Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ g8SSS8S8S88SSSS888S888888888888SS82^888S88S8SS8«S8S8S8888aaK88SS88e8S888S888888888S8SSSS:S8888S6S838SS8S8M888SS8888S88iSS88SSS88S888888S888S88S8888888S88888888888888888888SS8SS88888S8888888888888888SS8S88M8888S8SSS8i i 1 I | Hverjir verða þeir heppnu 30. apríl? Þann 30. apríl n. k. fer fram fyrsti útdráttur vinninga í happ- drættisláni FLUGPÉLAGS ÍSLANDS. Verða þá dregnir út vinningar að upphæð samtals kr. 300.000,00, sem greiddir verða í flugfargjöldum innanlands og utan. Látiö ekki happ úr hendi sleppa og tryggið ykkur skuldabrét- in tímanlega. Þau kosta aöeins 100 krónur og verða endur- greidd 30. desember 1963 meö 134 krónum. Happdrættisskuldabréfin fást í Vestmannaeyjum á eftirtöld- um stöðum: Útvegsbanka íslands, Sparisjóði Vestmannaeyja og afgreiðslu Flugfélags Islands. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉFIN ERU TILVALIN FERMINGARGJÖF. KSSSÍJÍSSSÍ?ÍS$SS5ÍS8SÍSÍSÍ3SSÍSS! ISSSSSSSSSSSSSS8SS8SSSSS Hús til sölu! £g heli meðal anars til sölu: 1. Hús við Vestmannabraut. Hentugt fyrir tvær fjölskyldur. 2. Boðaslóð 6. Hús í smíðum með innréttuðum 2 herb. og eld- húsi í kjallara. Tilboð óskast fyrir 10. apríl n. k. 3. Húseignina Breiðabakka. JÓN HJALTASON hdl. — Héimagötu 22. Sími 447 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSðSSS8SS^SSSS8!SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$^SSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSS3SSSS3SSSSSSSS B A N N þérhdfið áaöðavonr T & n o tt f, A S)ÍITKp HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS Athusrið! ö Síðasti endurnýjunardagur er í dag. Gleijmið ekki að endurnýja Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Vest- mannaeyja er öll umferð um Herjólfsdal bönn- uð bifreiðum nema eftir þar til gerðum veg- um. Ennfremur er bannað að breiða net til þurrk- unar þar. LÖGREGLUSTj ÓRINN í VESTMANNAEYJU M 82828282828SS2c2828282o«o282S«É82o2828'2o2o»82o*o2Si8282o«S282S*o#82S282o#o2828SS®Siá82o2o2o«82S2SSSi»8»8«82S*8i 888S8888888S8S8»SS888SS8888888S8888S8S88S888888S8888S888S8888888888888S88888888888888888888S88888S88888SSí B A N N Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að alger- lega er bannað að tengja án eftirlits frárennsl- isrör frá húsum við aðalleiðslur holræsakerfis bæjarins. Ber mönnum í þessu sambandi að snúa sér til verkstjóra bæjarins, herra Böðvars Ingvars- sonar. BÆJARSTJÓRI.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.