Morgunblaðið - 22.05.2010, Page 2

Morgunblaðið - 22.05.2010, Page 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2010 KNATTSPYRNA 2. deild karla Höttur – Völsungur................................. 1:0 Garðar Már Grétarsson. Afturelding – Víðir.................................. 3:1 Arnór Þrastarson (2), Wentzel Steinarr Kamban – Björn B. Vilhjálmsson. Reynir S. – Hamar ................................... 6:1 Guðmundur Gísli Gunnarsson (2), Hjörtur Fjeldsted, Egill Jóhannsson, Sinisa Valdi- mar Kekic, Davíð Örn Hallgrímsson – Atli Sigurðsson. Staðan: Höttur 2 2 0 0 3:1 6 Reynir S. 2 1 0 1 6:3 3 BÍ/Bolung. 1 1 0 0 3:0 3 Hvöt 1 1 0 0 2:0 3 KS/Leiftur 1 1 0 0 2:0 3 Afturelding 2 1 0 1 4:3 3 Víkingur Ó. 1 1 0 0 2:1 3 Völsungur 2 0 1 1 0:1 1 Hamar 2 0 1 1 1:6 1 KV 1 0 0 1 1:2 0 ÍH 1 0 0 1 0:3 0 Víðir 2 0 0 2 1:5 0 3. deild karla C Léttir – Ýmir............................................. 1:1 Undankeppni HM kvenna 4. riðill: Úkraína – Ungverjaland.......................... 4:2 Staðan: Pólland 5 4 0 1 16:6 12 Ungverjaland 6 3 2 1 12:8 11 Úkraína 4 2 1 1 13:7 7 Rúmenía 5 2 1 2 11:7 7 Bosnía 6 0 0 6 0:24 0 5. riðill: Malta – England....................................... 0:6 Staðan: England 5 5 0 0 21:0 15 Spánn 6 5 0 1 26:2 15 Tyrkland 5 2 0 3 8:14 6 Austurríki 4 1 0 3 2:6 3 Malta 6 0 0 6 1:36 0 Svíþjóð 1. deild: Landskrona – Sundsvall ......................... 0:0  Ari Freyr Skúlason lék allan tímann með Sundsvall og Hannes Þ. Sigurðsson allan seinni hálfleikinn. Belgía Umspil um sæti í 1. deild: Roeselare – Mons..................................... 0:0  Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Mons en Bjarni Þór Viðarsson var ekki með vegna meiðsla.  Eupen er með 9 stig, Mons 5, Roeselare 5 og KVSK 3 þegar tvær umferðir eru eftir. Efsta liðið leikur í 1. deild, þeirri efstu, næsta vetur, þannig að möguleikar Roesel- are á að halda sæti sínu þar eru orðnir mjög litlir. HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Minden – Flensburg............................. 22:40 Grosswallstadt – Wetzlar .................... 28:25 Staða efstu liða: Hamburg 31 28 1 2 1022:825 57 Kiel 31 27 2 2 1043:789 56 Flensburg 32 25 0 7 957:827 50 Göppingen 32 22 2 8 946:916 46 RN Löwen 31 22 1 8 955:841 45 Gummersbach 32 19 3 10 931:879 41 Lemgo 32 19 2 11 918:850 40 Grosswallst. 32 17 4 11 869:833 38 Füchse Berlin 31 18 0 13 883:864 36 Magdeburg 31 11 0 20 871:930 22 N-Lübbecke 31 9 4 18 855:877 22 um helgina KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – Fylkir ............. L14 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan....... L14 Varmárvöllur: Afturelding – FH .......... L14 Grindavíkurv: Grindavík – KR.............. L15 Ásvellir: Haukar – Þór/KA .................... L16 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Haukar – ÍBV ............ M17 Fylkisvöllur: Fylkir – Fram ............ M19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – FH ........ M20 1. deild karla: Akranesvöllur: ÍA – Fjölnir................... L14 Gróttuvöllur: Grótta – HK..................... L14 Víkin: Víkingur R. – Leiknir R.............. L14 ÍR-völlur: ÍR – KA ................................. L14 Valbj.: Þróttur R. – Fjarðabyggð ......... L14 Þórsvöllur: Þór – Njarðvík .................... L14 1. deild kvenna: Kórinn: HK/Víkingur – Draupnir ......... L16 Fellavöllur: Höttur – ÍR ........................ L15 Bessastaðav.: Álftanes – Völsungur...... S14 Sauðárkr.: Tindast/Neisti – Þróttur R M14 Neskaupst.: Fjarðab/Leiknir – ÍR....... M14 2. deild karla: Ásvellir: ÍH – Hvöt ................................. L13 Ólafsfjörður: KS/Leiftur – Víkingur Ó. L14 Ísafjörður: BÍ/Bolungarvík – KV.......... L14 3. deild karla: Bessastaðavöllur: Álftanes – Sindri...... L14 Sauðárkr.: Tindastóll – Grundarfj ........ L14 Árskógsvöllur: Dalvík/Reynir – Magni L14 Seyðisfjörður: Huginn – Samherjar ..... L14 Boginn: Draupnir – Leiknir F.......... L16.30 Egilshöll (úti): Björninn – KFG ........... M12 Selfossv.: Árborg – Hvíti riddarinn ..... M13 Ásvellir: Markaregn – KFR ................. M13 Vogavöllur: Þróttur V. – KFS .............. M14 Víkin: Berserkir – KFK ........................ M16 Kórin: Augnablik – KB.......................... M16 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel, Aron Pálmarsson þar meðtalinn, mæta Hamburg í stór- leik vetrarins í þýska handboltanum í dag. Liðin tvö eru langefst í 1. deildinni, og viðureign þeirra í Hamborg ræður væntanlega úrslitum um hvar meistaratitillinn hafnar þetta árið. Uppselt er fyrir mörgum mánuðum á viðureign liðanna í O2- höllinni glæsilegu sem rúmar ríflega 13 þúsund áhorfendur. Kiel hefur orðið meistari fimm ár í röð, síðasta vetur undir stjórn Alfreðs, en Hamburg hefur aldrei komist svona langt. Tvisvar á undanförnum þremur árum hefur silfrið fallið Hamburg í skaut. Nú hefur liðið, undir stjórn Martins Schwalb, hins- vegar eins stigs forystu á Kiel, 57 stig gegn 56. Þremur umferðum er ólokið en ljóst er að vinni Hamburg leikinn í dag er titill- inn sama og í höfn því liðið mis- stígur sig varla gegn bæði Burgdorf og Balingen í tveimur síðustu umferðunum. Jafntefli myndi líka setja Hamburg í kjörstöðu, þannig að fyrir Alfreð og hans menn dug- ar ekkert annað en sigur í dag. Þá myndu þeir ná eins stigs for- ystu en þar með væri björninn ekki unninn. Eftir heimaleik gegn Balingen bíður nefnilega útileikur gegn Grosswallstadt í lokaumferðinni. Það eru því þrír sigrar og ekkert annað sem Alfreð og Aron þurfa á að halda á lokasprettinum í deildinni. vs@mbl.is Risaslagur Hamburg og Kiel í dag Alfreð Gíslason Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er komið að úrslitastundu hjá kvennalandsliðinu í handbolta en í næstu viku leikur það síðustu tvo leiki sína í undankeppni Evrópumótsins. Í húfi er sæti í lokakeppni Evrópumóts- ins sem haldin verður í Danmörku og Noregi í desember en íslensku val- kyrjurnar eiga möguleika á að komast á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Til þess þarf liðið að ná einu stigi út úr leikjunum við Frakka og Austurrík- ismenn. Frakkar, sem hafa þegar tryggt sér þátttökuréttinn í loka- keppninni og eru með eitt besta lands- lið heims, mæta í Laugardalshöllina á miðvikudaginn og laugardaginn á eftir sækja Íslendingar lið Austurríkis heim. Höfum fulla trú á þessu ,,Það má eiginlega orða það svo að við séum í dauðafæri á að komast í úr- slitakeppnina. Við höfum aldrei verið svona nálægt því áður og við allar stelpurnar höfum fulla trú á að okkur takist það. Það er mikil stemning og trú í hópnum. Markmiðið hefur verið svo lengi að komast á stórmót og nú ætlum við að láta það verða að veru- leika,“ sagði stórskyttan Rakel Dögg Bragadóttir við Morgunblaðið en Garðbæingurinn er á mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Levanger og fram- lengdi á dögunum samning sinn við liðið um tvö ár. Frakkar eru silfurverðlaunahafar frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hafa verið í fremstu röð og ljóst er ís- lenska liðsins bíður afar erfitt verkefni gegn þeim en Frakkar unnu fyrri leik þjóðanna með 9 marka mun, 32:23. ,,Hugsunin hjá okkur og drauma- staðan er sú að við getum tryggt okk- ur farseðilinn á EM á miðvikudaginn með því að taka stig af Frökkunum. Við hugsum eingöngu um Frakkaleik- inn og bíðum með að spá í austurríska liðið þar til eftir leikinn á móti Frökk- unum. Á pappírunum eru Frakkarnir með sterkara lið en við og þeir koma hingað með sinn sterkasta hóp. Við vitum hins vegar ekki hvernig hug- arfarið verður hjá þeim þar sem þeir eru búnir að tryggja EM sætið. Von- andi nær Eyjafjallajökullinn að setja smástrik í reikninginn í ferðalag þeirra en að sjálfsögðu vitum við allar að við þurfum að eiga toppleik til að vinna franska liðið,“ sagði Rakel. Rakel segir mjög mikilvægt að Ís- lendingar fjölmenni á leikinn og hvetji íslenska liðið til dáða. ,,Ef hugarfarið verður rétt hjá okkur og við fáum brjálaðan stuðning þá veit ég að við getum komið Frökkunum á óvart og lagt þá að velli.“ Fótboltalandsliðið hvatning Rakel segir að sá árangur hjá kvennalandsliðinu í fótbolta að komast í lokakeppni EM í Finnlandi í fyrra sé góð hvatning. ,,Þetta var frábært af- rek hjá fótboltalandsliðinu og fyrst þær gátu það þá getum við það líka. Árangur þeirra gefur okkur trú á að við getum náð okkar markmiðum.“ Rakel gekk í raðir Levanger í Nor- egi í nóvember á síðasta ári frá danska liðinu Kolding og hefur staðið sig afar vel með liðinu. ,,Ég hef bætt mig heilmikið og það var rétt ákvörðun hjá mér að fara til Noregs. Ég er í stóru hlutverki með liðinu í næststerkustu deild í heimi og það gekk mjög vel hjá mér eftir ára- mótin. Ég er mjög ánægð og hlakka til næsta tímabils og að spila með Ram- une Pekarskyte,“ sagði Rakel en Ramune hefur leikið með Haukum mörg undanfarin ár. Morgunblaðið/Eggert Fagnað Rut Jónsdóttir, Hanna G. Stefánsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ánægðar eftir að sigur á fyrri leiknum gegn Austurríki var í höfn. Íslenska liðið fær Frakka í heimsókn á miðvikudaginn og fer síðan til Austurríkis. ,,Erum í dauðafæri að komast á EM“  Eitt stig í viðbót nægir  Gegn Frökkum eða Austurríki Hópurinn sem Júlíus Jónasson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið er þannig skipaður: MARKVERÐIR: Berglind Íris Hansdóttir, Val Guðrún Ó. Maríasdóttir, Fylki Íris Björk Símonardóttir, Fram AÐRIR LEIKMENN: Anna Ú. Guðmundsdóttir,Val Arna Sif Pálsdóttir, Horsens Ásta B. Gunnarsdóttir, Fram Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörn. Guðrún Þ. Hálfdánardóttir, Fram Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum Harpa S. Eyjólfsdóttir, Stjörn. Hildigunnur Einarsdóttir, Val Hrafnhildur Skúladóttir, Val Karen Knútsdóttir, Fram Rakel D. Bragadóttir, Levanger Rebekka R. Skúladóttir, Val Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro Stella Sigurðardóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, Fylkir  Júlíus mun fækka í hópnum niður í 16 eftir helgina en Ísland tekur á móti Frakklandi í Laug- ardalshöllinni á miðvikudaginn og sækir síðan Austurríki heim um næstu helgi. Úrslit leikja í riðlinum: Frakkland – Ísland.............. 32:23 Austurríki – Bretland ........ 30:20 Bretland – Frakkland.......... 16:42 Ísland – Austurríki ............. 29:25 Bretland – Ísland ................ 16:27 Austurríki – Frakkland ....... 24:27 Ísland – Bretland............... 40:20 Frakkland – Austurríki ....... 29:22  Frakkland er með 8 stig og komið á EM. Ísland er með 6 stig, Austurríki 2 en Bretland ekkert stig. Landsliðshópurinn Þessi lið drógust saman í 3. umferð VISA-bikars karla, bikarkeppni KSÍ, í gær: MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ: ÍBV – KR Víkingur R. – Sindri BÍ/Bolungarvík – Völsungur Þróttur R. – Grótta Grindavík – Þór Víðir – Fylkir Fjarðabyggð – Njarðvík Valur – Afturelding KB – Víkingur Ó. Keflavík – KS/Leiftur KA – HK FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ: ÍA – Selfoss Breiðablik – FH Leiknir R. – Stjarnan Haukar – Fjölnir Fram – ÍR  16-liða úrslit keppninnar eru síðan leikin 23. og 24. júní, 8-liða úrslitin 11.-12. júlí, undanúrslitin 28. og 29. júlí og úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvellinum laugardaginn 14. ágúst. VISA-bikarinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Sigurðsson, hinn nýbakaði landsliðsmaður úr enska 1. deildarliðinu Reading, hefur ákveðið að gera nýjan samning við félagið. Gylfi átti tvö ár eftir af samningi sínum en eftir frábæra frammistöðu með Reading á nýafstöðnu tímabili hafa mörg lið sýnt honum áhuga. Þeirra á meðal eru ensku úrvals- deildarliðin Bolton, WBA, Fulham og Wolves en hann fékk á dögunum nýtt samningstilboð frá Read- ing og hefur ákveðið að taka því. ,,Það er fínt að taka alla vega eitt ár til viðbótar með Reading. Þetta er nýr og betri samningur sem er til þriggja ára. Mér líst vel á hann og ég teldi vit- laust að fara eitthvað annað á þessum tímapunkti. f m m Gylfi ætlar að taka s G S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.