Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 1
Útqefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Málgagn Framsóknar- oa sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum. 22. árgangur Vestmannaeyjum, 24. júní 1959 11. tölublaö Vestmannaeyingar: Er nú komið að því að við kjósum okkar eigin þingmann í seinasta sinn? Er nú komið að þvi að þetta fagra byggðarlag, sem jafnframt er mesta verstöð landsins og framleiðir 18^0 af útflutningsafurðum þjóðarinnar, megi ekki lengur hafa eigin þingmann? Svarið veltur á okkur sjálfum. X HELGIBERGS

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.