Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 3
framsóknarblaðið 3 H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í liúsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 3. maí 1963 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1962 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- um. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu arðsins. 3. Iíosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. | 5. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlaunasjóðs H. f. Eimskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir liiuthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 29. apríl — 2. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja vík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í liendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 12. febrúar 1963. STJÓRNIN. Happdrcetti Háskóla íslands Dregið í 3. fiokki n. k. mónudog. Vinsomlegast endurnýið sem fyrsi. UMBOÐSMAÐUR. Nr. 7/1963. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á salt- fiski. Miðað er við 1. flokks- fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heildsöluverð, pr. kg......-......... kr. 8,85 Smásöluvefð me<5 söluskatti, pr. kg.. — 12,00 Verðíð helzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sund- urskorinn. Reykjavík, 2. marz 1963. VERÐ LAGSST J ÓRÍN N. þérhafid ágöðavon HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS S2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS£S?^SSsSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SS3SSS8SSS:SSSSSSS8SS3SSSSS* Auglýsing um aðstöðugjald Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið, að aðstöðugjald álagt 1963, sbr. lög nr. 69/1962, skuli reiknast, sem hér segir: 1. Af rekstri fiskiskipa og flugvéla 0,5%. 2. Af fiskiðnaði hverskonar og vinnslu sjávaraf- urða, 1%. 3. Af urnboðs- og heildverzlun, 1%. 4. Af byggingarvörum, 1%. 5. Af annarri iðnaðarframleiðslu, 1,5%. 6. Af matvöruverzlun, 1,5%. 7. Önnur verzlun og atvinnurekstur, sem veltu- útsvar hefur áður verið lagt á, 2%. Þeir aðilar, sem ekki eru tekju- og eignaskatts- skyldir, skulu liafa sent framtöl innan 15 daga frá deginum í dag að telja. Þeir, sem reka atvinnu, sem heyrir undir fleiri en einn flokk, skulu fyrir sama tíma senda sundurliðun yfir skiptinguna. Vestmannaeyjum, 4. febr. 1963. SKATTSTJÓRINN. TILKYNNING .! Nr. 5/1961 Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Heildsöluv. Smásöluv. Fiskibollur, 1/1 dós ......•....... Kr. 14,60 Kr. 1925 Fiskibollur, 1/2 dós .................. — 10,05 — 13.25 Fiskbúðingur, 1/1 dós ................. — 18,85 — 24,85 Fiskbúðingur, 1/2 dós.................. — 11,10 — 14,65 Murta, 1/2 dós ........................ — 15,65 — 20,65 Sjólax, 1/4 dós ....................... — 10,75 — 14,15 Gaffalbitar, 1/4 dós .................. — 9,10 — 12,00 Kryddsíldarflök, 5 lbs................. — 75,60 — 99,65 Kryddsíldarflök, 1/2 lbs............... — 19,20 — 25,30 Saltsíldarflök, 5 lbs.................. — 68,20 — 89,90 Sardínur, 1/4 dós ..................... — 8,55 — 11,25 Rækjur, 1/8 dós ....................... — 13,20 — 17,40 Rækjur, 1/2 dós ....................... — 41,65 — 54,90 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. febrúar 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. ^######################################################################^

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.