Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 29.09.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 29.09.1956, Blaðsíða 3
fRAMSÓKNAKbi-^ÐIÐ w'wmmmmmmmm mmmmmmmm. Nr. 20/1956. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- inarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagv. Ef tirv. N æturv. Sveinar ..... kr. 37,18 kr. 52,06 kr. 66,93 Aðstoðarmenn ... — 29,62 — 41,47 — 53,31 Verkamenn ...... — 29,01 — 40,62 — 52,25 Verkstjórar .... — 40,90 — 57,27 — 73,62 Söluverð vinnu má þó hvergi vera liærra en það var 15. ágúst siðastliðinn. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 20. september 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. mzmmmmmmðmmjmmmimjmmmmmmmmmmmmm^ Námsflokkar Vestmannaeyja. Kennsla hefst um næstu mánaðamót. Námsgreinar verða þessar: íslenzka, — Danska, — Enska.I. og II., — Esperanto I. og II. — Þýzka I. og II. — Franska — Bókband. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. — Allar nánari upplýsingar gefa: Ólafur Halldórsson, sími 119 og Ólafur Gránz, sími 195. mmmmmmmmmmimí Nr. 19/1956. Lögt aksúrskurður! Samkvæmt framkominni beiðni og með heimild í 35- gr- hafnarreglugerðar fyrir Vestmannaeyjahöfn nr. 79/1950, úrskurðast hér með, að lögtak má fram fara fyrir vangreiddum gjöldum til Hafnarsjóðs Vest- mannaeyja ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að 8 dög- um liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 18. sept. 1956. Tilkynning. Innflutningsskrifstofan liefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð, í heildsölu og smásölu, á innlendum niðursuðuvörum: Heildsöluv. Smásöluv Eiskibollur 1 /1 dós 8,90 11,80 1/2 - 6,00 7-95 Fiskbúðingur 1/1 - 9>7° 12,85 1/2 - 6,30 • 8-35 H rogn ./. - 4,50 5-95 Murta 1/2 — 8,25 10.95 Sjólax 1/4 - 5>75 7-6.5 Gaffalbitar i/4 - 4,65 6,15 Kryddsíldarflök 5 lbs. 39-i5 51.90 — 1/2 dós 10,20 13.55 Saltsíldarflök 5 lbs 37,10 49.20 Sardínur ./4 dós 4,80 6,35 Rækjur ./4 - 6,90 9.15 — 1/2 — 2 2,00 29.15 Grænar baunir 1/1 - 6,80 9.00 ./2 - 4-35 5 >75 Gulr. og gr. baunir 1/1 - 9-3° 12,35 1/2 - 5,40 7,1.5 Gulrætur 1/1 - 10,05 13.35 ./2 - 6-55 8,70 Blandað grænmeti ./. - 9-7° 12,85 — ./2 - 5.90 7,85 Grænmetissúpa ./. - 4-55 6,05 Baunasúpa ./. - 3.50 4,65 Rauðrófur 1/1 - 14,00 18,55 i/2 - 8,00 10,60 Saladolía 300 gr. glas 7-5° 9.95 Söluverð má þó 'nvergi vera hærra en það var 15. ágúst síð- astliðinn. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinn. Reykjavík, 20. sept. 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. TORFI JÓHANNSSON (sign.). L. S. 17/1956 Tilky nning Hér með er öllum aðiljum, er það varða, bent á fyrirmæli í 1. mgr. 4. gr. bráðabirgðalaga frá 28. ágúst 1956, er hljóða svo: „Bannað er til 31. desember 1956 að hækka sölu- verð innanlands á öllum vörum í heildsölu og smá- sölu, svo og á hverskonar verðmæti og þjónustu frá því, sem var 15. ágúst 1956.“ Brot gegn ákvæðum framangreindra laga varða sektum 500— 500.000 krónum, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt lögum. Neytendur eru hvattir til að tilkynna skrifstofunni, eða trún- aðarmönnum verðgæzlunnar utan Reykjavíkur, allar þær verðhækk- anir, sem jieir verða varir við, og munu Jiær rannsakaðar án tafar. Reykjavík, 29. ágúst 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Nr. 21/1956 TII.K YNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að söluverð í heildsölu og smásölu á allskonar vinnufatnaði og kuldaúlpum megi ekki vera hærra en það var 1. júní s. 1. Reykjavík, 21. sept. 1956. V ERÐGÆZLUSTJ ÓRINN. mmmmmmmii mmmmmm mmmmmimmjimmmmmi

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.