Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Qupperneq 5
JóLablað framsóknarbláösins
SÉRA HALLDÓR KOLBEINS:
FAÐIR VOR
B Æ N .
Algóði Guð, kenn oss að
biðja pig, og lát bœnina vera
oss lykil náðarinnar.
Amen.
Texti: Matt, 6, 9.
Faðir vor, þú, sent ert í himn-
inuni. Helgist nafn þitt, komi
ríki þitt. Verði vilji þinn svo
á jörðu sem á himni. Gef oss
í dag vort daglegt brauð. Og gef
oss upp skuldir vorar, svo sem
vér og liöfum gefið upp skuldu-
nautum vorurn. Og leið oss ekki
í freistni, heldur írelsa oss frá
illu. Amen.
Með þessari bæn, hinni drott-
inlegu bæn, kveðjum vér nú
kirkjuárið 1957 — 1958 og heils-
um því komandi kirkjuári 1958
- ‘959-
Vér skulum gjöra oss sem
giöggasta grein fyrír hinum sjö
þáttUm þessarar bænar.
1.
Himininn — hvað táknar það
orð. Bregður ekki orðið upp
oss fyrir hugskotssjónir gulln-
um strætunr og hliðum skreytt
um gimsteinum og perlum, eins
og lýst er í Opinberunarbók-
inni? Ekki er það víst, því að
Opinberunarbókin var ekki til,
þegar Jesús kenndi lærisvein-
unr sínum Faðirvorið. Orðrétta
þýðingin er ekki bezt sett franr
mcð orðunum venjulegu: Þú,
sem erl á himnum, því að Jes-
ús sagði samkvæmt gríska text-
anum: Þú, sem ert i himnun-
um. ög hann hafði auðsjáan-
lega sköpunarverkið í lrug, al-
heiminn. Einu sinni var guð-
fræðinemi við háskóla einn að
llytja ræðu og las Jrá Faðirvorið
eins og liann hafði Jrýtt það
sjálfur úr grískunni. Ræða hans
er gleymd, en eitt orð, sem
hann sagði, er öllum minnis-
stætt. Han sagði: Faðir vor, þú
sem ert í alheimnum (eða al-
geimnum). Og er vér túlkunr
fimmta orð faðirvorsins þannig,
þ;í er eins og vér heyrum
kirk juklukkum hringt í hvelf-
iiigum himnanna. Því að. vér
sjáum fyrir oss lrnattamergðina
og stjörnuþokurnar, sem svo eru
kallaðar. Og vér hugsurn um
þann nrátL, sem klæðir jörðina
grænu skrauti á hverju vori. Vér
hugsum um það hf, sem birtist
í söng fuglanna og nið hafsins.
Vér lrugsunr um lrið mikla afl
J
rafbylgnanna og töfra hverrar
útvarpsöldu. Vér sjáunr Guð,
er starfar í alheiminum, skap-
ar, viðheldur og breytir lronunr
til nýrrar en óséðar dýrðar. Og
pessi Guð er jaðir vor. Vér höf
unr líka orðið til sanrkvæmt til-
gangi sköpunar hans. Elska
lrans umlykur oss og Jrað tak-
nrark, senr lrann hefur sett, er
franrundan. Vér erunr hluti
allreimsins, Jress alheims, sem
vizka Guðs og kærleikur er sem
aitdardráttur og hjartsláttur.
Þessi skilningur á prðunum „á
hinrnum“ gefur bænarorðunr
vorum nútíðarmerkingu. Því
að vér nútímamenn trúunr því,
að skapandi og viðlraldandi
máttur sé hjarta alheimsins, til-
verunnar. Sú trúarjátning, senr
kemur fram í ávarpinu f faðir
vor, getur því ldjóðað þannig:
Eg trúi, að sá Guð, sem með
mætti sinum og vizku hefur
skapað og heldur við alheimin-
um sé faðir minn.
2.
Helgist nafn pitt. Þessi orð
hafa dýpri merkingu heldur en
lrin algenga skýring gefur til
kynna: „Ákailaðu ekki nafn
Guðs til hégónrlegra svardaga.
Leggðu Jrað ekki við lrégóma."
í þessari bæn: „Helgist nafn
þitt“ er játuð hin nrikla þörf
nranssálarinnar til Jress að kom-
ast í samræmi við Guð, samein-
ast lronum fyrir tilbeiðsluna.
Það er nrikil þrá eftr andlegu
lííi í heinrinunr á vorum tím-
unr. í Jreinr kirkjum, scnr nú
eru reistar, víðsvegar um lönd,
er frenrur eir nokkru sinni áð-
ur Júlkuð Jressi hugsun: „Guð
er hér. Þctta er guðs hús, hlið
himins: Frið lœt ég eftir hjá
yður, minn frið gef ég yður.
Ekki gef ég yður eins og heim-
urinn gefur. Hjarta yðar skclfist
ekki né hrœðist. Hinn eilifi
Guð cr athvarf pitt.“ — Sálsýki
sú, senr nú á tínrunr er svo al-
geng, er ekki að litlu leyti Jrví
að kemra, að tilbeiðslan er van-
rækt. Það er vanrækt að fela sig
alveg skilyrðislaust forsjá Jesú,
að lifa í fullu guðstrausti og
vitund unr tilgang Guðs nreð
mannlífinu, að leggjast jafnan
til hvíldar með frið og elsku til
Guðs og manna í hjarta sér og
lúta alveg anda Krists í öllunr
sínum störfum. En að gjöra
þetta, vera svona: Jrað mundi
leysa veröldina úr álögunr þess
böls, senr hún býr nú við. Trú-
arhugsun vora, er vér biðjum:
„Helgisl pitt nafn,“ getum vér
orðað: Eg irúi á kraft bcenar-
innar og tilbeíðslunnar. Eg trúi
á dulhelgi trúarreynslunnar, er
ég fyrir hana kemst í sanrband
og samræmi við Guð.
3-
Komi ríki pitt. Gamalkunn
eru þessi orð bænarinnar. Vér
getum vel liugsað oss, að Jes-
ús nrundi segja nú: Verði lýð-
veldið vigt Guði. Eða ef vér
viljunr vera í senr nrestu sanr-
ræmi við almehnt nrál nútím-
ans: Komist á pað pjóðskipulag,
sem er vilji pinn, Guð. Hvern-
ig nrundi það Jrjóðskipulag
vera? Heilbrigðismálastjórn, þar
senr læknirinn nrikli væri valda-
nrestur. Skólaskipulag, skóla-
kerfi, Jrar seirr lrinn nrikli kenn
ati væri í forsæti. Lögregluvald
ið liti til Jesú senr æðsta dónr-
ara. Kunnunr vér ekki við þetta
orðalag? Getunr vér ekki gjört
oss í lrugarlund, hvernig Jesús
Kristur skipaði forsæti í öllunr
þjóðfélagsmálum? En: Þitt ríki
komi, verði það skipulag, sem
er vilji Guðs, í málefnum mann
félagsins. Þessi bæn nær út fyrir
takmörk lrvers einstaks Jrjóðfé-
lags. Hún nær til allrar verald-
arinnar. Mannkynið stendur nú
á miklunr vegamótum. Vér er-
unr við einn örlaga áfangastað
í hamjrróunarsögu þess. Og próf
raunin er þessi: Geta þjóðirnar
slitið sig lausar frá þjttðáreigin-
girninni? Geta nrenn eignazt
méðvitund um alheimsbrœðra-
lag, ekki aðeins pessa hnattar,
heldur allra lifandi vera, sem
Guð elskarl Og getur lrér á
jörðu sigrað sti bróðernishug-
sjón, að menningin, siðmenn-
ingin verði nrenning Guðs? Að
Jressu er auðsjáanlega stefnt.
Þetta er Guðs vilji. Én berum
vér gæfu til Jress að fylgja franr
þessum vilja? Getunr vér túlkað
trúarhugsjón bænarinnar: Konr
ríki þitt og sagt: Eg'trúi á pað
alhcimsskipulag, sem er i sam-
rœmi við kenningu Drotlins
Jesú Krists.. Og ef vér getunr
ekki sagt Jretta, hví skyldum
vér Jrá biðja: Tilkonri Jritt ríki.
Verði Jrað skipulag meðal nrann
anna, senr er vilji þinn.
4-
Verði vilji pinn. Stundum
biðjunr vér þessa bæn, er vér
erunr í skuggadal einhvers
nrannlegs lrarmleiks, þegar oss er
ókleift að skýra eða skilja dul-
rúnir ósigra, þjáningar og sorg-
ar, þá treystum vér á vizku
Grtðs, sem er meiri vizku vorri,
og trúum að hann sjái, hvernig
allt verði oss til góðs. Þetta er
oss prautalendingin i pjáming-
anna veröld. Því að það er ó-
mögulegt að skilja ógnir, styrj-
aldir og grimmd manna og allt
þetta illa, senr er svo áleitið. —
En vér minnumst þess, að Krist
ur einnig Jrjáðist. Hann var
harmkvælamaður og kunnur
þjáningum. Og Jrað er svo mik-
il fegurð, töfradýrð, sannleik-
ur og góðleikur í lífinu, að vér
treystum Jrví, að fyrir forsjón
Guðs, þá rnuni nreira að segja
Jreir lrlutir, senr virðast oss svo
lrarmsárastir, verða til góðs, og
vér biðjunr verði þinn vilji . . .
En vér gjörunr oss ekki í hug-
arlund, að þetta lrafi verið að-
alatriðið í huga Jesú, er hann
kenndi bænina: Verði vilji
þinn.
Vilji Guðs gagntekur iilver-
■una og hlýtur að sigra. Hann
er hinn skapandi vilji, senr er
sannleikans nregin og góðleik-
ans, sá vilji, senr stefnir að
sænrd, miskunnsemi, yndisleik,
sameiningu, bræðralagi, viljinn,
sem reisir allt hið lráa og
göfuga.-----Vér heyrum andblæ
hans i sönglistinni, uppfnming-
unum, öllum fögrum listum og
öllum tilraunum og félagshreyf
ingum, sem eru mannkyninu til
blessunar. Þessi vilji óskum vér
að ráði úrslitum í lífi nrann-
kynsins. Hugsun vor er pví, er
vér biðjum: „Verði phm vilji,“
Eg trúi á heilagan skapandi
vilja Guðs og ég helga lif miU
leitinni að opmberun vilja hans
og hlýðninni við hann.
Gef oss i dag vort. daglegt
brauð. Auðvitað talar Jesús
hér um annað og meira en það
eitt, senr felst venjulega í orð-
inu brauð. Á nútimamáli mundi
vera sagt: Lát liinn efnalegu
grundvöll lifsins vera trauslan.
Vér biðjum unr fæði, klæði, at-
vinnu, lreilbrigði, skóla fyrir þá
uppvaxandi, gott heinrili. Og
orðið: vor irtilokar alla eigin-
girni. Vér biðjunr útn Jretta fyr-
ir alla menn: flóttamenn og fá-
Franrhald á 9. síðu.