Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 5
HRÁEFNI 800gr-1kg HOLTA kjúklingalundir Grillspjót, lögð í vatn í 1 klst 2 dl teriyakisósa 3 hvítlauksgeirar, pressaðir ½-1 rauður chili, fræhreinsaður og smátt saxaður 1 msk ferskt engifer, smátt saxað 1 ½ msk edik 1 msk hunang ¾ dl olía Berið lundirnar fram með restinni af sósunni og t.d. salati, grilluðu grænmeti og kartöflum. AÐFERÐ Setjið allt nema olíu, kjúkling og grillspjót í skál og blandið vel saman. Hellið þá olíunni í mjórri bunu í skálina og pískið vel á meðan. Takið ¼ af sósunni og setjið í skál ásamt kjúklingalundunum og geymið við stofuhita í 1 klst. Strjúkið mest af sósunni af lundunum og þræðið þær á grillspjót. Grillið á vel heitu grilli í 3 mín á hvorri hlið. Penslið lundirnar með ⅓ af restinni af sósunni og grillið í 1 mín á hvorri hlið. Léttar kjúklingalundir með engifer, chili og hvítlauk í teriyaki ÁÆTLAÐUR UNDIRBÚNINGS- OG ELDUNARTÍMI70 MÍN. GRILLSUMAR! Á www.holta.is er fullt af glænýjum og ómótstæðilegum uppskriftum að girnilegum kjúklingaréttum. www.holta.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.