Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.02.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 15.02.1956, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Auglýsing Eins og undanfarnar tvær vertíðir hef ég, auk viðtalstíma ki. 1—3 e. h., einnig viðtalstíma kl. 7—8 á kvöldin, sem er einkum ætlaður sjómönnum. ÓLAFUR HALLDÓRSSON, læknir. mmjmm'mmmmmmmmmmmimmmkwmíw&wmmvým Nr. 3/1956 TILKYNNING Aðiljum þeim, er það varða, er hér með bent á eftirfarandi ákvæði 18. gr. laga nr. 4/1956: „Eigi mega heildverzlanir, smásöluverzlanir eða iðn- „fyrirtæki hækka söluverð á innfluttum vörum, sem „tollafgreiddar liafa verið fyrir gildistöku laga þessara, „eða á vörum, sem framleiddar hafa verið innanlands „fyrir þann tíma. Aðiljum þeim, sem gjaldskyldir eru „í framleiðslusjóð, og smásöluverzlunum, ber að skila „verðgæziustjóra öllum verðútreikningum til ársloka „1955, svo að hægt sé að koma í veg fyrir óeðlilegar „verðhækkanir. Innflutningsskrifstofan setur reglur „um eftirlit með því, að farið sé eftir þessum fyrir- „mælum“. Samkvæml ofangreindu er lagt fyrir hlutaðeigandi aðilja að skila skrifstofunni tilgreindum verðútreikningum áður en sala hefst, eða innan 10 daga frá tollafgreiðslu. Reykjavík, 1. febrúar 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. iwmmmmmmmmimmwmmmmmmmmmmmmmiim Nr 4/1956 TILKYNNING TIL FRAMLEIÐENDA. Með tilvísun til 18. gr. laga nr. 4/1956, er hér með lagt fyrir alla framleiðendur iðnaðarvara, sem ekki eru háðar verðlagsákvæð- um, aö skila verðútreikningum til skrifstofunnar, ef þeir telja sig þurfa a^ liækka verð varanna. Ennfremur er lagt fyrir sömu áðila að senda skrifstofunni nú þegar lista yfir gildandi verð framleiðsluvara sinna, ásamt upplýs- ingum um það frá hvaða tímá það verð hefur verið í gildi. Brot gegn fyrirmælum þessum varða sektum. Reykjavík, 4. febrúar 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Vestmannaeyingar! % Hjá oss getið þér brunatryggt allskonar lausafé, s. s. innbú, vör- ur, veiðarfæri, fiskbirgðir o. fl. Ennfremur tökum vér að oss ferða- tryggingar. Allar nánari upplýsingar gefur BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Umboðsmaður í Vestmannaeyjum, SVEINN GUÐMUNDSSON. Húsmæður! Látið TANDUR létta undir með yður við allkonar þvotta og hreingerningar. „Tandur gerir tandurhreint.“ Söluumboðið. mimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii. Fasteignagjöld 1956. til Bæjarsjóðs Vestmannaeyja féllu í gjalddaga 15. janúar s .1. Góðfúslega greiðið gjöldin sem fyrst. Vestmannaeyjum, 27. janúar 1956. JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. mnwmmmsTjmmTmmmmmmmmÆmm-mmjsmmsM Húsmæður! Undraefnið KLORLUX hreinsar, bleikir, sótthreins- ar, eyðir lykt og blettum, gerir þvottinn blæfagran og ferskan. KLORLUX er því ómissandi í allan þvott. Biðjið kaupmann yðar um KLORLUX blævatnið fjólubláa. Söluumboðið. mmmmmmmmAmmmmmjmmmjmmmmmmmmmmsj.: í matinn! Dilkakjöt, Léttsaltað kjöt, Spaðsaltað kjöt, Léttsaltað trippakjöt, Reykt trippakjöt, Hangil»jöt, Svið, Bjúgu, Vínarpylsur, Fars, Kjötbúðingur, Slátur, Lifur, Hjörtu, Nýru. SENDUM HEIM! Verzl. BORG Sími 465 Utibú á Ilásteinsvegi 43. Sími 222. ÍDcCwúrK.HWiaVunv Linotarý Z C SIMI 3 743 U mboðsmaður.: V EINARS LÁRUSSONAR fMMmmmmmimmmmm ATVINNA Viljum ráða stúlku eða karlmann til skrifstofu- starfa. Vélsmiðjan Magni h. f.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.