Bláa blaðið - 20.06.1933, Side 4
4
BLAA BT.AÐIÐ
Ást og glæpur.
Saga úr ReykjavíkurlífLiiu eflir Davíð Draumland.
I. kapftuli.
F ó r n a r (1 ý r i ð .
Sólin skein og fuglarnir sungu
og sVeifluðu sér um háloftin, glaðir
og ástleituir og áhyggjulausir að
vanda.
Vorið var komið, og yfir fjöll
og dali sveif blíður blærinn, þrung-
inn af suðrænum yl.
FÓIkið kunni lika að meta það,
það kepptist hver við sem betur
gat að njóta þess.
Bó er það nú svo í borgunum,
að ekki eru jafn áberandi missira-
skiftin, sem til sveitanna. Sólin
skfn ekki eins skært, fuglarnir
láta lítið til sín heyra og oft virð-
íst andvarinn vera mettaður af
daup.
Og borgarbúinn rennir löngun-
arfullum augum til sveitanna, til
fjallanna, hugurinn fyllist útþrá,
og allir, sem eru þess umkoranir,
leitast við að koma/t eitthvað út
úr borgunum.
En það vill ganga misjafnlega,
suma vantar fé til að geta látið
það eftir sér,' aðra. vantar tima.
l’átæktin fjötrar suma, annirnar
aftur á móti aðra.
En allir eigá eitt samciginlegt,
hvar svo scm þeir hafa hlotið
sæti í mannlegu félagi, og það er
þrá, þrá til að njóta.
En aftur á móti er það mjög
misjafnt, hvað hver og einn legg-
ur mikið kapp á áð láta eftir til-
hneigingum sínum.
En hitt vcrður aldrei flokkað,
að allir eiga sama tilkall til lífsins,
tilkall til að njóta.
En örlagadlsirnár eru dutlunga-
fullar, og vöggugjafirnar ekki all-
ar einn veg.
En þar er við djarfan að deila.
Um göturnar í Reykjavík
streymdi fólkið, allir voru f súm-
arskapi og virtist sem hver léti
líðandi stund nægja sína þjáningu.
Niður við höfnina var lif og
fjör, þar iðaði alt af fólki, fólki,
sem var önnum kafið og einnig
af slæpingjum.
Éinnig í húsum inni var margt
að líta, f verzlunum var allt á
fleygiferð, allir sýndust þurfa að
flýta sér.
í bankanum var lfka starfað,
þó var hægt að sjá, að starfsfólk-
ið margt hvað er annars hugar, og
jafnframt lftur það þreytulega út.
Það er afskaplega heitt þar inni,
og sólin flæðir inn um gluggaua,
Framh.