Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 10.01.1963, Page 3

Framsóknarblaðið - 10.01.1963, Page 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 TII.KYNNING FRÁ ÚTYEGSBÁNKA fSLANÐS. FRÁMVEGI S verður sparisjóðsdeild vor opin umfram venjufeg- an afgreiðslutíma alla virka daga nema laugar- daga fró kl. 5 til 6,30 eftir hódegi. Til sölu! íbúðir: 3ja, 4ra og 5 herbergja Bátar: 15, 16, 40, 41 og 90 tonn. Bílar: ýmsar gerðir og árgang- ar. BRAGI BJÖRNSSON lögfræóingur Vestmannabraut 31. Sími 878. Viðtalstími kl. 17,30—19,00. Peningaveski hefur tap- azt. Finnandi geri við- vart í prentsmiðjuna. Sá, sem tók frakka í misgripum á Hótel HB á nýársdagskvöld er beð inn að láta vita í síma 389. Fólkshifreiðin V-l 10 er til sölu. Upplýsingar í síma 468. Happdnetti Háskóla íslands þérhafid ágöðavon HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS Viðskiptavinir hafa rétt á miðum sínum til 10. þ. m. - Vinsaml. vitjið miða yðar strax. Dregið á mánudag hinn 15. þ. m. UMBOÐSMAÐUR. Mæðrastyrksnefnd Vestmannaeyja þakkar bæjarbúum góðar undirtektir við söfnunina fyrir jólin. Sérstaklega þakkar hún Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja fyrir höfðinglega gjöf. ÁRNESSNGAR! RANGÆINGAR! SKAFTFELLINGAR! Munið þorrablótið laugardaginn 19. janúar í Al- þýðuhúsinu. --Nánar í götuauglýsingum. Upplýsingar í símum: 474, 611,255, 598, 680. Skemmfinefndin. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns BJARNA JÓNSSONAR, Svalbarða, Vestmannaeyjum. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ágúst Bjarnason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR, fró Lambafelli. Börn og tengdabörn. Til sölu. að Búastaðabraut 14. — Sími 84. Barnavagn, — Saumavél (í skáp), — Stálhúsgögn, — Símaborð, Borðstofuskápur, — Svefnherbergishúsgögn, — Bókahilla. KAUPUM UFSA HÆSTA VERÐI. Sækjum til Þorlákshafnör og Grindavík- ur. - Viljum semja við nokkra færabáta. Erum til viðtals dag og nótt. STAÐGREIÐSLA! Illugi Guðmundsson. Sími 50328. Sigurður L. Eiríksson. Sími 50595. Hafnarfirði. '38&8!28fst2tatSfaf2ts!atatSfSfat2f!fatatatsfsxBafmtafS3Sf^^ Nr. 1/1963 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfrandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg....................... kr. 3,70 hausaður, pr. kg....................... — 4,60 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg....................... kr. 4,90 hausuð, pr. kg........................... — 6,10 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg.......................... — 9,50 Ýsa, pr. kg.............................. ™ 11,50 Fiskfars, pr. kg......................... ** 13.00 Reykjavík, 3. janúar 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.