Eyjablaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ Sundhöllin Tíma sundlaugarinnar verður skift í sumar sem hér segir: Kl. 8—10 almennur tími. — 5— 6 kvennatími. — 10—12 drengjatími. — 6— 7 karlatími. — 2— 5 telpnatími. — 7— 9 almennur tími. Þó er konum heimilt að baða sig í telpnatíma, að fengnu sam- þykki kennara, ef pláss leyfir, sem og körlum er heimilt að nota drengjatíma með sömu skilyrðum, Börn fá ekki án endurgjalds, að nota laugina nema á áætluðum tímum. Afnotagjöld laugarinnar er eftirfarandi: Fyrir einstök böð kr. 0.25 Fyrir 20 miða — 3.50 Fyrir 10 miða (skifti) — 2.00 Fyrir 30 miða — 4.50 Gjald þetta er jafnt fyrir börn, konur og karla. Ákvæðin um börn gilda fyrir fólk til 18 ára aldurs. Aðgöngumiðar verða seldir í sölubúð Haraldar Eiríkssonar. Enginn fær aðgang að Iauginni til sundiðkana eða sem áhorf- andi nema hann hafi aðgöngumiða Bæjarstjóií. Sfakksfaeðísskór — gúmtní Verkamafinasfigvél — vönduð Flónel — Léreff - Tvísffau — Sumarkjólafau, sérstaklega falleg og ódýr. Tvlnni hvitur og svartur nr. 30, 36 og 40. Tólg 425 Þorskalýsi (tunnur) 106 Hákarlalýsi 564 ESlilegl er aS margl skipist nú öSruvísi i þessum efnum en áSur var, enda er hér stór munur á, J)ó ekki væri nefnL, hvaS aSflutninginn snertir: allt ómalaSa korniS, hiS mikla magn af kandíssykri, saman- boriS viS annan sykur, og svo „glysvarninginn” og „allar’ prenluSu bækurnar. Og hvaS útílutninginn snertir: harSfisk- inn, fiSriS og hákarlalýsiS. Erfilt er |tó um allan saman- burð á aSflutningi og útflutn- ingi 1885 og nú, vegna breyttra verzlunarhátta. Skaffarníir — follarnir ósffórnín Framhald af 1. aíðu. hluta togaraflotans og seljasl aS á Sp'áni til þess aS geta hagn- asl belur á fyrirtækjunum. Þessi óJjjóSlega auSmanna (eSa skuldakónga) stjórn má ekki verSa langlíf í landinu, et fólkiS á aS geta rétt úr sér og aflaS sér aflur þess frelsis, sem ofbeldismennirnir í ráSherra- stólum eru nú aS ræna. Þessvegna, allir verkamenn og sósíalistar. VinniS aS falli stjórnarinnar. PaS er skilyrSiS fyrir því aS þiS fáiS sjálfir staS- iS. ísleifur Ilögnason. „Lýðræðí" þjódstjóí-n- arinnar Framhald af 1. síðu. stjórn gefur út bráSabyrgSalög og skipar svo íyrir í þeim, aS félagsmálaráSherra (þ. e. hinn alþekkti St. Jóhann) skuli skipa íormann í stjórn þessa félags. Ennfremur eru í „lög- um” þessum ákvæSi um aS kosning í stjórn Byggingarfé- lagsins eigi aS fara fram eftir einhverjum þjóSstjórnar-kúnst um, og gerir sankli Jóhann sér von um aS geta á þennan hátt troSiS svo á lýSræSinu í Bygg- ingarfélagi alþýSu aS 40 gefi meirihluta, en 136 verSi aSeins minnihluti. Petta er fyrsta gæl- an, sem óstjórn afturhaldsins gerir viS lýSræSiS. Hún er óræk sönnun þess hvern hug óstjórnin ber til al- mennra mannréttinda, hún er bending til allrar alþýSu, og allra heiSarlegra manna, sem lagt höfSu trúnaS á þaS aS ó- stjórnin væri lýSræSisstjóm. MeS þessu hefur þjóSstjórnin Frosín ýsa fæsí daglega í íshústnu Sumaratvinna Framh. af 2. síðu. Jjorgið ef þeir héldu völdum. Og íhaldiS liélt völdum.. — En |>a5 var annaS, sem þaS hélt 'ekki, og |>aS voru kosningalof- orSin. AlþýSumenn, gerum kröfu lil valdhafanna um atvinnubætur í sumar — kröfu um aS þeir haldi loforS sín. Kennarasamfökin í Framhald af 6. síðu. EiLL aí helztu áhugamálum Sambandsins er aS koma á upp eldismáladeild viS Iiáskóla ís- lands, þar sem gera mætti til- raunir og rannsóknir í íslenzk- : um uppeldismálum, og kenn- arar gætu notiS frekari mennt- ! unar en nú er völ á hér á landi. | Algengasta menntun kennara ' nú, þeirra, er eigi liafa leitaS sér framhaldsnáms erlendis, mun vera eins til Lveggja ára nám í alþýSu- eSa gagnfræSa- skóla, auk 3ja. vetra sérnáms í Kennaraskólanum. Til saman- burSar má nefna, aS lögfræS- ingar, sem margir hverjir hafa innheimtu skulda aS aSalstarfi, liafa aS baki sér 6 vetra nám í Menntaskóla og 4—6 ára Há- skólanám. Þetta talar sinu máli. Er vonandi, aS S. I. B. megi bera. giflu til aS koma þessu, og öSrum áhugamálum stéttar- innar í framkvmd hiS allra fyrsta. Á. G. slegiS úr hendi sér síSustu möguleikana til aS villa al- menningi sýn á því hvaS undir sauSai'gærunni er. Og hverjum ráSum, sem hún kann aS beita, þá þarf hún ekki aS láta sér detta í hug, aS hún geti heimsk- aS íslendinga svo, aS þjóSin nokkru sinni taki undir hiS villta óp ofbeldismálaáSherr- ans, Stefáns Jóhanns: 40 meiri- hluti, 136 aSeins minnihluti. Kaupfélag Vefnadarvörudetldín verkamanna — Vesfmannabrauf 47, Mál og menning gefur út í ár 5 bækur, sem myndu kosta um 40 krónur á venjulegu bókhlöðuverði. Félagsmenn greiða aðeins 10 krónur, eða fjórða hluta verðs. Tvær bækur eru komnar út, Móðirin eftir Gorki, og Austanvindar og vestan eftir Pearl Buck. Síðar á árinu koma: Úrval úr Andvökum Steplians G., rit um íbúðir og híbýlaprýði og Rauðir pennar, V. bindi. Félagsmenn í Máli og menningu eru nú 4600. Mál og menning Laugaveg 38. Sími 5055. VERKAMENN Vcrzííð víð þá, sem auglýsa 1 Eyjabladínu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.