Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Blaðsíða 4
i
PRAMSÓKNARBLAÐIÐ
Smásöluverö
á eftirtóldum tegundum af cigarettun''
má eigi vera hærra en hér segirl
Soassa............................í 20 stk. pk. kr. 1,50
Melachrino nr. 25.................í 20 — — — 1,50
De Reszke turks...................í 20 — — — 1,50
Teofani...........................í 20 — — — 1,50
Westminster Turkish A.A...........í 20 — — — 1,50
Derby.............................í 10 — — — 0,95
Lucky Strike......................í 20 ■— — — 1,45
Reemstma..........................í 25 — — — 2,00
Lloyd.............................í 10 — — — 0,70
Utan Reykjavífcar og Hafnarfjarðar má leggja
allt að 3°/o á tnnkaapsverð fyrír sendíngarkostn-
aðí tíí útsölttstaðar.
Tobakseinkasak ríkisins
Samkvæmt kröfu stjórnar Sjúkrasamlags Vest-
mannaeyja fara fram íögtök fyrír öílum
ógreíddum sjúkrasamlagsíðgjöld-
um, sem fallín eru í gjalddaga, að
liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa lögtaks-
úrskurðar, ef eigi verða gjörð skil innan þess
tíma.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 8 sept. 1938.
cTHr. JSinnet.
SJAFMAR-
Koks
gott í miðstöðvar, væntanlegt í næstu viku.
Pantið í tíma því um lítið er að ræða.
Pólsk kol
þau bestu í bænum selur
Helgi Benediktsson
Kolasími 90.
MÖNDLU-
RÓSA-
SITRON-
BAYBY-
PÁLMA-
GLYCERIN
og Savon de Paris
eru alþekktar fyrir gæði.
Ath. Hvert stykki af sjafnarsápum er 20 gr. þyngra eu sápur af
öðrum tegundum.
Cítróndropar
Möndíudropar
VaníIIedropar
Rommdropar
Kardemommudropar
frá okkur i sérhverri matvöruverslun.
Búnir til með réttum hætti úr réttum efnum.
Hárvötn og ílmvötn
frá okkur eru tilvaldar tækifærisgjaíir
Pást allsataðar.
Iíeildsölubirgðir fyrir verslanir á útibúi voru í
Vestmannaeyjura.
Áfengisverzlun ríkísins.
mun þetta fé ekki nægja til að
fullgera þetta verk, en mjög
væri æskilegt að hafist yrði
nú íþegar handa á verki þessu.
Hálfuað er verk þá liaíið er,
svo mun fara hér. Gæti ég vei
trúað að áhugamenn sundiþrótt-
arinnar vildn leggja nokkuö uö
mörlcum til að flýta þessu verki.
Það hafa íþróttamenn hér sýnt
áður, að þeir eru fórnfúsir, og
óeigingjarnir þegar koma á á-
hugan.áium þeirra í fram-
kvæm i.
V. O.
Blðjið alltaf qb SJafaar-sápir.
Munið effir Saltkjötinu
og ódýra freðkjtttinu.
KJðtsala S. I. S.
Opin kl. 9—11 og 5—7 daglega.
Atvinnurekendur.
er ekki hafa ennþá skilað vinnuskrám til Vinnu-
miðlunarskrifstofunnar, eru áminntir með að gjöra
það hið fyrsta.
Ví nnumí ðlunar skr ífstofan.
Nýkomið:
Boilar, fallegar.
Diskar.
Mjólkurkönnur.
Skálasett.
Sykursett o. fl.
VÖRUHÚSIÐ
• sem þurfa Supperfors-
cír fat og Kalí í kálgarða
og tún fyrir næsta ár, geri pönt-
un fyrir 30. þ. m. til Hannesar
Sigurðssonar Brimhóli.
Búnaðarfélag
V estmannaeyja.
Ágætís pólitúr fæst i útsölu Áfengísv. tíkísíns.