Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓK.NARBLAÐIÐ 3 EINBYLISHUS aö Sunnubraut 40, Kópavogi, fullgert, ásamt bílskúr meö VOLKSWAGEN-bíi og frágenginni ióð ■ ■ ■ s iMmmSíí |||§||||| ' , ; : S. :-:•: O ,.:•• piiia : xioplii'ixív:: - 1 • ' • : ' ', • . iv.v V.V.. ; ; Wiífiííi: Vinningum íjölgar úr 1200 i 1000 LESTARGJÖLD Hafnarsjóður vill góðfúslega vekja athygli útgerðarmanna á, að lestargjöld fyrir árið 1963 féllu í gjalddaga 2. janúar síðastliðinn. Vinsamlegast gerið skil sem allra fyrst og eigi síðar en í vertíðarlok. HAFNARSJÓÐUR VESTMANNAEYJA. Stúlka óskast HRESSINGARSKÁLINN. ÍSíSS?BS2XS*2SS*2S8SSS2S2X2S2X2XSX2S2X2R2S2S2S2S2S2!C2S2S2JC2R2R2X2S2>t2X2S2X2JÍ2??2?C23C2X2«2Jí2!C2X£3í2?í2JÍ2JC2«2*2*SM Kjörskrá til Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara hinn 9. júní næstkomandi, liggur frammi ó skrifstofu bæjarstjóra al- menningi til sýnis. Kærufrestur er til laugardagsins 18. maí næstkomandi. Þann dag, fyrir klukkan 24,00, í síðasta lagi, verða kærur að hafa borizt í hendur bæjar- ritara. BÆJARSTJÓRI. TILKYNNING Fjallskilanefnd kaupstaðarins minnir á, að haga- ganga sauðfénaðar er óheimil utan girðinga á Heima- ey eftir 20. apríi. Ber þvf eigendum sauðfjár, sem kunna að eiga fé sitt utan girðinga, að gera viðeigandi ráðstaf- anir. FJALLSKILANEFND.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.