Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ F ramsóknar blaðið. Ritnefnd: Sveinn Guðmundsson, Kr. Linnet, Bjarni G. Magnússon, Afgreiðslu annaBt: Bjarni G. Magnússon Vestmannabraut 10. Eyjaprentsmiðjan h.f. og verði að verkinu loknu gef- ið út sérstakt skuldabréf fyrir þessari upphæð, tryggt með bak- ábyrgð Síldarverksmiðja ríkis- ins. Voxtir af skuldinni skulu reiknaðir 6°/0 p. a. Vextir, með- an verið er að framkvæma verk- ið, reiknast út eftir á samkvæmt því, sem verkinu hefir miðað áfram. Hér er gert ráð fyrir leigu á dráttarskipi 9800,oo kr. Verði hún lægri lækkar verkkaupið um sömu upphæð og leigan lækkar. Pyrir hverp heilan mánuð sem verkið tekur skemmri tíma en 11 mánuði lækkar verk- kaupið um kr. 3000,oo og lrlut- fallslega ef um skemmri tíma er að ræða. 6. gr. Komi það fyrir að skipið í fullu standi, geti ekki unnið botninn og framkvæmt hina fyrirhuguðu dýpkun eins og sýnt er á uppdrætti Vitamálaskril- stofunnar nr. C 93,1 skal verksali eigi að síður framkvæma allan þann hluta dýpkunarinnar, sem skipið er fært tii að vinna allt þangað til meðalafköstum pr. 10 kl.st. vinnudag reiknað frá upphafi verksins eru komin of- an í 300 m3, en komi slíkt fyrir er verkkaupanda jafnan heimilt að stöðva vinnuna þegar honum líst. Skal þá gerðardómi falið að útkljá hve mikla greiðslu verk- sala ber fyrir það sem þá liefir verið unnið. Skal gerðardómur- inn skipaður þannig, 3 mönnum að báðir aðilar, vorksali og verk- kaupandi tilnefni sinn manninn hvor, en vitamálastjóri sé odda- maður dómsins. Skal gerðardómurinn leggja til grundvallar að verksali l'ái að minnsta kosti útlagðan kostn- að við ilutning, olíur, manna- hald, vátryggingu og nauðsyn- legt viðhald, en verkkaupandi þurfi (á hinn bóginn ekki að greiða yfir kr. 1,50 pr. m3 dýpk- un. Á milli þessara takmarka útskurðar svo gerðardómurinn hvað verkkaupið skal vera. — Fari útlagður kostnaður verk- Kvöfdskóli idnadarmanna hefst 1. okt. Auk venjulegra námsgreina verður bætt við kennslu í vélritun. Umsækjendur snúi sér tii Halldórs Gtiðjónssonar sem gefur allar nánari upplýsingar. llngmennaskólastarísemm sala fram úr kr. 1,50 pr. m3 skal verkkaupandi greiða hon- um helming þess sem fram yfir er. (Einingarverðið m3 dýpkun er miðað við vinnuna á staðn- um. Flutningssostnaður ekki meðtekinn). 7. gr. RÍ8Í ágreiningur út af samn- ingi þessum skal hann útkljáð- ur að gerðardóini þeim, sem um- ræðir í næstu grein á undan. Úrskurður gerðardóms er bind- andi fyrir báða aðilja og verð- ur ekki áfrýjað. 8. gr. • Brot á samningi þessum varð- ar sektum, enda sanni sá aðili, sem sækir hinn til sekta að hann hafi orðið fyrir tjóni vegna samn- ingsrofsins. Sektir skulu miðast við það tjón, sem samningsrofi bakar hinum aðilanum. 9. gr. Opinbergjöld við samnings- gerðina, og skuldabréf það, sem umræðir í 5. gr. greiðir verk- kaupandi. 10. gr. Samningur þessi öðlast þá fyrst andanlegt gildi er bæjar- stjórn Vestmannaeyjakaupstaðar og atvinnumálaráðherra hafa samþykkt hann, Reykjavík 22.18. 1938. í stjórn Síldarverksmiðja Ríkisins í Eyjum I haust eru liðin 15 ár síðan Páll Bjarnason skólastjóri barna- skólans liér og nokkrir kennar- ar beittu sér fyrir stofnun ung- lingaskóla hér í Eyjurn. Haust- ið 1923 2. október var Unglinga- skóli Vestmannaeyja settur fyrsta sinni. Áliugi manna hér yfirleitt fyrir framhaldsfræðslu unglinga í þessum fjölmenna kaupstað var þá svo lítill, að undrun sætir. Unglingaskólinn hóf starf sitt með aðeins 19 nemendum. Næsta ár urðu þeir 30 samtals. Síðan fór talan lækkandi; og mér eru enn í minni vonbrigði mín 28. sept. 1927, þegar ég flutti hing- að til þess að taka að mér kennslu og umsjá Unglingaskóla Vestmannaeyja. Þá höfðu áðeins 9 (níu) unglingar æskt skólavist- ar, og voru þá þrír dagar til skólasetningar. 15 ára. Með hjálp velviljaðra og á- hugasamra manna hér tókst þó að urga saman rúmum 20 nem- endum. í byrjun skólaársins þóttu ekki tök á vegna vertíðaranna að starfrækja skólann iengur en til febrúarloka. Þann vetur var þó starfað til marsloka með 10 nem. síðaata mánuðinn, sam- kvæmt einlægri ósk þeirra sjálfra. Haustið 1930 var „Unglinga- skóla Vestmannaeyjau breytt í „Gagnfræðaskólann í Vestmanna- eyjum“ samkvæmt lógum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum, samþykkt 1930. Ég set hér dálítla skýrslu, sem gefur að einu leyti sýn yf- ir þróun ungmennaskólans hér frá fyrstu tíð eða undanfarin 15 ár. Nemeudur Tala nem. Tala skiptast í Kennslust. á sem þreyttu Skóla- Ár. nem bekki. viku. próf. slita- alls. l.b. 2.b. 3.b. l.b. 2,b. 3.b. l.b. 2.b. 3.b. dagur. 1923—’24 19 19 25 18 8. . 1924—’25 30 17 13 25 27 17 9 10. £ 1925—’26 16 16 12 13." 1926—’27 19 19 26 18 28.£ 1927—'28 22 22 32 18 28.£ 1928—'29 31 23 8 28 26 17 8 27. £ 1929—’30 43 31 12 30 25 27 10 30. a 1930—’3l 47 28 19 34 24 19 14 21. | 1931—32 45 33 12 32 32 25 6 30. 1932—’33 40 20 20 34 33 15 11 29. 1 1933—'34 37 31 6 34 30 25 É 29.£ 1934—’35 38 26 12 31 31 16 9 30.» 1935—’36 42 18 9 5 32 33 19 17 8 a) 30. 1936—’37 51 31 12 8 33 36 18 27 11 8 3) 30. 1937—’38 63 31 22 10 32 33 25 29 17 104) 30. 1 !) í janúarlok hætti 2. bekkur. Þótti ekki fært að starfrækja hann lengur vegna lítillar aðsóknar. 2) 3. bekkur starfræktur til jóla. 3) 3. bekkur starfræktur til janúarloka. 4) 3. bekkur starfræktur til 7. mars. (Þormóður Eyjólfsson (sign) Sveinn Benediktssou (sign) F. h. bæjarstjórnar Vestm.eyja: Hinrik Jónsson (sign) Ástþór Matthíasson (sign) Olafur Auðunsson (sign) Árni Þórarinsson (sign) Vitundarvottar: Axel Sveinsson (sign) Emil Jónsson (sign) Mýtt kjöt lækkað verð. Ný ýsa ÍSHÚSIÐ Rikitskuidabréf D 001103 er útdregið fyrir löngu. Vaxtamiðar seldir mér. Eigandi ósk- ast til viðtals. Kr. Línnet. Það er m. a. athyglisvert í skýrslunni, að aðsókn minnkar, þegar skólaárið er lengt til aprílloka eða fram yfir mesta annamánuð ársins hér. Foreldr- ar sætta sig ekki við það í fyrstu að eiga unglingana á skólabekk um hábjargræöistím- ann, og síst hvern veturinn eftir annan. Kannske er það eðlilegt. Þó heíir raunin orðið sú, að foreldrar meta meir vel- ferð barna sinna, ef skólagang- an mætti auka þeim hamingju og þroska, og eda þau að mann- gildi, sem er innsta ósk okkar

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.