Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 22

Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 22
JOLABLAtí LkAMSÓKNARBLAÐSINS Drekkið meiri mjólk! Vaxandi neyzla mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skilningur almennings er vakinn á gildi þeirrar fæðu. HRAUST ÆSKA! I>að er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við fæðuval, sem kostur er á. MEIRI MJÓLK! MEIRA SKYR, SMJÖR OG OSTA! V estmannaeyingar! Vér bjóðum yður: frá PYLSUGERÐ vorri allskonar kjötvörur, nýjar, saltaðar, reyktar og niðursoðnar. frá EFNAGERÐINNI FLÓRU: Sælgætis- og efna- gerðarvörur. frá SMJÖRLÍKISGERÐINNI: Borðsmjörlíki og bökunarfeiti. frá MJÓLKURSAMLAGINU: Osta, smjör, skyr, rjóma og mjólk. frá SÁPUVERKSMIÐJUNNI SJÖFN: Hreinlætis- j vörur allskonar, kerti, kítti, menju, trélím o.fl. MJÓLKURSAMSALAN. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI. Bernhard Petersen REYKJAVÍK Símra: 11570 (2 línur). Símnefni: „BERNHARDO' Við óskum viðskiptamönnum okkar GLEÐILEGRA JÓLA, KAUPIR: Þorskalýsi, allar tegundir mjöl. — Fiskimjöl. — Síldarlýsi. — Síldar- SELUR: Snurpunótabáta. — Björgunarbáta og vatnabáta úr aluminíum. Kaldhreinsað meðalalýsi. — Fóðurlýsi. — Kol í heilum förmum. — Salt í lieilum förmum. góðs og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptinu á árinu, sem er að líða. Ný fullkomin kaldhreinsunarstöð. Sólvallagötu 80. — Sími 13598. SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.