeirra, á kyrrum sumarkveld-
um.
Dufþakur er fljótur að átta sig.
Fyrst verður honum fyrir að
koma móður sinni undan, á óhult-
an stað. Að því búnu þýtur hann
vestur með ströndinni að leita
unnustu sinnar. Hann æðir áfram,
yfir hæðir og hóla, áfram, áfram.
En engin lifandi vera er sjáanleg
í námunda við litlu sandvíkina.
Hann kallar nafn hennar, aftur
og aftur, en fær ekkert svar. Hann
snýr við, hleypur sem óður væri
austur með ströndinni, í áttina til
þorpsins. Á leiðinni ráðast á hann
nokkrir ræningjanna, sem fyrir-
hafnarlítið ná honum til fanga,
vopnlausum, og flytja á skip út.
Meðal þeirra, sem síðastir eru
fluttir á skip út, er Geirröður,
æskuvinur og leikbróðir Dufþaks.
Nær Dufþakur tali af honum, og
spyr hann fyrst, hvort hann hafi
nokkrar fregnir af unnustu sinni.
Verður þá Geirröði bylt við. Sér
Dufþakur þegar, að hann muni
einhvers vísari, er hann vilji ó-
gjarna tjá honum. Með eftirgangs-
munum fær hann þó Geirröð til að
segja sér allt af létta. Frásögn
hans er á þessa leið:
— Hann hafði leitað sér fylgsn-
is út með ströndinni. Þegar hann
hafði haldið þar kyrru fyrir um
stund, sá hann unnustu Dufþaks
koma hlaupandi að vestan og einn
ræningjanna á eptir henni. Hljóp
hann þegar úr fylgsni sínu og |
varð nú allt í einni svipan, að þeir
náðu stulkuni samtímis — og tveir
ræningjar til hjálpar þeim fyrsta.
Einn þeirra sneri sér að stúlkunni,
en á meðan tókst hinum tveimur ,
I
að grípa Geirröð og binda hann.
Meira vissi hann ekki — en það
er a. m. k. nóg til að kveikja
hræðilegan grun í sál Dufþaks.
Þessi friðelskandi piltur, sem
alltaf hefur verið rólyndið sjálft
breytist nú á fáum augnablikum
— breytist í hinn illa anda hefnd-
arinnar. Á þessari stundu sver
hann hinum norrænu víkingum,
sem hafa rænt hann öllu, unnustu,
móður, vinum, ættlandi — og
frelsi, sver þeim blóðuga hefnd.
1 djúpi sálar sinnar hrópar hann
reiði himnanna yfir þessa trúlausu
níðinga. —
Hér eru nokkrar lölur úr
verzlunarskýrslum i'rá árinu
1885, er snerta aðílutning og úl-
l'lulning Vestmannaeyinga í þá
lið.
í l'ljótu bragði virðast margar
þessar tölur undarlega háar,
þar sem hér bjuggu aðeins
milli 5 og 6 hundruð m.anns, en
gæta verður þess aö verzlunm
við i'astalandið var ]>á mörgum
sinnum meiri en nú.
Aðfluttar vörur til Vestmanna-
eyja:
Rúgur (pund) 115.200
Rúgmjöl 36.500
Bankabygg 114.940
Baunir 9.320
Hveitimjöl 163.080
Hrísgrjón 36.364
Smjör 579
Niðursoðinn matur 11
Kaffibaunir 36.479
Kaffirót 6.901
Kandissykur 26.570
Hvítasykur 11.849
Púðursykur 1.708
Neflóbak 860
Munntóbak 4.232
Reyktóbalc 295
Tóbaksvindlar (stk.) 12.500
Brenniv. og vínandi (pl.) 4.394
Rauðvín og messuvín 450
Önnur vínföng 1.290
Ö1 936
Steinolía 12.109
Annað ljósmeti 88
Kaðlar (pund) 1.472
Færi 519
Ljáir (slk.) 436
Glysvarningur fyrir kr. 297
Prentaðar bækur fyrir 43
Sement (tunnur) 15
Útfluttar vörur [rá Vestmanna- eyjum:
Saltí., þorskur (pund) 171.809
Söltuð ísa og smáfiskur 5.172
Harðfiskur 33.596
Hvít ull 42.327
Svörl ull 415
Mislit uil 3.363
Fiður 8.732
Lambskinn (stk.) 837
Söltuð hrogn (tunnur) 105
Herlur sundmagi (pund) 1.507