Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 8

Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 8
 JÓLABLÁf) FkAMSÓKNARBLAÐSINS ~ TiSKfiTf Sex nýjar bækur FYRIR AÐEINS 150 KRÓNUR 20% afsláHur af verði allra aukabóka úfgáfunnar. Félagsbœkur vorar og flestar aðrar útgáfubcekur eru komnar lít og hafa verið sendar umboðsmönnum um land allt. Fyrir árgjaldið, 150 krónur, miðað við bækurnar óbundnar, i;í félagsmenn að þessu sinni sex bækur. Fjórar þeirra eru ákveðnar af útgáfunni, og nær valfrelsið ekki til þeirra. Eru það: Almanakið, Andvari, Vestur-Asia og Norður-Afrika og íslenzk Ijóð 1944-1953. Til viðbótar er yður heimilt að velja tvær af eftirtöldum fimm bókum: Tvennir fímar, skáldsaga eftir Knud Hamsun. Hannes Sigfússon þýddi. Hestar, litmyndabók af íslenzkum hestum. Texti eftir dr. Brodda Jóhannesson. Snæbjörn Galti, ný söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson, rithöfund. Eyjan góða, myndskreytt ferðabók frá Suðurhafseyjum eftir Bengt Danielsson. Undraheimur dýranna, eftir Mauric Burton, Alþýðlegt fræðslu- og skemmtirit um náttúrufræðileg efni. Bók þessi kom út hjá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs 1955, en var þá meðal aukabóka. I>ær framtalinna valfrjálsu bóka, sem þér fáið ekki fyrir félags- gjaldið, getið þér fengið keyptar hjá umboðsmanni meðan upplag endist á mjög hagstæðu verði, kr. 40,00 bókin óbundin, kr. 75,00 í bandi. Vér leyfnm oss að minna yður á, að félagsntenn fá 20% afslátt af öllum aukabókum útgáfunnar. Meðal aukabókanna eru: Andvökur, St. G. St. IV. og síðasta bindi. Saga íslendinga, IX. bindi, síðari hluti, eftir Magnús Jónsson. Frá Óbyggðum, ferðasögur eftir Pálma Hannesson. Þjóðhátiðin 18J4, eftir Brynleif Tobíasson. Höfundur Njálu, eftir Barða Guðmundsson. Veröld, scm var, sjálfsævisaga Stefans Zweig. íslenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Ævintýri dagsins, þulur og barnaljóð eftir Erlu. Tvö íeiltril, eftir Loft Guðmundsson.. Hús Bernörðu Alba, leikrit eftir Fr. Garcia Lorca. Umboðsmenn vorir í Vestmannaeyjunt eru: Bókabúð Þorsteins Johnson h. f. og Sveinn Guðmundsson. Hjá þeim geta félagsmenn fengið framangreindar bækur. Nýir félagsmenn hvar sem er á landinu geta einnig klippt út úr blaðinu og sent oss eftirfarandi pöntunarseðil útfylltan: Eg undirrit...... gerist hér með félagsmaður í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins og æski að fá sendar félags- bækurnar 1958. Obundnar (verð kr. 150,00). í bandi (verð kr. 250,00). Setjið kross fyrir framan það, sem þér æskið. Sem kjörbækur vel ég eftirtaldar tvær bækur: Til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, pósthólf 1398, Reykjavík. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS. .^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SS^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSS8^? GLEÐILEG JÓL, Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða! Verzlunin Sólvangur. |SSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^$SSSSS8SSÍf GLEÐILEG JÓL: Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að iíða! Vélsmiðjan Magni. |S8SSSSSSSSS2SSSSS2SS8SS2SSSSS2SSSSSSSSSSSiSSSSS&SSSSS£SSgSSSSáSSg2SS8gg£SSS2S2S£S8S8S£SSSS8S82SSSS8S8S?Íi GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða! Verzl. Anna Gunnlaugsson. 8 gsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss I GLEÐILEG ÍÓL! j: Farsælt komandi ár! í’! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða! \ Marinó Guðmundsson. Í|SSSS88S8SSSSSSS2SSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SS2SSS2SSSSSSS8S2SSS2S8SSS8S8S8SSSSSSSSSSS2S2SSSSSSS2SÍS *» & GLEÐILEG IÓL! | Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða! I Verzlunin FELL. ||S888888888888SS88S8S8S8S888SSS8SSS88SS8S8S8S8S8S88SSSSSSSSSSS28SS3SS8SSS8SSSSSSSSSSS8SSSS$SSSS8SSSSS8Ss| GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ór! Þökkum viðskiptin ó órinu sem er að líða. Verzlunin Heilsurækt. I I ■s ? l|S8SSS8SSSSSSSSSS8SSSS8SSSSS8SSS8SSSSSSSSS8SSSSS8SSS2S8SSSSSSS888SSSSSSSS8SSSSSSSSS8SSSS8SSSSSSSSSSSSSSS| § GLEÐILEG IÓL! \ Ö Farsælt komandi ár! - í Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða! Smórabor. x 90 • * S2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSS2S2S8SSSSSSS28SS£SSSSSSSS8SSSS2SSSSSSSSSSS2SSS2SgSSS2S2S8S2SSSSSSSS82S8SSSSS2?

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.